Sælir félagar.
Ég var svona að velta fyrir mér hvort að það sé hægt að sjá einhverstaðar hvenær næsta kynslóð ryzen örgjörva kemur og skjákorta s.s. 5000 serían ? Þetta eru bara smá vangaveltur hjá mér.
vangaveltur
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
vangaveltur
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
dadik
- Tölvutryllir
- Póstar: 669
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 119
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur
Sumir segja að Zen5 komi í Apríl - Júní
Aðrir segja Sep - Okt
Næsti stóri viðburður er Computex í byrjun Júní, verður væntanlega tilkynnt þar
Aðrir segja Sep - Okt
Næsti stóri viðburður er Computex í byrjun Júní, verður væntanlega tilkynnt þar
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: vangaveltur
Ágætis ýfirlit hjá techpowerup
Þú átt eflaust við nVidia blackwell sem verður 5000-serían en það er reiknað með að hún komi fyrir lok árs
Þú átt eflaust við nVidia blackwell sem verður 5000-serían en það er reiknað með að hún komi fyrir lok árs
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur
Takk fyrir þessar upplýsingar strákar 
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“