Síða 1 af 2

Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 06:25
af Stuffz


ég er nýr á reddit og rakst á ómálefnalegur OP "No_nukes_at_all" sem er að mér finnst að misnota vald sitt, hvað finnst ykkur?

...

"Planet_Iceland

18d ago
Þeir vilja stríð og hafa enga raunhæfa framtíðarlausn í sjónmáli. Þetta er og verður Víetnam Evrópu, þeir munu aldrei ná þessum héruðum aftur, mesta lagi í framtíðinni þegar næg breyting hefur orðið innan Rússneskra stjórnmála, friður og bætt samskipti í X langann tíma. Vopna peningur er bara olía á eldinn og tilræði við ímynd friðelskandi Þjóðar sem og Íslands, og brennimerkt þeim flokkum sem báru sögulega ábyrgð á þeim gjörningi.. Eins og Davíð og Halldór í Bush's "Coalition of the Willing" og Viking Mafia á Pristina Airport.

Bætum ekki fleiri fjöðrum í þennann NATÓ HÆKJU HATT.

Takk fyrir.


No_nukes_at_all
OP

17d ago
expatti
Éttu skít Vlad.


Planet_Iceland

17d ago
Nice, ef þú vilt tjá þig þá er nóg pláss fyrir meiri texta ;)

Annars vann ég með mann sem heitir Vlad, Fínn náungi hann kom frá Úkraínu hann forðaði sér áður en þetta allt gerðist og hjálpaði öðrum líka því hann sá hvað var í aðsigi.

Ég tek ekki afstöðu með einum stríðsaðila frekar en öðrum, því báðir eru að þessu, sjaldan veldur einn þá tveir deila, og ekkert gerist í tómarúmi.

Þetta er 1 stykki klofnings verkfæri milli Vesturs og Austurs og hagnast augljósum Kaldastríðs fanboys umfram allt annað. styð almennara hlutlausara markið "East Slavic Peace" sem gætir jafnræði og er fordómalausara.


No_nukes_at_all
OP

17d ago
expatti
Aumingi.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 08:00
af Moldvarpan
Who cares? Einhver að röfla í poka á reddit.

En mér finnst þetta rosalega asnaleg rök að forðast skal öll stríð og láta allt yfir sig ganga?

Þau hljóta að mega taka ákvarðanir um sína eigin framtíð.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 08:37
af rostungurinn77
Þarf að draga drama af öðrum vefsíðum inn á þetta spjallborð? :lol:

Eins og Moldvarpan segir: "Who cares".

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 09:04
af oliuntitled
lol þetta er hræðilegt take hjá þér en þessi svör frá mod eru ekki góð heldur

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 09:10
af ekkert
Ef þú skrollar aðeins lengra niður sérðu dálk undir reglunum sem hefur lista af Stjórnendum subredditsins.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 09:53
af Stutturdreki
Gef mér að þú sért u/planet_iceland.

Sé ekkert í commentunum þínum sem brýtur reglur r/iceland, u/no_nukes_at_all gerir það hinsvegar með því að vera með drull. Dettur helst í hug að einhver mod hafi farið línuvillt og bannað þig í staðinn fyrir hinn.

Varstu búinn að hafa samband við mod og spyrja kurteysislega hvaða reglu(r) þú braust og afhverju þú varst bannaður? Sé bara automatic skilaboðin.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 11:20
af Stuffz
Moldvarpan skrifaði:Who cares? Einhver að röfla í poka á reddit.

En mér finnst þetta rosalega asnaleg rök að forðast skal öll stríð og láta allt yfir sig ganga?

Þau hljóta að mega taka ákvarðanir um sína eigin framtíð.


Úkraínsk Ritskoðun á íslenskum forum?

..eða NATÓ eða sjálfstæðisflokksins, sért er hvert óréttlætið.

..og við um okkar framtíð sem hlutlaust land, því ekki hafa þeir efni á þessu sameiginlega hernaðarbrölti.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 11:51
af Stuffz
rostungurinn77 skrifaði:Þarf að draga drama af öðrum vefsíðum inn á þetta spjallborð? :lol:

Eins og Moldvarpan segir: "Who cares".


Afþví þetta vekur upp upplifanir af annarri óþægilegri reynslur, fyrir meira en 18 árum var ég með nikkið Floppy hér á vaktinni sem var sama nikkið og á Valhöll DC++ þar sem ég deildi 1.44Tb og Hugi.is minnir mig þar sem ég talaði um pólitík, admin á vaktinni sendi mér PM hérna og spurði "ertu með sama nikk á öðrum spjöllum" og þegar ég sagði já þá bannaði hann reikninginn minn fyrir engar sakir.

Ástæða þess að er með nikkið Stuffz því ég ætlaði bara að tala um stuff og ekki pólitík hérna eftir slíka valdmisnotkun, og er með önnur nikk á öðrum svæðum líka, tímanna tákn stríð og ritskoðanir.

28 September 2024 markar 20 ár "afmæli" þess að við 12 í "DC++ málinu" vorum teknir fyrir það sem 40%* af RIX umferðinni á þeim var. sem varð svo ekkert úr eftir að hanga nærri 5 ár fyrir mönnum væntalega til að hafa okkur "þæga".

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:04
af Moldvarpan
Nenni ekki að quotea.

En fólk er oft með litla þolinmæði fyrir þá sem styðja Rússland, eftir að þeir miskunarlaust myrða og nauðga nágranna sína í úkraínu.

Ég hafði algjörlega ekkert á móti rússum fyrir 2022.
Mig grunar að það sé þannig hjá mörgum.

En ég ætla ekki að reyna að breyta þinni skoðun, þú virðist vera búinn að sannfæra sjálfan þig um þetta málefni. Ekki bara þessi þráður.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:17
af Stuffz
Stutturdreki skrifaði:Gef mér að þú sért u/planet_iceland.

Sé ekkert í commentunum þínum sem brýtur reglur r/iceland, u/no_nukes_at_all gerir það hinsvegar með því að vera með drull. Dettur helst í hug að einhver mod hafi farið línuvillt og bannað þig í staðinn fyrir hinn.

Varstu búinn að hafa samband við mod og spyrja kurteysislega hvaða reglu(r) þú braust og afhverju þú varst bannaður? Sé bara automatic skilaboðin.



hlutlaust mat takk

já góð hugmynd, geri það.

held samt hann hafi ekki verið OP þegar var fyrst að tala við hann hefur kannski falast eftir OP status til að ritskoða, sé að annar sem hann var ósammála í sama póst og kallaði vlad hefur verið eytt.

Hann segir þarna niðri beinlínis sama og Bush íraksstríðs Ultimatum þú ert með okkur eða óvini okkar.
Mynd

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:38
af TheAdder
Þú veist að "OP" er ekki mod eða stjórnandi, heldur Original Poster, sama og "Höfundur" hérna er það ekki?

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:45
af Stuffz
Moldvarpan skrifaði:Nenni ekki að quotea.

En fólk er oft með litla þolinmæði fyrir þá sem styðja Rússland, eftir að þeir miskunarlaust myrða og nauðga nágranna sína í úkraínu.

Ég hafði algjörlega ekkert á móti rússum fyrir 2022.
Mig grunar að það sé þannig hjá mörgum.

En ég ætla ekki að reyna að breyta þinni skoðun, þú virðist vera búinn að sannfæra sjálfan þig um þetta málefni. Ekki bara þessi þráður.


Þetta snýst um ritskoðun hvort heldu er á r/Iceland eða öðrum ÍSLENSKUM forumum, og einsog ég segi skírt og greinilega þá stið ég hvorugan stríðsrekandann því þeir eru alltaf tveir og því tek ég þá frekar afstöðu með AUSTUR SLAVNESKUM FRIÐI því þetta eru bræðraþjóðir einsog niðjar Abrahams fyrir botni Miðjarðarhafs eru líka, Þar sem ég styð ABRAHAMÍSKAN FRIÐ.

Þetta er mjög hlutlaus afstaða sem mun standast tímans tönn ólíkt öðrum afstöðum sem allar hafa blóð á höndunum, ég veit við eigum eftir að horfa á heimildarmyndir um stríðsglæpi á báða bóga eins og í öllum stríðum.

ég reyni að gæta hluleysis míns og míns lands, þjóðar og spjallsvæða þótt aðrir láti sveigjast af AFARKOSTUM/ULTIMATUMS álíkra aðila sem og bush

MyndMynd

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:47
af Stutturdreki
u/no_nukes_at_all er OP á þessari færslu en OP hefur engin völd per se og hefur alls ekki völd til að banna þig af r/iceland. OP != MOD.

Munurinn á seinni commentunum og þinu er að notandinn eyddi því sjálfur.

Fletti þessu upp og rendi yfir, það voru alveg nokkrir þarna með óvinsælar skoðanir en þú varst eini sem var bannaður. Enda ekki bannað að vera með óvinsælar skoðanir.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 12:55
af Stuffz
TheAdder skrifaði:Þú veist að "OP" er ekki mod eða stjórnandi, heldur Original Poster, sama og "Höfundur" hérna er það ekki?


Takk fyrir ábendinguna, hmm svo "Original Poster" það er athyglisvert er nýr á reddit svo geri ráð fyrir að OP sé eitthver titill fyrir svæðið

myndi þá þýða að enn annar s.s. "samverkamaður" á sök á þessu banni

samt spurning hve algeng ritskoðun af þessu tagi er..

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 13:10
af Stuffz
Stutturdreki skrifaði:u/no_nukes_at_all er OP á þessari færslu en OP hefur engin völd per se og hefur alls ekki völd til að banna þig af r/iceland. OP != MOD.

Munurinn á seinni commentunum og þinu er að notandinn eyddi því sjálfur.

Fletti þessu upp og rendi yfir, það voru alveg nokkrir þarna með óvinsælar skoðanir en þú varst eini sem var bannaður. Enda ekki bannað að vera með óvinsælar skoðanir.


Já og svo eyddi hann sjálfum sér é leiðinni alls ekki grunsamlegt ;D

Get ekki einu sinni farið að ráðleggingum þessa spjallsvæðis sjálfs um að svar þessum pósti, algjört geðþótta/ritskoðun ban made easy



maður veltir líka fyrir sér spurning hvað stríðið hefur hells mikið yfir spjöll víðsvegar um heim, menn mögulega að banna eyða reikningum fyrir hverjum öðrum os.f. hmm :-k

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 14:04
af Moldvarpan
Það er ekki hægt að taka blinda afstöðu með friði án þess að segja að annar aðilinn sem ráðist er á skal gefa allt frá sér fyrir innantóm loforð.

Friður getur ekki komið nema það sé sátt frá báðum aðilum.

Sá eini sem er ógn við frið Evrópu er Vladimir Putin.

Austurslaviskur friður eins og þér þykir það rétt að kalla.

Það eru bara mjög fáir sem deila þessari skoðun þinni.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 16:58
af Nariur
Stuffz skrifaði:Ég tek ekki afstöðu með einum stríðsaðila frekar en öðrum, því báðir eru að þessu, sjaldan veldur einn þá tveir deila, og ekkert gerist í tómarúmi.

Djöfull er þetta ógeðfellt take hjá þér.

Ef Úkraína hættir að berjast hættir Úkraína að vera til. Ef Rússland hættir að berjast fáum við frið. Friður er í höndum Rússa einna.
Ef eitthvað ógeð með hníf rænir þig og svo kemur vitni upp að þér og segir "sjaldan veldur einn er tveir deila", hver væru þín viðbrögð?

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 18:11
af Stuffz
Moldvarpan skrifaði:Það er ekki hægt að taka blinda afstöðu með friði án þess að segja að annar aðilinn sem ráðist er á skal gefa allt frá sér fyrir innantóm loforð.

Friður getur ekki komið nema það sé sátt frá báðum aðilum.

Sá eini sem er ógn við frið Evrópu er Vladimir Putin.

Austurslaviskur friður eins og þér þykir það rétt að kalla.

Það eru bara mjög fáir sem deila þessari skoðun þinni.


Ég var nú líka á móti íraksstríðinu á spjallsvæðum fyrir tuttugu árum síðan, kannski þessvegna fengið "random" bönn deja-wu, svo ekki óvanur tímabundnum óvinsældum, nema fyndið nokk "mín skoðun" á þeim tíma er flestra skoðun núna eins og verður þegar þetta stríð dregst meira á langinn og gerist ljótara og ljótara, og hulunni svift af lyginni og blekkingunum að allar "Krossferðir" eru Collederal Murder



Rússinn og Kaninn eru stundum ekki svo ólíkir líka..

Mynd

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 18:51
af Stuffz
Nariur skrifaði:
Stuffz skrifaði:Ég tek ekki afstöðu með einum stríðsaðila frekar en öðrum, því báðir eru að þessu, sjaldan veldur einn þá tveir deila, og ekkert gerist í tómarúmi.

Djöfull er þetta ógeðfellt take hjá þér.

Ef Úkraína hættir að berjast hættir Úkraína að vera til. Ef Rússland hættir að berjast fáum við frið. Friður er í höndum Rússa einna.
Ef eitthvað ógeð með hníf rænir þig og svo kemur vitni upp að þér og segir "sjaldan veldur einn er tveir deila", hver væru þín viðbrögð?



Bull, Úkraína hættir ekkert að vera til, hver er að halda því framm?

þessi landsvæðis ræma við landamærin þeirra í úkraínu og norðurhluti georgíu sem rússar tóku líka áður af sömu ástæðu verður alltaf umdeilt og ekki samþykkt af alþjóðasamfélaginu, svoleiðis landsvæði eru sögulega afhent aftur þegar pólitíska loftslagið batnar einn daginn, ef sama gerist í hvíta rússlandi myndu rússar taka ræmuna við landamæri sín þar líka sem flestir rússar búa á, skal ég veðja við þig ef vilt. en að taka alla georíu ukraínu, baltic states, pólland, finnland, svíþjóð noreg.. bara áróður nató-strumpa.

það er náttúrulega óbreyttur veruleiki stríðs allsstaðar að almennur borgari þarf að gjalda fyrir, þessvegna er það líka svo mikilvægt að halda hlutleysi sínu á lofti þótt að á móti blási.

eins og ég sagði í reddit póstinum áður

"Þeir vilja stríð og hafa enga raunhæfa framtíðarlausn í sjónmáli. Þetta er og verður Víetnam Evrópu, þeir munu aldrei ná þessum héruðum aftur, mesta lagi í framtíðinni þegar næg breyting hefur orðið innan Rússneskra stjórnmála, friður og bætt samskipti í X langann tíma. Vopna peningur er bara olía á eldinn og tilræði við ímynd friðelskandi Þjóðar sem og Íslands, og brennimerkt þeim flokkum sem báru sögulega ábyrgð á þeim gjörningi.. Eins og Davíð og Halldór í Bush's "Coalition of the Willing" og Viking Mafia á Pristina Airport.

Bætum ekki fleiri fjöðrum í þennann NATÓ HÆKJU HATT."

..með langtíma hugsýn fyrir friðelskandi land og þjóð í Huga.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 19:26
af Stuffz
..annars varðandi reddit þá sýnist mér vera augljóslega nauðsynlegt að hafa pólitíska og hobbý umræðuna aðskilda, :-k útaf banngjörnu öðru fólki

man ekki eftir að hafa bannað neinn neinsstaðar sjálfur eða beðið um það, bara kickað inactive members í tölvuleikja alliances sem ég hef átt í á annann áratug.

Have a Nice Day ;-]

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Þri 25. Jún 2024 22:27
af Nariur
Stuffz skrifaði:
Nariur skrifaði:
Stuffz skrifaði:Ég tek ekki afstöðu með einum stríðsaðila frekar en öðrum, því báðir eru að þessu, sjaldan veldur einn þá tveir deila, og ekkert gerist í tómarúmi.

Djöfull er þetta ógeðfellt take hjá þér.

Ef Úkraína hættir að berjast hættir Úkraína að vera til. Ef Rússland hættir að berjast fáum við frið. Friður er í höndum Rússa einna.
Ef eitthvað ógeð með hníf rænir þig og svo kemur vitni upp að þér og segir "sjaldan veldur einn er tveir deila", hver væru þín viðbrögð?



Bull, Úkraína hættir ekkert að vera til, hver er að halda því framm?

þessi landsvæðis ræma við landamærin þeirra í úkraínu og norðurhluti georgíu sem rússar tóku líka áður af sömu ástæðu verður alltaf umdeilt og ekki samþykkt af alþjóðasamfélaginu, svoleiðis landsvæði eru sögulega afhent aftur þegar pólitíska loftslagið batnar einn daginn, ef sama gerist í hvíta rússlandi myndu rússar taka ræmuna við landamæri sín þar líka sem flestir rússar búa á, skal ég veðja við þig ef vilt. en að taka alla georíu ukraínu, baltic states, pólland, finnland, svíþjóð noreg.. bara áróður nató-strumpa.

það er náttúrulega óbreyttur veruleiki stríðs allsstaðar að almennur borgari þarf að gjalda fyrir, þessvegna er það líka svo mikilvægt að halda hlutleysi sínu á lofti þótt að á móti blási.

eins og ég sagði í reddit póstinum áður

"Þeir vilja stríð og hafa enga raunhæfa framtíðarlausn í sjónmáli. Þetta er og verður Víetnam Evrópu, þeir munu aldrei ná þessum héruðum aftur, mesta lagi í framtíðinni þegar næg breyting hefur orðið innan Rússneskra stjórnmála, friður og bætt samskipti í X langann tíma. Vopna peningur er bara olía á eldinn og tilræði við ímynd friðelskandi Þjóðar sem og Íslands, og brennimerkt þeim flokkum sem báru sögulega ábyrgð á þeim gjörningi.. Eins og Davíð og Halldór í Bush's "Coalition of the Willing" og Viking Mafia á Pristina Airport.

Bætum ekki fleiri fjöðrum í þennann NATÓ HÆKJU HATT."

..með langtíma hugsýn fyrir friðelskandi land og þjóð í Huga.


Fyrstu þrír dagar stríðsins sýndu skýrt og greinilega að Pútín vill alla Úkraínu, ekki bara Donbas. Núna þegar hann er að tapa er hann til í "málamiðlunina" að Rússland steli *eingöngu* Donetsk, Luhansk, Zaporizhzia og Kherson. Í síðarnefndu tveimur er yfirgnæfandi hlutfall Úkraínskumælandi manna. Þetta stríð hefur aldrei verið til að "frelsa" Rússa í Úkraínu. Þú hjálpar engum með því að leggja heimili hans í eyði.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Mið 26. Jún 2024 19:36
af Hrotti
Maður þarf að vera alveg rosalegur vesalingur til að vilja ekki bara sjálfur stinga hausnum í sandinn og leyfa innrásarliði að fara sprengjandi, nauðgandi og myrðandi um, heldur reyna að sannfæra aðra um að gera það líka.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Mið 26. Jún 2024 20:03
af GuðjónR
Nariur skrifaði:Fyrstu þrír dagar stríðsins sýndu skýrt og greinilega að Pútín vill alla Úkraínu, ekki bara Donbas. Núna þegar hann er að tapa....

Rússar að tapa? Það er útilokað að Rússar tapi þessu, því lengur sem Nato/US heldur þessu proxy stríði til streitu því verra verður mannfallið í Úkraínu og heimurinn hættulegri.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Fim 27. Jún 2024 00:38
af Stuffz
Nariur skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Nariur skrifaði:
Stuffz skrifaði:Ég tek ekki afstöðu með einum stríðsaðila frekar en öðrum, því báðir eru að þessu, sjaldan veldur einn þá tveir deila, og ekkert gerist í tómarúmi.

Djöfull er þetta ógeðfellt take hjá þér.

Ef Úkraína hættir að berjast hættir Úkraína að vera til. Ef Rússland hættir að berjast fáum við frið. Friður er í höndum Rússa einna.
Ef eitthvað ógeð með hníf rænir þig og svo kemur vitni upp að þér og segir "sjaldan veldur einn er tveir deila", hver væru þín viðbrögð?



Bull, Úkraína hættir ekkert að vera til, hver er að halda því framm?

þessi landsvæðis ræma við landamærin þeirra í úkraínu og norðurhluti georgíu sem rússar tóku líka áður af sömu ástæðu verður alltaf umdeilt og ekki samþykkt af alþjóðasamfélaginu, svoleiðis landsvæði eru sögulega afhent aftur þegar pólitíska loftslagið batnar einn daginn, ef sama gerist í hvíta rússlandi myndu rússar taka ræmuna við landamæri sín þar líka sem flestir rússar búa á, skal ég veðja við þig ef vilt. en að taka alla georíu ukraínu, baltic states, pólland, finnland, svíþjóð noreg.. bara áróður nató-strumpa.

það er náttúrulega óbreyttur veruleiki stríðs allsstaðar að almennur borgari þarf að gjalda fyrir, þessvegna er það líka svo mikilvægt að halda hlutleysi sínu á lofti þótt að á móti blási.

eins og ég sagði í reddit póstinum áður

"Þeir vilja stríð og hafa enga raunhæfa framtíðarlausn í sjónmáli. Þetta er og verður Víetnam Evrópu, þeir munu aldrei ná þessum héruðum aftur, mesta lagi í framtíðinni þegar næg breyting hefur orðið innan Rússneskra stjórnmála, friður og bætt samskipti í X langann tíma. Vopna peningur er bara olía á eldinn og tilræði við ímynd friðelskandi Þjóðar sem og Íslands, og brennimerkt þeim flokkum sem báru sögulega ábyrgð á þeim gjörningi.. Eins og Davíð og Halldór í Bush's "Coalition of the Willing" og Viking Mafia á Pristina Airport.

Bætum ekki fleiri fjöðrum í þennann NATÓ HÆKJU HATT."

..með langtíma hugsýn fyrir friðelskandi land og þjóð í Huga.


Fyrstu þrír dagar stríðsins sýndu skýrt og greinilega að Pútín vill alla Úkraínu, ekki bara Donbas. Núna þegar hann er að tapa er hann til í "málamiðlunina" að Rússland steli *eingöngu* Donetsk, Luhansk, Zaporizhzia og Kherson. Í síðarnefndu tveimur er yfirgnæfandi hlutfall Úkraínskumælandi manna. Þetta stríð hefur aldrei verið til að "frelsa" Rússa í Úkraínu. Þú hjálpar engum með því að leggja heimili hans í eyði.


fyrstu dagar stríðsins.. hvaða daga?

þetta nær a.m.k aftur til 2014 og reyndar á rætur að rekja miklu lengra aftur..

SPOILER ALERT: mjög langur listi
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_w ... ng_Ukraine

Ef ert að vísa til bara það sem frelsaði okkur frá covid umræðunni þá tja leit meira út fyrir að vera bluff fyrir mér, til að halda úkraínu her langt frá svæðunum sem þeir höfðu raunverulega áhugann á, og hafa nú víggirt per ART OF WAR. NATO veit þetta alveg líka en þeir hafa hag af Kommafóbíunni.. err Rússagrílunni, einsog dæmin sanna enda tveir bláeygðir Svanir búnir að joina clanið þeirra.. :roll:

Ég er sammála þér að það er minnihluti í þessum héruðum, einsog Serbar í Kosovo, og ólíkt Krímskaganum þar sem er meirihluti svo nóg af skrítunum aðstæðum svo maður fari ekki að tala um ísrael/palistínu, kúwait/írak og panama/Kólumbíu.

og svo Georgía forðaði stríði, hvað segir það um þá, væntanlega myndi "No_nukes_at_all" kalla þá aumingja og þeir kannski vera bannaðir á (R fyrir Ritskoðun) r/iceland líka. sem þráðurinn er upphaflega um :roll: en fyrst það er áhugi á öðru þá er kannski eitthver ástæða til að mótsvara.

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Sent: Fim 27. Jún 2024 03:43
af Stuffz
Hrotti skrifaði:Maður þarf að vera alveg rosalegur vesalingur til að vilja ekki bara sjálfur stinga hausnum í sandinn og leyfa innrásarliði að fara sprengjandi, nauðgandi og myrðandi um, heldur reyna að sannfæra aðra um að gera það líka.


tja.. held þú lýstir beinlínis Íraksstríðinu sem við studdum í sínum tíma, nema ég kaus þá kauða ekki sem skuldbundu Ísland í gegnum NATÓ til þáttöku í Coalition of the willing og Bush's colladeral murder.

er það ekki dálítil hræsni okkar tíma að segja já og amen þegar Kaninn gerir eitthvað gegn múslimum fyrir olíublandaða innrásar-krossferð til írak og svo snúa 180 á Rússann sem á þó borgara á stríðssvæðinu fyrir samskonar sakir, idk jafn ömurlegt imo, vonandi tekur þetta ekki jafn langann tíma, Azov þjóðernissinnarnir geta víst státað sig af að vera miklir warriors með tilheyrandi verðmiða.. sorglegt :(

Mynd
Mynd
Mynd
Rússum er eitthvað sérílagi illa við þá, vilja uppræta þá eins og ísrael vill uppræta Hamas,

og svo ekki frekar en Georgía hafa Úkraínsk yfirvöld því miður eða sem betur fer efni á svona stóru stríði ósponseraðir, en að lokum verður skrúfað fyrir og okkur þjóðunum sem skiptu sér af og gáfumst svo upp á því kennt um tapið er ég ansi smeikur um.. Pútín eða enginn Pútín.

PoP Quiz..*

*RÚV Júlí 16 2019

Ég held mjög hæfir Diplomatar eiga eftir að leysa þennann hnút en hvað mörg ár það tekur fer eftir hvenær er hætt að stríðast.

..og svo er þessi þráður eiginlega um ritskoðun :P