Ástand í Rauðahafinu
Sent: Fim 04. Jan 2024 20:00
Nú forðast vöruflutningaskip að sigla um rauðahaf vegna árása Húta í Jemen á þau.
Þetta þýðir að vöruflutningar færast þá í kringum Afríku, sem þýðir verulega hækkun á kostnaði, bæði peninga og tíma, sem tekur að koma skipum á milli Asíu/Evrópu.
Þið munið þegar Ever Given sat fast í Súez skurðinum í einhvern tíma, og það hafði mikil áhrif á vöruviðskipti í heiminum.
Þetta gæti haft enn meiri áhrif ef þessum hútum tekst að neyða skip frá rauðahafi í lengri tíma.
Þannig að enn eitt höggið í birgðakeðju heimsins sem er enn búin að jafna sig eftir raskið vegna COVID.
Gæti hækkað verðbólgu enn meira, einnig á Íslandi.
Maersk reroutes Red Sea container ships back to Suez Canal
https://www.reuters.com/world/middle-ea ... 024-01-04/
Þetta þýðir að vöruflutningar færast þá í kringum Afríku, sem þýðir verulega hækkun á kostnaði, bæði peninga og tíma, sem tekur að koma skipum á milli Asíu/Evrópu.
Þið munið þegar Ever Given sat fast í Súez skurðinum í einhvern tíma, og það hafði mikil áhrif á vöruviðskipti í heiminum.
Þetta gæti haft enn meiri áhrif ef þessum hútum tekst að neyða skip frá rauðahafi í lengri tíma.
Þannig að enn eitt höggið í birgðakeðju heimsins sem er enn búin að jafna sig eftir raskið vegna COVID.
Gæti hækkað verðbólgu enn meira, einnig á Íslandi.
Maersk reroutes Red Sea container ships back to Suez Canal
https://www.reuters.com/world/middle-ea ... 024-01-04/