Síða 1 af 1

Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 13:14
af jardel
Bara flugmiðarnir kosta 744.000 isk Hvað er eiginlega í gangi? Við ætluðum bara að skreppa í viku.
Þetta er orðið brjálæði!

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 13:56
af appel
Örugglega útaf fyrirvaranum. Margir panta með margra mánaða fyrirvara. Svo er spurning hvað þið eruð mörg.

Kannski það sé hagkvæmara að fljúga fyrst til Evrópu (London, Koben, etc) og svo fljúga þaðan til Tenerife.

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 14:06
af jardel
appel skrifaði:Örugglega útaf fyrirvaranum. Margir panta með margra mánaða fyrirvara. Svo er spurning hvað þið eruð mörg.

Kannski það sé hagkvæmara að fljúga fyrst til Evrópu (London, Koben, etc) og svo fljúga þaðan til Tenerife.



2 fullorðnir og 2 börn. Skoðaði líka með fyrirvara hjá ónafngreindu "lágfargjaldaflugfélagi"

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 14:23
af brain
Systir mín fór til UK og náði miða með lággjaldaflugfélagi daginn eftir, til Tene á 159 pund á mann, báðar leiðir.
Var að heimsækja fólk sem er með búsetu þarna.

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 14:24
af brain
brain skrifaði:Systir mín fór til UK og náði miða með lággjaldaflugfélagi daginn eftir, til Tene á 159 pund á mann, báðar leiðir.
Var að heimsækja fólk sem er með búsetu þarna.


sry double post.. kom villa áður ??

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 14:25
af appel
brain skrifaði:
brain skrifaði:Systir mín fór til UK og náði miða með lággjaldaflugfélagi daginn eftir, til Tene á 159 pund á mann, báðar leiðir.
Var að heimsækja fólk sem er með búsetu þarna.


sry double post.. kom villa áður ??

lagfært

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 14:43
af rapport
jardel skrifaði:Bara flugmiðarnir kosta 744.000 isk Hvað er eiginlega í gangi? Við ætluðum bara að skreppa í viku.
Þetta er orðið brjálæði!


Er þetta ekki páskaálag íslensku flugfélaganna?

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 15:06
af Climbatiz
200þús 2x adult 2x children, vikuferð, 13hr layover í Köben

Mynd

https://www.google.com/travel/flights/s ... ____AZgBAQ

getur farið út núna næsta þriðjudag (5. Mars > 12. Mars) og komið aftur eftir viku fyrir 250þús, bara 3hr layover í London
https://www.google.com/travel/flights/s ... ____AZgBAQ

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 15:12
af agnarkb
easyJet til Manchester eða London og svo áfram til Alicante

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 19:03
af Klemmi
Var þetta nokkuð vika í kringum eða yfir páska?

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Sent: Sun 03. Mar 2024 23:52
af jonfr1900
jardel skrifaði:Bara flugmiðarnir kosta 744.000 isk Hvað er eiginlega í gangi? Við ætluðum bara að skreppa í viku.
Þetta er orðið brjálæði!


Það er ódýrara fyrir þig að fljúga til Kaupmannahafnar og þaðan til Alicante. Jafnvel að fara til Frankfurt og þaðan til Alicante.