Síða 1 af 1
Rússar að trufla GPS
Sent: Mið 03. Jan 2024 23:14
af jonfr1900
Það er að koma í ljós að rússar eru að trufla GPS á stóru svæði í Eystrasaltinu þessa dagana.
GPS jamming (techtarget.com)
How to Deal with GPS Jamming and Spoofing (pages.crfs.com)
Hérna er þráður á twitter um þetta mál. Kortin eru fengin þaðan.
- GPS truflanir.jpg (203.75 KiB) Skoðað 1555 sinnum
- GPS truflanir-2.jpg (220.01 KiB) Skoðað 1555 sinnum
- GPS truflanir-3.jpg (217.3 KiB) Skoðað 1555 sinnum
- GPS truflanir-4.jpg (215.41 KiB) Skoðað 1555 sinnum
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 01:24
af Stuffz
er þetta ekki bara gatið í Ósonlaginu
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 06:22
af appel
Láta úkraínumenn einfaldlega skjóta nokkrum stormshadow á þetta.
Stór mistök hjá Evrópu að leyfa kalíngrad að verða að rússnesku yfirráðasvæði.
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 13:39
af rapport
Hafa þeir ekki verið að gera þetta on/off frá upphafi stríðsins?
Minnir að það hafi verið talað um að þeir gætu jafnvel sent röng GPS gögn til farþegaflugvéla með tilheyrandi ógn við flugöryggi á svæðinu.
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 14:12
af GuðjónR
Er þetta ekki bara áróður?
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 15:26
af JReykdal
appel skrifaði:Láta úkraínumenn einfaldlega skjóta nokkrum stormshadow á þetta.
Stór mistök hjá Evrópu að leyfa kalíngrad að verða að rússnesku yfirráðasvæði.
Það vildi enginn taka við þessu svæði því það var algjörlega rússneskt þegar að Sovíetríkin féllu. Allt þýskættað var horfið þaðan eiginlega.
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 18:04
af jonfr1900
GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki bara áróður?
Nei. Það er hægt að sjá þessi gögn á internetinu annarstaðar. Eitt af þeim kortum er
hérna.
Re: Rússar að trufla GPS
Sent: Fim 04. Jan 2024 21:33
af jonfr1900