Mennirnir þrír sem voru handteknir vegna gruns um kynferðisbrot um borð í togaranum Polar Nanoq eru líklega farnir af landi brott. Þeir eru með stöðu sakbornings en voru ekki í farbanni.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... noq-415280
Togarinn Polar Nanoq var um 90 sjómílur suðvestur af landinu þegar lögreglumenn fóru um borð í skipið og handtóku Thomas Möller Olsen, sem síðar var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og fyrir tilraun til að smygla yfir 23 kílóum af kannabisefnum.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/hand ... ga-logmaet
Eru allir í áhöfn nauðgarar og morðingjar og fíkniefnasmyglarar? Hverskonar skipafélag gerir út svona skip með svona áhöfn? Maður bara veltir þessu fyrir sér.