Er þetta snilld eða skandall?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf rapport » Fim 25. Apr 2024 19:21

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... ursastand/

Það hefur sárvantað betri aðstöðu fyrir strætó í miðbænum.

Þessi stsðss. er snilld en ég mundi vilja sjá þetta neðanjarðar og samtengt bílakjalkara í Hörpunni. Það mætti fækka stæðum ig hafa sjoppur, almennileg klósett, strætó ofl. neðanjarðar.

Þá yrði umgengnin betri, líklega líkt og í Kringlunni og allir yrðu vonandi sáttari.



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 81
Staða: Tengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 25. Apr 2024 20:09

Þessi tegund stoppistöðvar sem þú ert að lýsa er til staðar í dag uppi í Mjódd.

Síðast þegar ég gáði var Kringlan einkarekin og sem slík þá sjá rekstraraðilar sér líklegast hag í að umhverfið sé snyrtilegt og aðlaðandi. Stoppistöðvarnar ekki eiginlegur hluti af kringlunni.

Það má rífast um það hversu frábær umgengnin í Mjódd er. Ég lifi það alveg af að fara þarna um en mér finnst Mjódd engu að síður sóðalegur staður.

Mig grunar að staðsetningin á stöðinni eða skortur á sjoppum sé ekki það sem veldur því að umhverfi stoppistöðvanna sé sóðalegt. Því miður.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf rapport » Fim 25. Apr 2024 21:06

rostungurinn77 skrifaði:Mig grunar að staðsetningin á stöðinni eða skortur á sjoppum sé ekki það sem veldur því að umhverfi stoppistöðvanna sé sóðalegt. Því miður.


Ég var að hugsa svona eins og maður sér erlendis í kringum neðanjarðarlestarnar t.d. Potsdamerpladz, verslanakjarninn við Walter-Schreiber Platz og hvort að það sé ekki svipað í París (man ekki hvar ég var þar sem þetta var útfært svo snyrtilega)...



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf Stuffz » Fös 26. Apr 2024 00:46

Flottari staðsetning


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf ekkert » Fös 26. Apr 2024 07:49

Hvorki snilld né skandall. Ég hélt að BSÍ átti að taka við af Hlemmi sem strætómiðstöð?


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf rapport » Fös 26. Apr 2024 08:12

Þetta virðist bara vera eitthvað tímabundið :-(

https://reykjavik.is/framkvaemdir/timab ... -skulagotu




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf JReykdal » Fös 26. Apr 2024 11:02

rapport skrifaði:Þetta virðist bara vera eitthvað tímabundið :-(

https://reykjavik.is/framkvaemdir/timab ... -skulagotu


Tímabundin en samt án þess að það sé vitað hvenær þetta fer. Líklega á næstu 15 árum eða svo.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Er þetta snilld eða skandall?

Pósturaf rapport » Fös 26. Apr 2024 15:47

JReykdal skrifaði:
rapport skrifaði:Þetta virðist bara vera eitthvað tímabundið :-(

https://reykjavik.is/framkvaemdir/timab ... -skulagotu


Tímabundin en samt án þess að það sé vitað hvenær þetta fer. Líklega á næstu 15 árum eða svo.


Nkl.

Rannsóknastofur LSH eru búnar að vera í "tímabundnu" húsnæði síðan fyrir 197x... búið að gera það upp nokkrum sinnum...