Síða 1 af 1

Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]

Sent: Mán 29. Jan 2024 10:35
af Climbatiz
er með þetta safn hérna af tónlist sem fólk var að senda á netið svona á árunum 2001 og 2002, örugglega til að kynna tónlistina sína, hef leitað uppi sumt af þessu fólki sem er er að gera eitthvað allt annað í dag, býst ekkert sérlega við að eitthvað að þessu sé "pirating", enda flest allt sjálf-gefið á netinu í denn, annars ef þetta er eitthvað bannað þá bara að breyta eða delete-a
https://www.mediafire.com/file/9d9i4hqms2pnj94/Icelandic+Techno.rar/file

Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002)
var að fara í gegnum gamla brenda diska og fann möppu sem hefur tónlist sem var á Huga fyrir löngu síðan en er nú horfið, þetta eru 72 lög sem send voru inn fyrir Raftónlistarkeppni sem að mig minnir var haldin árið 2002 á Huga, ekki veit ég hvort ég sé að brjóta einhver höfundarréttalög með að pósta þessu, en ef þú fílar underground (well Hermigervill er kannski ekki underground lengur hehe) íslenska raftónlist þá er örugglega eitthvað sem þú myndir fíla hér

https://www.mediafire.com/file/dpevgazhxsumllb/Raftónlistarkeppni+(Hugi.is).rar/file

og líka smá annað, hérna er eitthvað "Serotinin 4 Rewinds" drum and bass örugglega frá Breakbeat.is eða álíka, finn ekkert um þetta á netinu, held þetta sé ekki til neinstaðar annarsstaðar, er svaka flott "oldschool dnb" mix fyrir þá sem hafa áhuga
https://www.mediafire.com/file/083tye11j9lhnmg/Serotonin_4_Rewinds.mp3/file

Re: Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]

Sent: Mán 29. Jan 2024 10:47
af rapport
Er að byrja að sækja þetta en vá hvað ég hlakka til að hlusta... takk takk takk :-)

Re: Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]

Sent: Mán 29. Jan 2024 13:40
af hfwf
Hellingur gamalt hér líka https://hip.foo.is/

Re: Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]

Sent: Mán 29. Jan 2024 14:09
af Viggi
Keypti einu sinni disk í 12 tónum "loðið lag" var á honum sem er í teknósafninu sem var á brendum disk sem var í umslagi gert úr krossvið með einhverju brendu á.