Síða 1 af 1

Innskráning á vaktinni

Sent: Lau 11. Maí 2024 12:41
af halipuz1
Innskráning á Vaktina hefur eitthvað breyst finnst mér. Ég er alltaf með kveikt á sjálfvirkri innskráningu en það klikkar oft eftir x tíma. Þetta er svo sem ekkert það kvimleitt en gott að fá svör við því hvort að þetta sé eitthvað öryggisatriði eða hvað.

Mbk, Halipuz1

Re: Innskráning á vaktinni

Sent: Lau 11. Maí 2024 13:06
af olihar
Örygglega addon eða breyting hjá þér í browser.

Re: Innskráning á vaktinni

Sent: Sun 12. Maí 2024 08:52
af flottur
Er að lenda einnig í þessu, er samt ekki með nein addon á google chrome(held ég) og er voðalega lítið að fikta í browser settings.

Re: Innskráning á vaktinni

Sent: Sun 12. Maí 2024 09:08
af TheAdder
Þetta eru örugglega einhverjar cookie stillingar, gætu hafa breyst í uppfærslu á browser.

Re: Innskráning á vaktinni

Sent: Sun 12. Maí 2024 09:32
af gunni91
Er líka að lenda í þessu, bæði í síma og tölvu.
Byrjaði fyrir ca viku

Re: Innskráning á vaktinni

Sent: Sun 12. Maí 2024 23:16
af GuðjónR
Ég er búinn að hreinsa allt sem ég get hreinsað og villutékka og opimiza gagnagrunninn.
Prófiði af fara hingað inn og eyða öllum sjálfvirku lyklunum ykkar:
ucp.php?i=ucp_profile&mode=autologin_keys

Svo neðst á spjallinu stendur "Eyða kökum", gerið það líka.