Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7387
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1117
Staða: Tengdur

Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf rapport » Fös 19. Júl 2024 08:55

Fór inn á þessar IT fréttaveitur sem maður þekki vegna þessara frétta:


Þá brá manni smá að sjá hvað það er búi ðað vera mikið í gangi undanfarið:

Atlassian í vandræðum: https://www.bleepingcomputer.com/news/s ... ing-forum/

Mikið um fréttir af árásum og öryggisveikleikum:

https://thehackernews.com/

https://cisoseries.com/category/podcast ... headlines/


Er "ástand" í gangi?

Er þetta hagnýting AI til árása?
Síðast breytt af rapport á Fös 19. Júl 2024 08:56, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6342
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 448
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf worghal » Fös 19. Júl 2024 09:41

þetta er ekki árás heldur er þetta gallaður patch.
það sem gerist er að crowdstrike agentinn fer í eitthvað fokk og nær ekki að lesa á minni og setur allt á hliðina.

Tölvur og þjónar eru ekki að lifa nógu lengi inn í windows til að fá patching og það þarf að manually taka út ákveðna driver skrá úr windows möppunni sem workaround.

Ath. þetta er bundið við vírusvarnar forritið Crowdstrike.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1444
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf nidur » Fös 19. Júl 2024 10:03


7/18/24 10:20PM PT - Hello everyone - We have widespread reports of BSODs on windows hosts, occurring on multiple sensor versions. Investigating cause. TA will be published shortly. Pinned thread.

SCOPE: EU-1, US-1, US-2 and US-GOV-1

Edit 10:36PM PT - TA posted: https://supportportal.crowdstrike.com/s ... 2024-07-19

Edit 11:27 PM PT:

CrowdStrike Engineering has identified a content deployment related to this issue and reverted those changes.

Workaround Steps:

Boot Windows into Safe Mode or the Windows Recovery Environment

Navigate to the C:\Windows\System32\drivers\CrowdStrike directory

Locate the file matching “C-00000291*.sys”, and delete it.

Boot the host normally.


https://www.reddit.com/r/crowdstrike/co ... utm_term=1



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf appel » Fös 19. Júl 2024 10:30

Þetta eru mestu afglöp á þessari öld. Nútíma samfélagið er á hliðinni því þeir nenntu ekki að prófa hluti.


*-*

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1444
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf nidur » Fös 19. Júl 2024 10:34

happy International BSOD day




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 64
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf falcon1 » Fös 19. Júl 2024 12:46

Afhjúpar að reiðufélaust samfélag mun aldrei ganga upp.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2079
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Júl 2024 13:32

Getur 3rd. party fyrirtæki krassað öllum heiminum?
Þessir 16 milljarðar dollara sem gengið hefur lækkað er dropi í hafið miðað við allar skaðabótakröfur ar sem eiga eftir að hrúast inná þá.
Viðhengi
IMG_8819.jpeg
IMG_8819.jpeg (306.24 KiB) Skoðað 4049 sinnum




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf axyne » Fös 19. Júl 2024 17:53

received_1210771453439305.jpeg
received_1210771453439305.jpeg (58.18 KiB) Skoðað 3922 sinnum


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7387
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1117
Staða: Tengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf rapport » Fös 19. Júl 2024 23:45

FB_IMG_1721419619712.jpg
FB_IMG_1721419619712.jpg (25.04 KiB) Skoðað 3778 sinnum
FB_IMG_1721419526708.jpg
FB_IMG_1721419526708.jpg (66.17 KiB) Skoðað 3778 sinnum
FB_IMG_1721419520500.jpg
FB_IMG_1721419520500.jpg (39.2 KiB) Skoðað 3778 sinnum



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf kornelius » Lau 20. Júl 2024 01:33

Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^)

https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas

K.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2683
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 328
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf jonfr1900 » Lau 20. Júl 2024 04:56

Velkominn í hinn stafræna heim.

Næst, sólarstormar sem munu gera mun verra við öll þessi gagnaver. Heimilistölvur ættu að mestu leiti í lagi þegar það gerist.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2683
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 328
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf jonfr1900 » Sun 21. Júl 2024 22:58

Hérna er útskýring á því sem gerðist.





Starman
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf Starman » Mán 22. Júl 2024 11:34





codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf codec » Mán 22. Júl 2024 13:35

kornelius skrifaði:Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^)

https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas

K.

Er það ekki full mikil einföldun að halda það Linux sé ónæmt fyrir svona? Crowdstrike hefur alveg komið við sögu í linux heiminum, driverinn virðast vinna í kernel mode og getur valdið usla þar líka. Kannski ekki nákvæmlega sami buggurinn en allvega svipað issue https://access.redhat.com/solutions/7068083.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf kornelius » Mán 22. Júl 2024 19:03

codec skrifaði:
kornelius skrifaði:Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^)

https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas

K.

Er það ekki full mikil einföldun að halda það Linux sé ónæmt fyrir svona? Crowdstrike hefur alveg komið við sögu í linux heiminum, driverinn virðast vinna í kernel mode og getur valdið usla þar líka. Kannski ekki nákvæmlega sami buggurinn en allvega svipað issue https://access.redhat.com/solutions/7068083.


Þegar þú ert búinn að uppfræða sjálfan þig um hvað er hvað á netinu þá munt þú sjá hugljómun.

1. 100% Top 500 Supercomputers í heiminum er keyrt á Linux
2. 90% webservers í heiminum er keyrður á Linux
3. Microsoft notar Linux router'a í sínu eigin Azure cloud umhverfi
4. Microsoft notar WSL á útstöðvar og servera sem er bara Linux
5. Mest notaða stýrikerfi í heiminum heitir Android sem er Linux

Það er hægt að halda svona áfram endalaust, eina það sem er eftir er Desktop PC
en þetta atvik er bara eitt af mörgum atvikum sem eru að hjálpa til við að uppfæra upp
í Linux.

K.




TheAdder
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Tengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf TheAdder » Mán 22. Júl 2024 19:11

kornelius skrifaði:Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^)

https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas

K.

Um leið og Cosmic er komið :happy


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Pósturaf kornelius » Mán 22. Júl 2024 19:34

TheAdder skrifaði:
kornelius skrifaði:Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^)

https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas

K.

Um leið og Cosmic er komið :happy
Viðhengi
lol.jpg
lol.jpg (44.53 KiB) Skoðað 3049 sinnum