Síða 1 af 1

Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Sent: Mið 26. Jún 2024 10:55
af littli-Jake
Mig vantar eitthvað talsvert sterkara en baðvog. Er meðal annars að vikta járna rusl og baðvogirnar brotna bara.

Þetta þarf að geta tekið allavega 150kg.

Þetta mætti alveg vera hangandi vog líka.

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Sent: Mið 26. Jún 2024 11:15
af rapport
Marel?

Minnir að ég hafi séð vigt hjá dýralækni frá Marel, vigt sem á að geta tekið stærri dýr EÐA var þetta í húsdýragarðinum... shit man ekki en tengi alltaf Marel við svona.

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Sent: Mið 26. Jún 2024 11:24
af RassiPrump
Getur athugað með:

vogir.is
eltak.is
pmt.is
ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk.
https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio- ... 589-276595

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Sent: Mið 26. Jún 2024 12:26
af littli-Jake
RassiPrump skrifaði:Getur athugað með:

vogir.is
eltak.is
pmt.is
ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk.
https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio- ... 589-276595



Gaman að því að ég hringdi í AJ rétt aðan af því að þeir eru með 4 samskonar vogir frá 30 upp í 300kg. Allar kosta það sama.

En 39 er eiginlega upp fyrir budgetið.

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Sent: Mið 26. Jún 2024 14:35
af RassiPrump
En þessi, er hún innan bödgets? 4.914kr fyrir 300kg vog..
Hinsvegar þá veit ég ekki hversu áreiðanleg eða nákvæm hún er...

https://www.temu.com/is-en/300kg-portab ... f2s7l3woq8