Herman Miller spurning
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Herman Miller spurning
Er að spá að kaupa mér svona tölvustóll. Ég hef verið bara að nota eldhús stóll hingað til, aldrei pæld mikið úti þetta, því það angrar mér ekki.
Enn einn félagi minn á Hermann og honum finnst þetta sé eina leiðin, ef maður situr fyrirframan tölvu svona lengi.
Hvað er ykkar skoðun? Ég meina við erum að tala um nokkra hundra kalla. Er þetta til mikils virði?
Edit: Gott að taka fram, ég er sífelt á hreyfingu. Ég endurstilli mig nokkrum sinnum 10min fresti. Hef ekki pældi útí þetta fyrr en þessi félagi minn, bendi mér á þetta.
Enn einn félagi minn á Hermann og honum finnst þetta sé eina leiðin, ef maður situr fyrirframan tölvu svona lengi.
Hvað er ykkar skoðun? Ég meina við erum að tala um nokkra hundra kalla. Er þetta til mikils virði?
Edit: Gott að taka fram, ég er sífelt á hreyfingu. Ég endurstilli mig nokkrum sinnum 10min fresti. Hef ekki pældi útí þetta fyrr en þessi félagi minn, bendi mér á þetta.
Síðast breytt af Semboy á Fim 07. Mar 2024 20:16, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Ég sparaði sjálfum mér þennan 300 kall og fór í þennan https://skrifstofa.is/vorur/hag-futu-1100-netbak/ , er búinn að eiga hann í 2 ár og sé ekki eftir að hafa keypt hann.
Prófaði að setjast á marga stóla áður en ég keypti, bæði Herman Miller og Steel Case og einhverja aðra dýrari stóla.
Málið fyrir mig var bara að finna stól sem braut ekki á mér bakið eftir marga klukkutíma setu en þurfti ekki að kosta mikið yfir hundrað kallinn og þessi Hag futu stóll tikkaði í öll boxin fyrir mig.
Prófaði að setjast á marga stóla áður en ég keypti, bæði Herman Miller og Steel Case og einhverja aðra dýrari stóla.
Málið fyrir mig var bara að finna stól sem braut ekki á mér bakið eftir marga klukkutíma setu en þurfti ekki að kosta mikið yfir hundrað kallinn og þessi Hag futu stóll tikkaði í öll boxin fyrir mig.
Síðast breytt af Trihard á Fim 07. Mar 2024 20:26, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Herman Miller spurning
Mér finnst minn Hermann Miller stóll geggjaður.
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1
Bendi á þetta:
https://www.efnisveitan.is/vorur/herman ... r-39-stk-1
Re: Herman Miller spurning
Kristján skrifaði:MARKUS frá IKEA er á 30 kall
https://www.ikea.is/en/products/working ... t-70261150
mega nice bara
Ekki kaupa þetta drasl, áklæðið skapar stöðurafmang eins og crazy. Og ég þurfti að rífa allan minn í sundur því þeim fannst góð hugmynd að vera með rennislás inní stólnum, og í hvert sinn sem ég hreyfði mig klingaði í honum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Já algjörlega þess virði að splæsa í almennilegan stól, þarft hinsvegar ekki að kaupa þá á fullu verði og með smá þolinmæði geturu náð þér í Herman Miller á 50-80 þús, eða kíkt á efnisveituna eins og einhver nefnir.
Þeir eru með miklu náttúrulegri hreyfingu þegar þú hallar þér aftur og hægt að sitja í þeim lengi og stilla þá fram og aftur. Ef setan er rifin þá er hægt að laga það með föndri (nýr botn kostar 30 þús á ebay fyrir flutning og toll), 80k+ hjá pennanum ...og HM selur ekki bara netið stakt.
Þeir eru með miklu náttúrulegri hreyfingu þegar þú hallar þér aftur og hægt að sitja í þeim lengi og stilla þá fram og aftur. Ef setan er rifin þá er hægt að laga það með föndri (nýr botn kostar 30 þús á ebay fyrir flutning og toll), 80k+ hjá pennanum ...og HM selur ekki bara netið stakt.
Hlynur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
líka spurning um endingu, keypti minn hermann miller árið 2005 og hann er enn eins og nýr
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Oft er hægt að fá notað
Ég fékk nokkra svona stóla þegar við fluttum um skrifstofuhúsnæði.
Það var barist um þá sem ég seldi afgangs
Hermann Miller eru frábærir stólar, oft sér maður hjá fyrirtækjum, stóla sem eru jafnvel 20 ára gamlir og ennþá í FULLU fjöri
Ég fékk nokkra svona stóla þegar við fluttum um skrifstofuhúsnæði.
Það var barist um þá sem ég seldi afgangs
Hermann Miller eru frábærir stólar, oft sér maður hjá fyrirtækjum, stóla sem eru jafnvel 20 ára gamlir og ennþá í FULLU fjöri
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Myndi aldrei fara úr herman miller, bara skrokkurinn er í rugli þegar maður er í þessu ódýra dóti.
Vinnan keypti ódýrari stóla fyrir ári og ég get ekki setið í þessu í meira en 2klst í einu svo finn ég bara fyrir sársauka í baki / þreytu.
Heima með herman og ég get tekið 4-8 klst á þess að finna fyrir því.
Þetta er eins og með rúm, þetta er ekki staðurinn til að spara.
Vinnan keypti ódýrari stóla fyrir ári og ég get ekki setið í þessu í meira en 2klst í einu svo finn ég bara fyrir sársauka í baki / þreytu.
Heima með herman og ég get tekið 4-8 klst á þess að finna fyrir því.
Þetta er eins og með rúm, þetta er ekki staðurinn til að spara.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Ég er að fila þennan, þar sem það er ekkert plast hringur. Get sest á fætur minar, ef þið skiljið það sem ég meina.
Ég kikti lika í elko þennan og hann smell passar á mig, nú er bara spurning endingar tími á þessu.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Herman Miller spurning
Semboy skrifaði:
Ég er að fila þennan, þar sem það er ekkert plast hringur. Get sest á fætur minar, ef þið skiljið það sem ég meina.
Ég kikti lika í elko þennan og hann smell passar á mig, nú er bara spurning endingar tími á þessu.
Ekkert sérstaklega góður endingartími, er með eldri týpu með "pleather", búinn að skipta um pumpu einu sinni (fylgdi á nýrri hjólagrind úr málmi). Áklæðið er að deyja, og undirgrind nr. 2 er að liðast í sundur. Búinn að eiga hann í svona 7-8 ár held ég og er rétt rúmlega 100kg, en hann á að þola 140 kg.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
10þ kall á ári í endingu, læt það vera
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
Re: Herman Miller spurning
Maggibmovie skrifaði:10þ kall á ári í endingu, læt það vera
Fyrir utan varahlutina, og viðgerðir.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Herman Miller spurning
Stólar eru bara einsog föt, þú átt ekki að velja eitthvað merki heldur það sem passar þér best. Farðu í þessar helstu verslanir og prófaðu alla þessa stóla og hvernig er að sitja í þeim. Bara með því að prófa þá getur þú útilokað ansi marga fljótt.
Gerði þetta fyrir nokkrum árum þegar ég ætlaði að endurnýja gamla stólinn minn frá c.a. 2005, Mark 30 úr Á.Guðmunds. Fór meira að segja aftur í Á.Guðmunds og prófaði Mark 30, og það var greinilega búið að breyta stólnum eitthvað, gæðin voru lakari og stóllinn mun meira "flimsy" heldur en gamli stóllinn minn, eitthvað verið að spara í framleiðslunni. Þannig að ég á endanum hélt mig bara við gamla stólinn en lagfærði sessuna eitthvað aðeins.
Gerði þetta fyrir nokkrum árum þegar ég ætlaði að endurnýja gamla stólinn minn frá c.a. 2005, Mark 30 úr Á.Guðmunds. Fór meira að segja aftur í Á.Guðmunds og prófaði Mark 30, og það var greinilega búið að breyta stólnum eitthvað, gæðin voru lakari og stóllinn mun meira "flimsy" heldur en gamli stóllinn minn, eitthvað verið að spara í framleiðslunni. Þannig að ég á endanum hélt mig bara við gamla stólinn en lagfærði sessuna eitthvað aðeins.
*-*
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
appel skrifaði:Stólar eru bara einsog föt, þú átt ekki að velja eitthvað merki heldur það sem passar þér best. Farðu í þessar helstu verslanir og prófaðu alla þessa stóla og hvernig er að sitja í þeim. Bara með því að prófa þá getur þú útilokað ansi marga fljótt.
Gerði þetta fyrir nokkrum árum þegar ég ætlaði að endurnýja gamla stólinn minn frá c.a. 2005, Mark 30 úr Á.Guðmunds. Fór meira að segja aftur í Á.Guðmunds og prófaði Mark 30, og það var greinilega búið að breyta stólnum eitthvað, gæðin voru lakari og stóllinn mun meira "flimsy" heldur en gamli stóllinn minn, eitthvað verið að spara í framleiðslunni. Þannig að ég á endanum hélt mig bara við gamla stólinn en lagfærði sessuna eitthvað aðeins.
vona það besta svo þægilegur er þessi stóll.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Ég er með svona arozzi vernazza(orðinn 4ra ára)-, var að kaupa annan fyrir dóttir mína, svona supersoft eins og þú varst að taka, ég uppfærði þá með línuskautadekkjunum frá þeim líka, þetta eru merkilega góðir stólar, ekkert eins og aðrir svona “gaming” stólar. Mun líkara svona brand name skrifstofustóla, ég myndi segja að það eina sem ég hef fundið “að” er að það getur stundum orðið heitt í honum, sem einungis svona netasessa eins og herman miller er með myndi leysa.
Síðast breytt af Maggibmovie á Fim 14. Mar 2024 13:02, breytt samtals 2 sinnum.
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Maggibmovie skrifaði:Ég er með svona arozzi vernazza(orðinn 4ra ára)-, var að kaupa annan fyrir dóttir mína, svona supersoft eins og þú varst að taka, ég uppfærði þá með línuskautadekkjunum frá þeim líka, þetta eru merkilega góðir stólar, ekkert eins og aðrir svona “gaming” stólar. Mun líkara svona brand name skrifstofustóla, ég myndi segja að það eina sem ég hef fundið “að” er að það getur stundum orðið heitt í honum, sem einungis svona netasessa eins og herman miller er með myndi leysa.
OOoo já ég finn fyrir hitan uff. Alla reyna þrauka á þessu þangað til í agúst.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Herman Miller spurning
Meirasegja Þorsteinn Már notar arozzi
- Viðhengi
-
- IMG_4825.jpeg (420.37 KiB) Skoðað 4211 sinnum
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |