Síða 1 af 1
sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fim 20. Jún 2024 10:14
af emil40
Sælir félagar.
Ég er að fara að uppfæra í næsta mánuði úr 7900x í 9900x og verð þá með á lausu 7900x örgjörva um 2 ára gamlann. Hvað myndi ykkur þykja sanngjarnt verð fyrir slíkann ? Í dag kostar 7900x nýr 67.500 kr í Kísildal þar sem ég keypti hann.
Verðlöggur velkomnar.
Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fim 20. Jún 2024 16:51
af dadik
Kíktu á ebay.com og ebay.co.uk - eru í kringum $300 í Bandaríkjunum
Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fim 20. Jún 2024 20:01
af Cozmic
35-40 en ég gríp þessa tölu mest megnið úr lausu lofti bara skjóta á hvað ég mundi persónulega setja á hann.
Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fim 20. Jún 2024 21:10
af Frussi
Ég miða alltaf við 75% af nýju, væri þá um 50k
-sem er eiginlega akkúrat 300usd+vaskur (ebay verð án sendingar)
Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fös 21. Jún 2024 12:52
af emil40
ég hef venjulega sjálfur miðað við 50 % af nýju semsagt 30-35
Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x
Sent: Fös 21. Jún 2024 13:29
af Nariur
emil40 skrifaði:ég hef venjulega sjálfur miðað við 50 % af nýju semsagt 30-35
Það er bara stupid fyrir nýlegan örgjörva. Það er enginn munur á notuðum og nýjum, svo þú ert í rauninni bara að kaupa kassa með því að kaupa nýjan. 55.000 er fínt verð.