STEF gjald
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1044
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
STEF gjald
Kunningi minn rekur verslun í bænum.
Hann hlustar gengum vefinn á erlenda útvarpsstöðvar ( Z100.com og www.boomradiouk.com)
Nú vill STEF að hann greiði um 38.000 til þeirra.
Þar sem heyrist tónlist frá bakrými fram í verslun.
Þar sem greitt er af flutningi þeirra útvarpsöðva í US og UK, þá finnst honum hann ekki þurfa að greiða stef gjald hér.
Hvað segja Vaktarar ?
Hann hlustar gengum vefinn á erlenda útvarpsstöðvar ( Z100.com og www.boomradiouk.com)
Nú vill STEF að hann greiði um 38.000 til þeirra.
Þar sem heyrist tónlist frá bakrými fram í verslun.
Þar sem greitt er af flutningi þeirra útvarpsöðva í US og UK, þá finnst honum hann ekki þurfa að greiða stef gjald hér.
Hvað segja Vaktarar ?
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
Skiptir engu máli hvaðan tónlistin er.
Hann gæti verið að spila frumsamda tónlist eftir sjálfan sig og hann þarf engu að síður að borga STEF.
Ef hann vill losna við þetta þá bara verður hann að hljóðeinangra eða fjarlægja hátalarana.
Hann gæti verið að spila frumsamda tónlist eftir sjálfan sig og hann þarf engu að síður að borga STEF.
Ef hann vill losna við þetta þá bara verður hann að hljóðeinangra eða fjarlægja hátalarana.
Re: STEF gjald
Var ekki í fréttum fyrir einhverjum árum, kona sem spilaði eigin tónlist í verslun sinni, og fékk rukkun frá STEF fyrir? Minnir meira að segja að hún hafi ekki fengið greitt frá þeim.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: STEF gjald
Var verslunarstjóri hjá 10-11 um aldamótin og þetta var rukkað pr. fermeter verslunarinnar, líka lagerrými, tómt húsnæði (t.d. tóm hæð undir 10-11 Autsurstræti).
10-11 keypti flutningsrétt af lögum sem voru á brennd á diska og voru höfð í gangi á opnunartíma en 10-11 í Austurstræti fékk rukkun því við blöstuðum græjurnar á morgnana með X-inu, milli 8-10 og það var víst einn hátalari úti = STEFgjöld, minnir að það hafi verið einhverjir hundarðþúsundkallar á ári.
Spotify borgar stefgjöld, útvarpsstöðvar borga stefgjöld, verslanir borga stefgjöld... hversu oft er hægt að rukka fyrir einu og sömu spilunina?
Nú væri gaman að vita hvað EU vill gera :-)
10-11 keypti flutningsrétt af lögum sem voru á brennd á diska og voru höfð í gangi á opnunartíma en 10-11 í Austurstræti fékk rukkun því við blöstuðum græjurnar á morgnana með X-inu, milli 8-10 og það var víst einn hátalari úti = STEFgjöld, minnir að það hafi verið einhverjir hundarðþúsundkallar á ári.
Spotify borgar stefgjöld, útvarpsstöðvar borga stefgjöld, verslanir borga stefgjöld... hversu oft er hægt að rukka fyrir einu og sömu spilunina?
Nú væri gaman að vita hvað EU vill gera :-)
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
TheAdder skrifaði:Var ekki í fréttum fyrir einhverjum árum, kona sem spilaði eigin tónlist í verslun sinni, og fékk rukkun frá STEF fyrir? Minnir meira að segja að hún hafi ekki fengið greitt frá þeim.
man fyrir mörgum árum þá var ég að tala við eiganda gamestöðvarinnar þegar þeir voru á ganginum hjá nova í kringlunni og þá nefndi hann að STEF hafi komið til að rukka jafnvel þó þeir væru ekki að spila neina tónlist og þeir sögðust samt ætla að rukka af því það eru hátalarar í loftinu og þar af leiðandi möguleiki á að höfundavarin tónlist gæti verið spiluð, hann benti þá á að þeir væru ekki tengdir við neitt og það skipti samt engu máli, hátalari = möguleiki að tónlist sé spiluð og þá þarf að borga.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: STEF gjald
worghal skrifaði:TheAdder skrifaði:Var ekki í fréttum fyrir einhverjum árum, kona sem spilaði eigin tónlist í verslun sinni, og fékk rukkun frá STEF fyrir? Minnir meira að segja að hún hafi ekki fengið greitt frá þeim.
man fyrir mörgum árum þá var ég að tala við eiganda gamestöðvarinnar þegar þeir voru á ganginum hjá nova í kringlunni og þá nefndi hann að STEF hafi komið til að rukka jafnvel þó þeir væru ekki að spila neina tónlist og þeir sögðust samt ætla að rukka af því það eru hátalarar í loftinu og þar af leiðandi möguleiki á að höfundavarin tónlist gæti verið spiluð, hann benti þá á að þeir væru ekki tengdir við neitt og það skipti samt engu máli, hátalari = möguleiki að tónlist sé spiluð og þá þarf að borga.
"Mafía er hún og mafía skal hún heita."
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: STEF gjald
Stef er svo galið dæmi. Tónlistarmaður sem ætlar að halda tónleika og flytja sín eigin lög þarf að greiða 4% af hverjum seldum miða og það skiptir ekki máli hvort hann flytji 1 lag eða 100. Vann eitt sinn hjá fyrirtæki sem ætlaði að hafa tónlist í símanum á meðan beðið var eftir þjónustufulltrúa og þá rukka þeir eftir fjölda starfsmanna hjá fyrirtækinu 10.000kr. á haus.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
er ekki hægt að hafa loop-hole þar sem "viðskiptavinur" í verslununni er með sína eigin hátalara og er að spila fyrir sjálfan sig (þó svo að aðrir heyri) ":Þ
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16493
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
Muniði þegar STEF vildi setja skatt á tóma geisladiska, harða diska, minnislykla og síðar jafnvel á intertnet tengingar. Held að listamennirnir fái minnst í sinn hlut. Mafía, ekki til betra orð yfir svona fjárkúganir.
Re: STEF gjald
GuðjónR skrifaði:Muniði þegar STEF vildi setja skatt á tóma geisladiska, harða diska, minnislykla og síðar jafnvel á intertnet tengingar. Held að listamennirnir fái minnst í sinn hlut. Mafía, ekki til betra orð yfir svona fjárkúganir.
Vildi? var það ekki alltaf gjald á tóma geisladiska mig minnir það.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1333
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
Copyright Trolls?!?
"Copyright troll
A copyright troll is a party that enforces copyrights it owns for purposes of making money through strategic litigation, in a manner considered unduly aggressive or opportunistic, sometimes without producing or licensing the works it owns for paid distribution"
https://en.wikipedia.org/wiki/Copyright_troll
Já man eftir þessu sérstaklega, þetta átti að vera 100kr fyrir DVD-R (yfir 2gb) og 35kr fyrir CD-R (undir 2gb)
en eftir gagnrýni þá var gert sama og með verðlagninguna á sérpöntuðum númeraplötum nokkru fyrr úr 50k á stk í 25k á stk, svo DVD-R varð 50kr og CD-R 17.5kr s.s. formúlan var "ef kvartað þá bara kötta gjaldtökuna um helming".. átti að fara í eitthvern sjóð svo hvað varð endanlega um þetta veit ekki, en hryllingssögur um endalok iðnaðarins vegna alls þessa urðu sýnilega ekki að veruleika.
"Copyright troll
A copyright troll is a party that enforces copyrights it owns for purposes of making money through strategic litigation, in a manner considered unduly aggressive or opportunistic, sometimes without producing or licensing the works it owns for paid distribution"
https://en.wikipedia.org/wiki/Copyright_troll
GuðjónR skrifaði:Muniði þegar STEF vildi setja skatt á tóma geisladiska, harða diska, minnislykla og síðar jafnvel á intertnet tengingar. Held að listamennirnir fái minnst í sinn hlut. Mafía, ekki til betra orð yfir svona fjárkúganir.
Já man eftir þessu sérstaklega, þetta átti að vera 100kr fyrir DVD-R (yfir 2gb) og 35kr fyrir CD-R (undir 2gb)
en eftir gagnrýni þá var gert sama og með verðlagninguna á sérpöntuðum númeraplötum nokkru fyrr úr 50k á stk í 25k á stk, svo DVD-R varð 50kr og CD-R 17.5kr s.s. formúlan var "ef kvartað þá bara kötta gjaldtökuna um helming".. átti að fara í eitthvern sjóð svo hvað varð endanlega um þetta veit ekki, en hryllingssögur um endalok iðnaðarins vegna alls þessa urðu sýnilega ekki að veruleika.
Síðast breytt af Stuffz á Þri 02. Apr 2024 20:34, breytt samtals 3 sinnum.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
kjartanbj skrifaði:https://www.visindavefur.is/svar.php?id=3254
Það er búið að breyta þessu aðeins síðan þessu var breytt til þess að ná til geisladiska.
Höfundalög.
-
- Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
rapport skrifaði:Var verslunarstjóri hjá 10-11 um aldamótin og þetta var rukkað pr. fermeter verslunarinnar, líka lagerrými, tómt húsnæði (t.d. tóm hæð undir 10-11 Autsurstræti).
10-11 keypti flutningsrétt af lögum sem voru á brennd á diska og voru höfð í gangi á opnunartíma en 10-11 í Austurstræti fékk rukkun því við blöstuðum græjurnar á morgnana með X-inu, milli 8-10 og það var víst einn hátalari úti = STEFgjöld, minnir að það hafi verið einhverjir hundarðþúsundkallar á ári.
Spotify borgar stefgjöld, útvarpsstöðvar borga stefgjöld, verslanir borga stefgjöld... hversu oft er hægt að rukka fyrir einu og sömu spilunina?
Nú væri gaman að vita hvað EU vill gera :-)
Þetta er málaflokkur sem ESB kemur merkilega lítið við. Það eina sem kemur að ESB varðandi þetta er að samkeppni sé virkt og listamenn fái borgað. Þetta fellur undir því sem er mælt með að sé gert en það er engin krafa um að ríki sem eru í ESB eða EES fari eftir þessu.
Management of online rights in musical works (eur-lex.europa.eu)
Annars er Ísland skuldbundið til þess að fara eftir þeim reglum sem WIPO setur. Þetta er stofnun sem er hluti af Sameinuðu Þjóðunum.
World Intellectual Property Organization (Wikipedia)
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
Stuffz skrifaði:Copyright Trolls?!?
"Copyright troll
A copyright troll is a party that enforces copyrights it owns for purposes of making money through strategic litigation, in a manner considered unduly aggressive or opportunistic, sometimes without producing or licensing the works it owns for paid distribution"
https://en.wikipedia.org/wiki/Copyright_trollGuðjónR skrifaði:Muniði þegar STEF vildi setja skatt á tóma geisladiska, harða diska, minnislykla og síðar jafnvel á intertnet tengingar. Held að listamennirnir fái minnst í sinn hlut. Mafía, ekki til betra orð yfir svona fjárkúganir.
Já man eftir þessu sérstaklega, þetta átti að vera 100kr fyrir DVD-R (yfir 2gb) og 35kr fyrir CD-R (undir 2gb)
en eftir gagnrýni þá var gert sama og með verðlagninguna á sérpöntuðum númeraplötum nokkru fyrr úr 50k á stk í 25k á stk, svo DVD-R varð 50kr og CD-R 17.5kr s.s. formúlan var "ef kvartað þá bara kötta gjaldtökuna um helming".. átti að fara í eitthvern sjóð svo hvað varð endanlega um þetta veit ekki, en hryllingssögur um endalok iðnaðarins vegna alls þessa urðu sýnilega ekki að veruleika.
fór þessi sjóður ekki bara beint í vasann hjá Snæbirni, fyrrverandi framkvæmdastjóra smáís sem var kærður fyrir að stela peningum smáís
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: STEF gjald
Einu skrifanlegu miðlanir sem ég hef nokkurntíman geymt .mp3/.flac/.ogg á er utanáliggjandi flakkarar, HDD/SSD í vélinni minni eða á spilurum eins og Walkman.
Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain.
Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi annarsstaðar, pláss er dýrt á mobile tækjum en internet er nánast frítt og því streymi ég öllu.
Í bílnum tengi ég td bara Carplay og streymi af plex (tidal t.d.).
Með streymisbyltingunni á síðasta áratug og þeirri staðreynd að líklega er plássnotkun á þessum gjaldrukkuðu geymslumiðlum á landsvísu undir 0.00005% fyrir tónlist, þá eru þetta gersamlega úrelt lög og fáranlegt að þessi parasite mafía geti stundað þessi rán um hábjartann dag með leyfi lögvalds.
Eru þeir með opið bókhald hjá STEF sem sýnir hvernig þessum gjöldum er endurúthlutað til listamanna og eftir hvaða formúlum þeir fara?
Nú er ég að semja tónlist sjálfur og hugsunin um þá staðreynd að vera rukkaður af STEF fyrir að gefa öðrum það að njóta að hlusta á tónlistina mína án endurgjalds á opinberum vettvangi gerir mig mjög reiðann.
Í raun og veru að neyða mig til að rukka fyrir tónlistina mína eingöngu svo að þeir geti parasite sogið peninga af minni sköpun. Ojbara. Bara tilhugsunin fær mig til að langa að skella mér í sturtu og skrúbba mig.
Hvernig sefur þetta fólk á nóttunni... örrugglega vel þó á rándýru dýnunum sínum fjármögnuðum af sköpunargleði listmanna....
Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain.
Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi annarsstaðar, pláss er dýrt á mobile tækjum en internet er nánast frítt og því streymi ég öllu.
Í bílnum tengi ég td bara Carplay og streymi af plex (tidal t.d.).
Með streymisbyltingunni á síðasta áratug og þeirri staðreynd að líklega er plássnotkun á þessum gjaldrukkuðu geymslumiðlum á landsvísu undir 0.00005% fyrir tónlist, þá eru þetta gersamlega úrelt lög og fáranlegt að þessi parasite mafía geti stundað þessi rán um hábjartann dag með leyfi lögvalds.
Eru þeir með opið bókhald hjá STEF sem sýnir hvernig þessum gjöldum er endurúthlutað til listamanna og eftir hvaða formúlum þeir fara?
Nú er ég að semja tónlist sjálfur og hugsunin um þá staðreynd að vera rukkaður af STEF fyrir að gefa öðrum það að njóta að hlusta á tónlistina mína án endurgjalds á opinberum vettvangi gerir mig mjög reiðann.
Í raun og veru að neyða mig til að rukka fyrir tónlistina mína eingöngu svo að þeir geti parasite sogið peninga af minni sköpun. Ojbara. Bara tilhugsunin fær mig til að langa að skella mér í sturtu og skrúbba mig.
Hvernig sefur þetta fólk á nóttunni... örrugglega vel þó á rándýru dýnunum sínum fjármögnuðum af sköpunargleði listmanna....
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
Zensi skrifaði:Einu skrifanlegu miðlanir sem ég hef nokkurntíman geymt .mp3/.flac/.ogg á er utanáliggjandi flakkarar, HDD/SSD í vélinni minni eða á spilurum eins og Walkman.
Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain.
Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi annarsstaðar, pláss er dýrt á mobile tækjum en internet er nánast frítt og því streymi ég öllu.
Í bílnum tengi ég td bara Carplay og streymi af plex (tidal t.d.).
Með streymisbyltingunni á síðasta áratug og þeirri staðreynd að líklega er plássnotkun á þessum gjaldrukkuðu geymslumiðlum á landsvísu undir 0.00005% fyrir tónlist, þá eru þetta gersamlega úrelt lög og fáranlegt að þessi parasite mafía geti stundað þessi rán um hábjartann dag með leyfi lögvalds.
Eru þeir með opið bókhald hjá STEF sem sýnir hvernig þessum gjöldum er endurúthlutað til listamanna og eftir hvaða formúlum þeir fara?
Nú er ég að semja tónlist sjálfur og hugsunin um þá staðreynd að vera rukkaður af STEF fyrir að gefa öðrum það að njóta að hlusta á tónlistina mína án endurgjalds á opinberum vettvangi gerir mig mjög reiðann.
Í raun og veru að neyða mig til að rukka fyrir tónlistina mína eingöngu svo að þeir geti parasite sogið peninga af minni sköpun. Ojbara. Bara tilhugsunin fær mig til að langa að skella mér í sturtu og skrúbba mig.
Hvernig sefur þetta fólk á nóttunni... örrugglega vel þó á rándýru dýnunum sínum fjármögnuðum af sköpunargleði listmanna....
ársreikningur fyrir 2022 er kominn inn en býst við að 2023 komi seinna í ár.
https://stef.is/wp-content/uploads/2023 ... 22-Web.pdf
samkvæmt þessu tóku þeir inn miljarð, launakostnaður var svo rétt undir 150m, með 11 starfsmenn gera það að meðaltali ca. 1,1m á mánuði per starfsmann.
Þetta batterý átti mörg hundruð miljónir í eigið fé í enda árs 2022 og ér er ekki að skilja hvaða partur er úthlutun til listamanna, sérstaklega þegar þeir tóku inn 930,740,030kr í gjaldtöku á tónlistar notkun/upptöku.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: STEF gjald
henda bara tónlist sem er ekki eða er ekki lenguir höfundarréttarvarinn á fóninn https://musopen.org/music
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
worghal skrifaði:Zensi skrifaði:Einu skrifanlegu miðlanir sem ég hef nokkurntíman geymt .mp3/.flac/.ogg á er utanáliggjandi flakkarar, HDD/SSD í vélinni minni eða á spilurum eins og Walkman.
Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain.
Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi annarsstaðar, pláss er dýrt á mobile tækjum en internet er nánast frítt og því streymi ég öllu.
Í bílnum tengi ég td bara Carplay og streymi af plex (tidal t.d.).
Með streymisbyltingunni á síðasta áratug og þeirri staðreynd að líklega er plássnotkun á þessum gjaldrukkuðu geymslumiðlum á landsvísu undir 0.00005% fyrir tónlist, þá eru þetta gersamlega úrelt lög og fáranlegt að þessi parasite mafía geti stundað þessi rán um hábjartann dag með leyfi lögvalds.
Eru þeir með opið bókhald hjá STEF sem sýnir hvernig þessum gjöldum er endurúthlutað til listamanna og eftir hvaða formúlum þeir fara?
Nú er ég að semja tónlist sjálfur og hugsunin um þá staðreynd að vera rukkaður af STEF fyrir að gefa öðrum það að njóta að hlusta á tónlistina mína án endurgjalds á opinberum vettvangi gerir mig mjög reiðann.
Í raun og veru að neyða mig til að rukka fyrir tónlistina mína eingöngu svo að þeir geti parasite sogið peninga af minni sköpun. Ojbara. Bara tilhugsunin fær mig til að langa að skella mér í sturtu og skrúbba mig.
Hvernig sefur þetta fólk á nóttunni... örrugglega vel þó á rándýru dýnunum sínum fjármögnuðum af sköpunargleði listmanna....
ársreikningur fyrir 2022 er kominn inn en býst við að 2023 komi seinna í ár.
https://stef.is/wp-content/uploads/2023 ... 22-Web.pdf
samkvæmt þessu tóku þeir inn miljarð, launakostnaður var svo rétt undir 150m, með 11 starfsmenn gera það að meðaltali ca. 1,1m á mánuði per starfsmann.
Þetta batterý átti mörg hundruð miljónir í eigið fé í enda árs 2022 og ér er ekki að skilja hvaða partur er úthlutun til listamanna, sérstaklega þegar þeir tóku inn 930,740,030kr í gjaldtöku á tónlistar notkun/upptöku.
- Viðhengi
-
- IMG_2025.jpeg (194.82 KiB) Skoðað 3780 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: STEF gjald
Eins gott að spila ekki tónlist of hátt í bílnum sínum til að lenda ekki í netum Stefs. Kannski ef nágranninn spilar duran duran of hátt þá hringi ég frekar í stef en lögregluna.
Svo eru auðvitað flestallir barir, veitingastaðir og skemmtistaðir með sína spotify playlista, veit ekki hvort stef sé með sína leynilögreglumenn að fylgjast með því.
En annars held ég að tónlist sé búin að gjörbreytast í þá átt að þetta er meiri skemmtanaiðnaður frekar en tónlistaiðnaður... þ.e. þú getur ekki verið bara tónlistamaður heldur þarftu að vera að skemmta fólki, halda tónleika og svona og fá tekjurnar þannig, það selur enginn geisladiska eða vínyl plötur í dag og lifir á því.... tónlistin er auglýsing, attractionið er artistinn, þannig að fullt af fólki kaupir miða á tónleika með þessum stjörnum. Þetta stef kerfi er bara eitthvað vasapeningadæmi, bittlingar, til tónlistamanna sem nenna þessu ekki.
Áður fyrr var þetta öfugt, að halda tónleika var bara búbót, mesti ávinningurinn var í plötusölu. En margir aðrir en tónlistamenn geta grátið sinn harm með tækniþróun og hvernig kremjuhjól tímans eyðileggja allt.
Svo er nú það að það er líklega offramboð á tónlist, þannig að það er ekki hægt að ætlast til þess að allir geti lifað á þessu.
Svo eru auðvitað flestallir barir, veitingastaðir og skemmtistaðir með sína spotify playlista, veit ekki hvort stef sé með sína leynilögreglumenn að fylgjast með því.
En annars held ég að tónlist sé búin að gjörbreytast í þá átt að þetta er meiri skemmtanaiðnaður frekar en tónlistaiðnaður... þ.e. þú getur ekki verið bara tónlistamaður heldur þarftu að vera að skemmta fólki, halda tónleika og svona og fá tekjurnar þannig, það selur enginn geisladiska eða vínyl plötur í dag og lifir á því.... tónlistin er auglýsing, attractionið er artistinn, þannig að fullt af fólki kaupir miða á tónleika með þessum stjörnum. Þetta stef kerfi er bara eitthvað vasapeningadæmi, bittlingar, til tónlistamanna sem nenna þessu ekki.
Áður fyrr var þetta öfugt, að halda tónleika var bara búbót, mesti ávinningurinn var í plötusölu. En margir aðrir en tónlistamenn geta grátið sinn harm með tækniþróun og hvernig kremjuhjól tímans eyðileggja allt.
Svo er nú það að það er líklega offramboð á tónlist, þannig að það er ekki hægt að ætlast til þess að allir geti lifað á þessu.
Síðast breytt af appel á Fös 05. Apr 2024 23:21, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: STEF gjald
appel skrifaði:Svo eru auðvitað flestallir barir, veitingastaðir og skemmtistaðir með sína spotify playlista, veit ekki hvort stef sé með sína leynilögreglumenn að fylgjast með því.
Ef þú spilar tónlist í almennings rými, sama hver hún er, nóg að það komi ómur af henni frá kaffistofu og inná WC þá rukkar STEF þig, það skiptir engu hvort hún er íslensk, erlend tónlist eða eftir listamenn þar sem höfundarétturinn er fallinn úr gildi. Meira að segja gróft til tekið þá þarf ekki nema að heyrast bútur úr lagi einu sinni yfir árið þá getur STEF rukkað þig