Síða 1 af 1

Noctua HOME - Ný vörulína

Sent: Þri 21. Maí 2024 19:51
af astro
Ég er mjög spenntur fyrir þessu, er búinn að ghetto mixa allskonar kælingar fyrir græjurnar og tækjaskápana... þetta er töluvert meira clean

Thoughts?

Noctua HOME


Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Sent: Þri 21. Maí 2024 20:10
af axyne
Sniðugt, var einmitt að kafna úr hita á skrifstofunni í dag og var að hugsa um að nú þyrfti að taka fram stóru hávaðasömu borðvifturnar fyrir sumarið.

Noctua NV-FS1 á amazon á 105 evrur

Væri gaman að prófa, verð samt að segja mér finnst þetta kit svolítið kjánalegt að þurfa AC adapter fyrir eingöngu max 1.68W viftu, væri alveg hægt að taka það út frá USB tengi.

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Sent: Mið 22. Maí 2024 09:56
af Stutturdreki
Vonandi halda þeir áfram að vinna með þetta og koma með svipaðar græjur og AC Infinity fyrir skápa, rekka etc.

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Sent: Mið 22. Maí 2024 10:00
af worghal
Stutturdreki skrifaði:Vonandi halda þeir áfram að vinna með þetta og koma með svipaðar græjur og AC Infinity fyrir skápa, rekka etc.

gætiru ímyndað þér ef þeir færu í samkepni við Delta fyrir server kælingar! :twisted:

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Sent: Fös 24. Maí 2024 10:59
af oskarom
Ú næs! Very killer ef þau myndu gera controller með Zigbee :hjarta