Er Paddy Power veðmálasíðan hætt að virka hjá ykkur líka?
Ég fæ bara eftirfarandi:
Restricted
Our Software detects that you may be accessing the Paddy Power website from a country that Paddy Power does not accept bets from or the traffic from your network was detected as being unusual.
Paddy Power virkar ekki
Re: Paddy Power virkar ekki
Aldrei farið á þessa síðu áður þannig að ég hef ekki samanburð, en núna fæ ég sömu skilaboð og þú.
Re: Paddy Power virkar ekki
*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Paddy Power virkar ekki
JReykdal skrifaði:*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*
OK , 60 Minutes Australia um spilakassa
Just do IT
√
√
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Paddy Power virkar ekki
JReykdal skrifaði:*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*
Þau eru skattur á þá sem eru lélegir í tölfræði
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Paddy Power virkar ekki
hagur skrifaði:Geo blockað. Þú gætir eflaust komist inná hana með VPN.
Já, en hvers vegna? Er það vegna íslenskra laga eða bara þeirra ákvörðun?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Paddy Power virkar ekki
JReykdal skrifaði:*eitthvað um að fjárhættuspil séu af hinu vonda*
Spurningin er hvort að þetta sé vegna afskipta íslenskra stjórnvalda eða bara vegna ákvarðanna hjá þessu fyrirtæki.
Ég er svo sem ekkert að veðja, finnst þetta bara fróðlegt ef íslenska ríkið er með puttana í þessu.