Síða 1 af 1
Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 19:17
af Graven
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... udi-417158Þetta fær mann til að hugsa hvernig opinberar stofnanir eru reknar. Hvað er verið að stela miklu af okkur í hverjum mánuði? Ef við byggjum í réttarríki þá væri þessi kona umsvifalaust dæmd til dauða og tekin af lífi fljótt og örugglega, helst opinberlega. Hvað er það sem kemur í veg fyrir réttlæti á þessu blessaða landi?
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 20:35
af Haflidi85
Það kemur allavega hvergi fram í þessari frétt að hún sleppi við fangelsi ?!?
Það segir bara að þess hafi ekki verið krafist að hún sæti gæsluvarðhaldi á meðan á rannsókn máls stæði, semsagt þurfti ekki að sitja í klefa á meðan á rannsókn stóð, sem er mjög basic.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 21:00
af rapport
Gæsluvarðhald er til að tryggja öryggi og vernda rannsóknahagsmuni...
En daiðarefsing fyrir hvítflibbaglæp er galið en hún má alls ekki fá léttan dóm, persónulega þykir mér réttast að svona glæpir séu endurgreiðsla á öllu með dráttarvöxtum og öklaband og krafa um að vera á Íslandi í 1 mánuð pr. milljón.
S.s. hún ætti að þurfa að vera á Íslandi í 160 mánuði með öklaband og vinna til að greiða skuldina með vöxtum
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 21:22
af vesi
rapport skrifaði:Gæsluvarðhald er til að tryggja öryggi og vernda rannsóknahagsmuni...
En daiðarefsing fyrir hvítflibbaglæp er galið en hún má alls ekki fá léttan dóm, persónulega þykir mér réttast að svona glæpir séu endurgreiðsla á öllu með dráttarvöxtum og öklaband og krafa um að vera á Íslandi í 1 mánuð pr. milljón.
S.s. hún ætti að þurfa að vera á Íslandi í 160 mánuði með öklaband og vinna til að greiða skuldina með vöxtum
Fullkomnlega sammála, svona glæpamaður hefur lítið að gera í fanglesli með ofbeldisfólki.
Góð hugmynd með refsinguna, en það hljóta vera einhver brot á mannréttindum einhverstaðar að neyða einhvern á vinnumarkaðinn í 13,3 ár í viðbót.... þú veist, af annari ástæðu en að hafa þak yfir hausin og aðeins í mallan..
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 21:33
af Graven
vesi skrifaði:rapport skrifaði:Gæsluvarðhald er til að tryggja öryggi og vernda rannsóknahagsmuni...
En daiðarefsing fyrir hvítflibbaglæp er galið en hún má alls ekki fá léttan dóm, persónulega þykir mér réttast að svona glæpir séu endurgreiðsla á öllu með dráttarvöxtum og öklaband og krafa um að vera á Íslandi í 1 mánuð pr. milljón.
S.s. hún ætti að þurfa að vera á Íslandi í 160 mánuði með öklaband og vinna til að greiða skuldina með vöxtum
Fullkomnlega sammála, svona glæpamaður hefur lítið að gera í fanglesli með ofbeldisfólki.
Góð hugmynd með refsinguna, en það hljóta vera einhver brot á mannréttindum einhverstaðar að neyða einhvern á vinnumarkaðinn í 13,3 ár í viðbót.... þú veist, af annari ástæðu en að hafa þak yfir hausin og aðeins í mallan..
Samkvæmt ykkur þá er bara ekkert að því að stela 160 miljónum af mér og þér. Hvar eru mörkin? Hvað má stela miklu af ykkur án þess að það sé refsivert? 500 milljónir? 5000 milljónir? Ef einhver reynir að hrifsa af mér þúsundkall þá er það bara dauðasök, engin miskunn. Þið eruð meiri aumingjarnir. Það þarf að refsa fólki fyrir glæpi, hvaða fordæmi er það að þú stelur 160 miljónum og eyðir ekki degi í fangelsi? Ég segi beint í gálgan beint í fallexina, eða hvaða aðferð er best? Við höfum nóg rafmagn, væri hægt að gera þetta ódýrt með rafmagns stólnum.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 23:10
af rapport
Graven skrifaði:vesi skrifaði:rapport skrifaði:Gæsluvarðhald er til að tryggja öryggi og vernda rannsóknahagsmuni...
En daiðarefsing fyrir hvítflibbaglæp er galið en hún má alls ekki fá léttan dóm, persónulega þykir mér réttast að svona glæpir séu endurgreiðsla á öllu með dráttarvöxtum og öklaband og krafa um að vera á Íslandi í 1 mánuð pr. milljón.
S.s. hún ætti að þurfa að vera á Íslandi í 160 mánuði með öklaband og vinna til að greiða skuldina með vöxtum
Fullkomnlega sammála, svona glæpamaður hefur lítið að gera í fanglesli með ofbeldisfólki.
Góð hugmynd með refsinguna, en það hljóta vera einhver brot á mannréttindum einhverstaðar að neyða einhvern á vinnumarkaðinn í 13,3 ár í viðbót.... þú veist, af annari ástæðu en að hafa þak yfir hausin og aðeins í mallan..
Samkvæmt ykkur þá er bara ekkert að því að stela 160 miljónum af mér og þér. Hvar eru mörkin? Hvað má stela miklu af ykkur án þess að það sé refsivert? 500 milljónir? 5000 milljónir? Ef einhver reynir að hrifsa af mér þúsundkall þá er það bara dauðasök, engin miskunn. Þið eruð meiri aumingjarnir. Það þarf að refsa fólki fyrir glæpi, hvaða fordæmi er það að þú stelur 160 miljónum og eyðir ekki degi í fangelsi? Ég segi beint í gálgan beint í fallexina, eða hvaða aðferð er best? Við höfum nóg rafmagn, væri hægt að gera þetta ódýrt með rafmagns stólnum.
Mér hefyr alltaf fundist það heigulsháttur að velja ofbeldi og öfgar. Það er eins og óttinn við að hugsa á siðmenntaðan hátt og vera kannski gagnrýndur fyrir að finna ekki fullkomið svar, sé svo sterkur að fólk þori ekki að taka af skarið og hugsa.
Raðhús í dag kostar 160 milljónir, < 10 landkrúserar kosta 160 milljónir... Þetta er líklega álíka eða lægri núvirt upphæð en Árni Johnsen fékk í Byko...
Og Árni fékk 2 ár...
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 23:32
af codec
Það þarf að skoða hlutina betur hjá þessari stofnun, ég geri mér grein fyrir að Sjúkratryggingar velta gríðarlegum peningum og má vera að reksturinn er flóking en hvernig í ósköpunum getur svona gerst í svona langan tíma án þess að einhverjum viðvörunarbjöllum hringi. Hljómar eins og hér séu fleiri en einn ekki að vinna vinnuna sína nægjanlega vel.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Fös 05. Júl 2024 23:59
af rostungurinn77
rapport skrifaði:
Raðhús í dag kostar 160 milljónir, < 10 landkrúserar kosta 160 milljónir... Þetta er líklega álíka eða lægri núvirt upphæð en Árni Johnsen fékk í Byko...
Og Árni fékk 2 ár...
Þessar 160 milljónir í dag jafngilda um 50 milljónum ársins 2000.
Árna Johnsen málið kom upp sumarið 2001.
Ég nenni nú ekki að liggja yfir gömlum fréttum en í fljótu bragði þá er ég ekki viss um að fjárdráttur Árna sem hægt hafi verið að sýna fram á hafi verið meira en 5 milljónir.
Upphæðin er 1-5 milljónir á nafnvirði ársins 2001.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 03:52
af Stuffz
Hvað var eiginlega fjármagnað með öllum þessum peningum?
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 10:52
af rapport
rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:
Raðhús í dag kostar 160 milljónir, < 10 landkrúserar kosta 160 milljónir... Þetta er líklega álíka eða lægri núvirt upphæð en Árni Johnsen fékk í Byko...
Og Árni fékk 2 ár...
Þessar 160 milljónir í dag jafngilda um 50 milljónum ársins 2000.
Árna Johnsen málið kom upp sumarið 2001.
Ég nenni nú ekki að liggja yfir gömlum fréttum en í fljótu bragði þá er ég ekki viss um að fjárdráttur Árna sem hægt hafi verið að sýna fram á hafi verið meira en 5 milljónir.
Upphæðin er 1-5 milljónir á nafnvirði ársins 2001.
https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81rni_JohnsenÞað semrann beint í vasa hans v.s. peningar sem hann afhenti Ístak sem svo byggði húsið hans án þess að rukka fyrir það...
Held að það sé nokkuð flótt séð að þetta voru ekki 1-5 milljónir á núviði sem yrðu að tveggj aára dómi.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 14:55
af rostungurinn77
rapport skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:
Raðhús í dag kostar 160 milljónir, < 10 landkrúserar kosta 160 milljónir... Þetta er líklega álíka eða lægri núvirt upphæð en Árni Johnsen fékk í Byko...
Og Árni fékk 2 ár...
Þessar 160 milljónir í dag jafngilda um 50 milljónum ársins 2000.
Árna Johnsen málið kom upp sumarið 2001.
Ég nenni nú ekki að liggja yfir gömlum fréttum en í fljótu bragði þá er ég ekki viss um að fjárdráttur Árna sem hægt hafi verið að sýna fram á hafi verið meira en 5 milljónir.
Upphæðin er 1-5 milljónir á nafnvirði ársins 2001.
https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81rni_JohnsenÞað semrann beint í vasa hans v.s. peningar sem hann afhenti Ístak sem svo byggði húsið hans án þess að rukka fyrir það...
Held að það sé nokkuð flótt séð að þetta voru ekki 1-5 milljónir á núviði sem yrðu að tveggja ára dómi.
Ég renndi yfir þessa grein. Upphæðirnar sem hann var sakaður um að hafa dregið að sér eru í hundruðum þúsunda. Samanlagt einhverjar milljónir þess tíma.
Það sem kemur fram í þessari grein er að undirverktaki Ístakd hafi unnið verk við einbýlishús Árna og átt að skrifa það á annað verk. Ekki að Ístak hafi byggt húsið frítt fyrir hann.
Það kann vissulega að vera spilling í því að Ístak hafi fengið þessi verk en Ístak en óhjákvæmilega unnu þeir verkin þeir fengu úthlutað.
Auk þess skrifaði ég nafnvirði en ekki núvirði.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 17:13
af rapport
rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:
Raðhús í dag kostar 160 milljónir, < 10 landkrúserar kosta 160 milljónir... Þetta er líklega álíka eða lægri núvirt upphæð en Árni Johnsen fékk í Byko...
Og Árni fékk 2 ár...
Þessar 160 milljónir í dag jafngilda um 50 milljónum ársins 2000.
Árna Johnsen málið kom upp sumarið 2001.
Ég nenni nú ekki að liggja yfir gömlum fréttum en í fljótu bragði þá er ég ekki viss um að fjárdráttur Árna sem hægt hafi verið að sýna fram á hafi verið meira en 5 milljónir.
Upphæðin er 1-5 milljónir á nafnvirði ársins 2001.
https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81rni_JohnsenÞað semrann beint í vasa hans v.s. peningar sem hann afhenti Ístak sem svo byggði húsið hans án þess að rukka fyrir það...
Held að það sé nokkuð flótt séð að þetta voru ekki 1-5 milljónir á núviði sem yrðu að tveggja ára dómi.
Ég renndi yfir þessa grein. Upphæðirnar sem hann var sakaður um að hafa dregið að sér eru í hundruðum þúsunda. Samanlagt einhverjar milljónir þess tíma.
Það sem kemur fram í þessari grein er að undirverktaki Ístakd hafi unnið verk við einbýlishús Árna og átt að skrifa það á annað verk. Ekki að Ístak hafi byggt húsið frítt fyrir hann.
Það kann vissulega að vera spilling í því að Ístak hafi fengið þessi verk en Ístak en óhjákvæmilega unnu þeir verkin þeir fengu úthlutað.
Auk þess skrifaði ég nafnvirði en ekki núvirði.
S.s. þú reiknar ekki vinnuna við húsið hans inn í upphæðina? Eitthvað sem Ístak hafði fengið greitt annarstaðar og líklega rétt rúmlega.
En af hverju er verið að gera lítið úr þessu máli?
Ég var að benda á hversu mildir svona dómar eru.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 17:15
af rostungurinn77
Dómurinn yfir Árna er hér
https://www.mbl.is/frettir/itarefni/200 ... r_i_heild/Ákært er í 27 liðum og varðar Árna og 4 aðra sakborninga. Árni var sá eini sem var sakfelldur og var hann sakfelldur fyrir 17 liði af þessum 27.
Samanlögð upphæð þess sem Árni var fundinn sekur um að hafa dregið að sér var um 3,9 milljónir króna (um 12 milljónir í dag). Árni var sakaður um að dregið að sér hærri upphæð en ekki fundinn sekur í öllum liðum.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 17:22
af rostungurinn77
rapport skrifaði:
S.s. þú reiknar ekki vinnuna við húsið hans inn í upphæðina? Eitthvað sem Ístak hafði fengið greitt annarstaðar og líklega rétt rúmlega.
Hvorki ég né dómstólarnir reiknuðu vinnuna við húsið.
Vegna þess að það var ekki ákært fyrir þetta.
Af þeim sökum er ekki hægt að benda á það sem dæmi um hversu vægir þessir dómar eru.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 18:53
af rapport
rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:
S.s. þú reiknar ekki vinnuna við húsið hans inn í upphæðina? Eitthvað sem Ístak hafði fengið greitt annarstaðar og líklega rétt rúmlega.
Hvorki ég né dómstólarnir reiknuðu vinnuna við húsið.
Vegna þess að það var ekki ákært fyrir þetta.
Af þeim sökum er ekki hægt að benda á það sem dæmi um hversu vægir þessir dómar eru.
Hef ekki lesið dóminn en ef þetta var ekki einn af þessum 22 liðum sen hann var dæmdur fyrir þá er það spes.
En hann fékk uppreist æru, fór aftur á þing og allt í gúddí...
Hans spilling var pottþétt meiri en sem bemur þessum 160 milljónum
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 19:03
af rostungurinn77
rapport skrifaði:
Hans spilling var pottþétt meiri en sem bemur þessum 160 milljónum
Það kann vel að vera að þetta sé bara toppurinn á ísjakanum.
EN!
Menn geta bara verið dæmdir fyrir það sem hægt er að sanna á þá. Ekki eitthvað sem fólk úti í bæ trúir að sé pottþétt satt.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Lau 06. Júl 2024 23:27
af steiniofur
Stuffz skrifaði:Hvað var eiginlega fjármagnað með öllum þessum peningum?
Dóp og hórur
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Sun 07. Júl 2024 13:57
af rapport
rostungurinn77 skrifaði:rapport skrifaði:
Hans spilling var pottþétt meiri en sem bemur þessum 160 milljónum
Það kann vel að vera að þetta sé bara toppurinn á ísjakanum.
EN!
Menn geta bara verið dæmdir fyrir það sem hægt er að sanna á þá. Ekki eitthvað sem fólk úti í bæ trúir að sé pottþétt satt.
Jamm, finnum dóminn og kíkjum á þessi 22 atriði sem hann var sakfelldur fyrir. Er í símanum í sveitinni en mun kanna þetta þegar ég kemst í tölvu.
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Sent: Mán 08. Júl 2024 11:39
af falcon1
Auðvitað sleppur hún við fangelsi, hún er kona.