USA Kosningaþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Júl 2024 12:42

Holy shit. Mikið búið að gerast á stuttum tíma.

Trump skotinn. Í eyrað. En það er aukaatriði. Það var borðliggjandi að hann hefði unnið þetta bara útaf því.

Svo spilar Biden eina spilinu sem hann hafði eftir, að draga framboð sitt tilbaka.

Þá kemur risastór spurning sem þarf að svara á næstu dögum eða vikum,,, hver fer í framboð fyrir Demókrata á móti Donald Trump?

Ég tel að Gavin Newsom sé álitlegasti kosturinn. Hvað haldið þið?
Viðhengi
07primary-live-cal-gov-hfo-mediumSquareAt3X.jpg
07primary-live-cal-gov-hfo-mediumSquareAt3X.jpg (91.02 KiB) Skoðað 4430 sinnum



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mán 22. Júl 2024 12:45

Obama er búinn að velja Harris



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1509
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf vesi » Mán 22. Júl 2024 13:27

Vesenið hjá Demokrötum er að ef það fer nýr í framboð, annar en Harris, þá verða þeir að byrja uppá nýtt að safna aur fyrir það framboð, nú þekki ég ekki hvað er mikið í þeim sjóðum - svo það er vandamál . annað, eru bandaríkja menn tilbúnir í konu sem forseta, og þess þá heldur ekki hvít (sorry vissi ekki hvernig átti að koma þessu frá mér án þess að hljóma rasískur,) og hún hefur ekki verið mikið frammi í viðtölum (ekki kanski mjög dómbær um það, er ekki öllum stundum í bandarískum fjölmiðlum).

Nóg til: https://www.nytimes.com/2024/07/21/us/p ... tions.html
Síðast breytt af vesi á Mán 22. Júl 2024 13:37, breytt samtals 2 sinnum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 830
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 140
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Hrotti » Mán 22. Júl 2024 17:29

Moldvarpan skrifaði:Holy shit. Mikið búið að gerast á stuttum tíma.

Trump skotinn. Í eyrað. En það er aukaatriði. Það var borðliggjandi að hann hefði unnið þetta bara útaf því.

Svo spilar Biden eina spilinu sem hann hafði eftir, að draga framboð sitt tilbaka.

Þá kemur risastór spurning sem þarf að svara á næstu dögum eða vikum,,, hver fer í framboð fyrir Demókrata á móti Donald Trump?

Ég tel að Gavin Newsom sé álitlegasti kosturinn. Hvað haldið þið?

Mér finnst Newsom flottur, það litla sem ég hef séð af honum. Ég held samt að hann færi illa ofan í stóran hluta af USA. Harris + Hvítur gaur úr einhverju swing ríki held ég að sé málið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Júl 2024 07:56

Hrotti skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Holy shit. Mikið búið að gerast á stuttum tíma.

Trump skotinn. Í eyrað. En það er aukaatriði. Það var borðliggjandi að hann hefði unnið þetta bara útaf því.

Svo spilar Biden eina spilinu sem hann hafði eftir, að draga framboð sitt tilbaka.

Þá kemur risastór spurning sem þarf að svara á næstu dögum eða vikum,,, hver fer í framboð fyrir Demókrata á móti Donald Trump?

Ég tel að Gavin Newsom sé álitlegasti kosturinn. Hvað haldið þið?

Mér finnst Newsom flottur, það litla sem ég hef séð af honum. Ég held samt að hann færi illa ofan í stóran hluta af USA. Harris + Hvítur gaur úr einhverju swing ríki held ég að sé málið.


Það getur verið að þú hafir nelgt þetta.

Biden var búinn að vera máta sig við forseta embættið í 20ár áður en hann var svo kjörinn forseti.
Viðriðinn Clinton, Bush og Obama. Sem þingmaður minnir mig.

Þetta verður forvitnilegt, last week with john oliver í gær var brilliant, góð samantekt.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Júl 2024 16:02

Soldið annað take á því sem er að gerast, í sambandi við Úkraínu og Evrópu ef Trump verður kosinn.

Preston er fyrrum Officer í bandaríska hernum, í varaliði og hefur sótt margar ráðstefnur NATO.
Svo hann veit eitthvað hvað hann er að segja. En þó eru þetta bara hans vangaveltur og pælingar.

Fannst þetta interesting.




Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 46
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Climbatiz » Mið 24. Júl 2024 00:07

finnst Kamala vera helviti betri kostur en Biden, Newsome er ekki góð tilmæling, hann er of eitraður fyrir að vera Californiu libbi að mínu mati, auðvitað er Kamala þá kvenforseti sem og Clinton var en held hún hafi ekki allavega "skeletons in the closet" líkt og Clinton var, held að Kamala sé perfect sem "kvenforseta tilmæli", auk þess sem hún er ekki hvít þá held ég að það muni vera ástæða fyrir hispanic/black vote fyrir hana, annars var ég mjög hissa þegar Trump vann gegn Hillary, þó finnst mér líklegt að Kamala muni vinna gegn Trump, allir vita hvernig Trump presidency er like, og allir vissu hvernig Clinton myndi vera, en Kamala sem forsti.. humm.. spurningamerki..


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Mið 24. Júl 2024 00:20

Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Mið 24. Júl 2024 06:06

appel skrifaði:Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.


Ég hallast líka á það. Finnst Kamala eiga mjög lítinn sjens að vinna þetta. Það er allavega mín tilfinning fyrir þessu.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Orri » Mið 24. Júl 2024 09:52

appel skrifaði:Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.

Þú ert alltaf jafn flottur.

Hún er: fyrsti kvenkyns varaforseti Bandaríkjanna, hæst setti kvenkyns embættismaður í sögu Bandaríkjanna, fyrrum saksóknari og öldungarþingmaður.

Hún er ekki: glæpamaður, nauðgari, barnaníðingur, raðlygari, rasisti, eða 78 ára gamall hvítur maður með elliglöp, eins og Trump.

En það kemur lítið á óvart að þú haldir (eða jafnvel viljir) að Trump "rústi þessu".



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 615
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 212
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Mið 24. Júl 2024 13:57

Er það rétt sem ég er að heyra, að Trump þorir ekki að mæta í kappræður á móti henni?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 24. Júl 2024 13:57

Nú sjáum við msm gera Harris að bestasta einstakling í heimi til að vera forseti. Vinnur allar skoðanakannir, er frábær, hip og kúl.

Og líklega á hún ekki eftir að tala um neitt annað en hvað trump er slæmur, örugglega orðrétt eins og orri bendir á hér fyrir ofan.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Orri » Mið 24. Júl 2024 15:31

nidur skrifaði:Og líklega á hún ekki eftir að tala um neitt annað en hvað trump er slæmur, örugglega orðrétt eins og orri bendir á hér fyrir ofan.

Í fyrsta lagi, er ekki fullkomlega eðlilegt að benda á hvað maður eins og Trump á ekkert erindi í forsetaframboð? Ef einhver Íslendingur með svipaðan afbrotaferil hefði boðið sig fram til forseta Íslands núna í vor, hefðirðu verið hissa ef fólk, fjölmiðlar og aðrir frambjóðendur hefðu verið að ræða það?

Í öðru lagi þá sýnist mér forsetaframboð Trump hingað til hafa snúist mestmegnis um niðurrif á persónu Joe Biden, svona milli þess sem hann reynir að ljúga til um fyrri afbrot sín og glæpi.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 24. Júl 2024 15:58

Orri skrifaði:
nidur skrifaði:Og líklega á hún ekki eftir að tala um neitt annað en hvað trump er slæmur, örugglega orðrétt eins og orri bendir á hér fyrir ofan.

Í fyrsta lagi, er ekki fullkomlega eðlilegt að benda á hvað maður eins og Trump á ekkert erindi í forsetaframboð?


Nei þetta er ekki eðlileg hegðun. Það á að tala um málefni og hvað þú hefur fram að bjóða.

Nú er ég ekki með kostningarétt eins og þú í bandaríkjunum, en það hefði nú verið gaman að fá einhvern sem fer ekki í sömu skotgrafirnar og þeir sem komu á undan.

Orri skrifaði:Í öðru lagi þá sýnist mér forsetaframboð Trump hingað til hafa snúist mestmegnis um niðurrif á persónu Joe Biden, svona milli þess sem hann reynir að ljúga til um fyrri afbrot sín og glæpi.

Kostningabárátta beggja snerist um þetta.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Predator » Mið 24. Júl 2024 16:05

nidur skrifaði:
Orri skrifaði:
nidur skrifaði:Og líklega á hún ekki eftir að tala um neitt annað en hvað trump er slæmur, örugglega orðrétt eins og orri bendir á hér fyrir ofan.

Í fyrsta lagi, er ekki fullkomlega eðlilegt að benda á hvað maður eins og Trump á ekkert erindi í forsetaframboð?


Nei þetta er ekki eðlileg hegðun. Það á að tala um málefni og hvað þú hefur fram að bjóða.

Nú er ég ekki með kostningarétt eins og þú í bandaríkjunum, en það hefði nú verið gaman að fá einhvern sem fer ekki í sömu skotgrafirnar og þeir sem komu á undan.

Orri skrifaði:Í öðru lagi þá sýnist mér forsetaframboð Trump hingað til hafa snúist mestmegnis um niðurrif á persónu Joe Biden, svona milli þess sem hann reynir að ljúga til um fyrri afbrot sín og glæpi.

Kostningabárátta beggja snerist um þetta.


Það hefur bara einn sett fjöldan allan af fyrirtækjum á hausinn og verið dæmdur í réttarsal.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Orri » Mið 24. Júl 2024 16:22

nidur skrifaði:Nei þetta er ekki eðlileg hegðun.

Þegar þú ert í mótframboði við margdæmdann glæpamann sem ógnar lýðræðinu á þann hátt sem Trump gerir, þá er það fullkomlega eðlilegt og við ættum öll að fordæma hans hegðun og gjörðir. Svona maður á ekkert erindi í valdastöðu og það ber að ræða, réttilega.

Eins og ég segi, ef manneskja með jafnvel bara hans afbrotaskrá (þá er ég ekki einusinni að tala um lygar, hatursorðræður, rasisma, ofl.), væri í okkar nærumhverfi - hvort sem það væri forsetaframbjóðandi, alþingismaður, yfirmaður í vinnunni þinni, kennari barna þinna - þá myndum við ekki liggja á okkar skoðunum.

nidur skrifaði:Kostningabárátta beggja snerist um þetta.

Æj góði besti, það var stigsmunur þarna á og þú veist það vel.

Og jafnvel þó, að Trump eyði klukkutíma í að ræða að Biden sé gamall og með elliglöp meðan Biden eyðir klukkutíma í að telja upp alla glæpi og lygar Trump, er bara ekki sambærilegt.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1117
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 105
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Mið 24. Júl 2024 17:20

Orri skrifaði:
appel skrifaði:Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.

Þú ert alltaf jafn flottur.

Hún er: fyrsti kvenkyns varaforseti Bandaríkjanna, hæst setti kvenkyns embættismaður í sögu Bandaríkjanna, fyrrum saksóknari og öldungarþingmaður.

Hún er ekki: glæpamaður, nauðgari, barnaníðingur, raðlygari, rasisti, eða 78 ára gamall hvítur maður með elliglöp, eins og Trump.

En það kemur lítið á óvart að þú haldir (eða jafnvel viljir) að Trump "rústi þessu".


trump rústar þessu.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 24. Júl 2024 17:22

Orri skrifaði:Æj góði best


Predator skrifaði:dæmdur í réttarsal.


=D> Copy paste frá msm, ekki ætla ég að eyða tíma í ræða það sem þið segið í smáatriðum, er ekki með kostningarétt og er skítsama hver verður næsti forseti usa. Af hverju er þessi stórglæpamaður ekki í fangelsi? Og afhverju hrúguðust inn ákærur þegar hann ákvað að bjóða sig fram 2024.

Ég get mælt með því að horfa á þetta.





Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Orri » Mið 24. Júl 2024 17:51

nidur skrifaði:Af hverju er þessi stórglæpamaður ekki í fangelsi?

Maður spyr sig. Nóg er til af sönnunargögnum. Næstum eins og ríkidæmi og spilling hjálpi til með það.

nidur skrifaði:ekki ætla ég að eyða tíma í ræða það sem þið segið í smáatriðum

Þvílík smáatriði eins og ákærur um nauðganir, barnaníð, valdrán, rasisma bara svo eitthvað sé nefnt. Sendir svo 2.5 klst myndband sem þú ætlast til að aðrir eyði tíma í að horfa á.

Ég var að pæla í að safna saman góðum lista af myndböndum fyrir þig að horfa á, en veit þú myndir aldrei eyða tíma í svoleiðis, þannig hérna er einn 30 sek banger sem gladdi mig í morgunsárið :)




Semboy
1+1=10
Póstar: 1117
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 105
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Mið 24. Júl 2024 18:55

Orri skrifaði:
nidur skrifaði:Af hverju er þessi stórglæpamaður ekki í fangelsi?

Maður spyr sig. Nóg er til af sönnunargögnum. Næstum eins og ríkidæmi og spilling hjálpi til með það.

nidur skrifaði:ekki ætla ég að eyða tíma í ræða það sem þið segið í smáatriðum

Þvílík smáatriði eins og ákærur um nauðganir, barnaníð, valdrán, rasisma bara svo eitthvað sé nefnt. Sendir svo 2.5 klst myndband sem þú ætlast til að aðrir eyði tíma í að horfa á.

Ég var að pæla í að safna saman góðum lista af myndböndum fyrir þig að horfa á, en veit þú myndir aldrei eyða tíma í svoleiðis, þannig hérna er einn 30 sek banger sem gladdi mig í morgunsárið :)



ohh hvað ég hata rödd af þessum rappara og þetta er allstaðar. Skil ekki afhverju þetta lag er svo vinsælt.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf nidur » Mið 24. Júl 2024 19:17

Orri skrifaði:Sendir svo 2.5 klst myndband sem þú ætlast til að aðrir eyði tíma í að horfa á.


Veistu hvað þetta var sem ég sendi eða ertu bara að vera leiðinlegur.

Orri skrifaði:Ég var að pæla í að safna saman góðum lista af myndböndum fyrir þig að horfa á, en veit þú myndir aldrei eyða tíma í svoleiðis


Ef þetta er eitthvað áhugavert þá endilega, veist lítið um mig.

Orri skrifaði:þannig hérna er einn 30 sek banger sem gladdi mig í morgunsárið :)


Aldrei séð þetta áður, frekar leiðinlegt rap, skildi eiginlega ekki hvað hann var að tala um, en já harris good, orange man bad, fyndið.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf beggi83 » Mið 24. Júl 2024 21:50

Hvað er það sem gerir Trump svona hræðilega forseta eftir hans tíð 2017-2021 ? ef Covid hefði ekki komið þá væri hann líklega að hverfa sem forseti er líklegt að heimurinn væri öðruvísi enn hann er í dag?

Eru menn að dæma Trump frá 2017-2021 eða það sem Demokratar eru bendla við hann?

Hafa menn kynnt sér hvernig Demokratar eru orðnir í dag? hvernig RFK talar um gamla flokkinn sinn?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Predator » Fim 25. Júl 2024 13:00

beggi83 skrifaði:Hvað er það sem gerir Trump svona hræðilega forseta eftir hans tíð 2017-2021 ? ef Covid hefði ekki komið þá væri hann líklega að hverfa sem forseti er líklegt að heimurinn væri öðruvísi enn hann er í dag?

Eru menn að dæma Trump frá 2017-2021 eða það sem Demokratar eru bendla við hann?

Hafa menn kynnt sér hvernig Demokratar eru orðnir í dag? hvernig RFK talar um gamla flokkinn sinn?


RFK er augljóslega ekki heimild sem er hægt að treyst í þessum efnum. Maðurinn er alveg út á túni, enda var ormur í heilanum á honum í hver veit hversu langan tíma: https://www.nytimes.com/2024/05/08/us/r ... -loss.html

En til að byrja með spilaði Trump golf um 25% þess tíma sem hann var í embætti. Auk þess að vera dæmdur nauðgari og fjárglæpamaður ásamt þess að hafa reynt að sölsa til sín völd með því að ýta undir uppreisn sem átti sér stað 6. janúar 2021

En hér er samantekt:
https://www.politico.com/news/magazine/ ... sis-451479

og hér yfir það sem hann vill gera:
https://www.bbc.com/news/articles/c977njnvq2do


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


mikkimás
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf mikkimás » Fös 26. Júl 2024 07:19

appel skrifaði:Trump rústar þessu. Kamala Harris? Hver er hún? Trump sigrar.


Þessi heigulsami raðlygari þorir ekki einu sinni í kappræður við eina dökka konu:

GTX_Hz7aUAA-I5h.jpg
GTX_Hz7aUAA-I5h.jpg (119.43 KiB) Skoðað 3270 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2479
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 459
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Fös 26. Júl 2024 07:34

Ég þoli ekki Trump. En ég held samt að hann vinni vs. Kamala.

Bandaríkjamenn hugsa ekki eins og við. Það er allt annað þjóðarpúls í því landi.

Ef Trump er talinn hæfur gagnvart stjórnarskrá til að verða forseti, þá skiptir ekki máli hvað fólk telur hann hugsanlega hafa gert.

Sem hann gerði for sure, en þar eins og hér, er réttar ríki. Það er eitt að kalla manninn hitt og þetta, annað að sanna það.

En takist honum að verða forseti aftur áður en öll þau dómsmál ná að fara í gegn, þá er ekki hægt að sækja hann til saka meðan hann er forseti.

Þetta er allt ógeðslega rotið, en flest löglegt... ennþá.