Síða 1 af 1
Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 12:31
af KaldiBoi
Hvar er hægt að sjá hvar er byggt fyrir næstu ár í Reykjavík?
Var að reyna skoða deiliskipulag/skipulagssjá en ég er ekki alveg að ná að lesa úr þessu.
Kveðja.
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 12:37
af kjartanbj
Er það ekki bara sem þrengst og aðalega blokkir?
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 12:48
af rapport
Aðalskipulag > deiliskipulag > lóðateikningar > útlitsteikningar > teikningar > lagnateikningar
Er þetta ekki einhvernvegin goggunarröðin?
Skiptist svo nokkurnvegin á milli Borgarvefsjár borgarvefsja.is og teikningavefs - skjalasafn.reykjavik.is hvar þetta er vistað.
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 13:17
af Daz
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 14:20
af GullMoli
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 14:36
af blitz
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 18:51
af KaldiBoi
GullMoli skrifaði:https://husnaedisuppbygging.reykjavik.is/
Þarna er þetta mjög skýrt! Takk.
Hvað þýðir þá „svæði í skipulagsferli”?
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Þri 04. Jún 2024 23:48
af Nariur
KaldiBoi skrifaði:GullMoli skrifaði:https://husnaedisuppbygging.reykjavik.is/
Þarna er þetta mjög skýrt! Takk.
Hvað þýðir þá „svæði í skipulagsferli”?
Að borgin sé að vinna í því langa ferli að búa til nýtt skipulag fyrir svæðið.
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Mið 05. Jún 2024 15:38
af rapport
Re: Framtíðar uppbygging?
Sent: Mið 05. Jún 2024 15:39
af Baldurmar
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242580895d/varar-vid-thenslu-a-byggingamarkadi
Er þetta djók?
Ég sver það, það er bara kveikt á þessum gæja fyrir þessa fundi og svo segir hann bara það sem honum finnst, oft í engu samhengi við raunveruleikann.