Síða 1 af 1
apple tv 3 generation
Sent: Fös 29. Des 2023 14:42
af dreymandi
Hæ, vantar hjálp.
ég keypti mér að ég held apple tv 3rd generation og ætlaði mér að downloada appi til að geta horft á tv.
sé svo núna að það er ekkert apple store á apple tv minu og hef verið að gúggla og segir að maður geti ekki downloadað öppum.
Samt sagði sá sem seldi mér að hann væri með þau öpp sem ég leita að.
Er einhver sem veit hvernig /hvort mögulegt sé að downloada öppum á apple tv sem hefur ekki app store, eða það er app store en þegar ég klikka á það fer það bara yfir í TV eins og ég ætli að fara kaupa mér myndir til að horfa
einhver?
kær kv
Re: apple tv 3 generation
Sent: Fös 29. Des 2023 14:59
af SolidFeather
Ég er enginn sérfræðingur en þetta er það fyrsta sem kemur upp þegar maður googlar þetta:
The App Store isn’t available on Apple TV (3rd generation). If you have this model, you can't download new apps, but you can update your software to update your built-in apps.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Fös 29. Des 2023 15:19
af Roggo
Ertu þá að meina Nova TV, RÚV & Sjónvarp Símans etc.? Þá ætti það ekki að vera vandamál.
Ertu búinn að sækja nýjustu software uppfærslur? Var að setja upp 3rd gen bara mjög nýlega og allt gekk smurt eftir uppfærslu en ekki fyrir það.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 02:28
af dreymandi
SolidFeather skrifaði:Ég er enginn sérfræðingur en þetta er það fyrsta sem kemur upp þegar maður googlar þetta:
The App Store isn’t available on Apple TV (3rd generation). If you have this model, you can't download new apps, but you can update your software to update your built-in apps.
hæ takk póst.
ég er svo grænn kann ekkert á apple tv og get ekki séð hvar maður ætti að geta downloadað uppfærslum enginn möguleiki á að tengjast browser eða neitt í þessum apple tv.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 02:29
af dreymandi
Roggo skrifaði:Ertu þá að meina Nova TV, RÚV & Sjónvarp Símans etc.? Þá ætti það ekki að vera vandamál.
Ertu búinn að sækja nýjustu software uppfærslur? Var að setja upp 3rd gen bara mjög nýlega og allt gekk smurt eftir uppfærslu en ekki fyrir það.
sæll já meina ruv, stod2 app, sjonvarp símans eða aðrar sjónvarpsþjónustur (utan það sem er fast í apple tv eins og netflix etc.
og ég veit ekkert hvernig maður sækir uppfærslur.
kv og takk hjálp
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 10:08
af oliuntitled
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 14:30
af Opes
Apple TV 4 var fyrsta til að fá App Store, forverar þess fengu aldrei App Store.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 15:09
af Roggo
Ahhh, ég skil núna. Ég var að vinna með Apple TV 4K 3rd gen, ekki Apple TV 3rd gen...... Sorrý :/
Það eru víst bara 4K týpurnar og Apple TV HD (4th gen) sem að koma með App Store sýnist mér eins og Opes bendir á.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 16:51
af dreymandi
oliuntitled skrifaði:https://googlethatforyou.com?q=apple%20tv%20how%20to%20update
Takk nú er ég búinn að fara í þetta og mitt apple tv gen 3 er "up to date" áður en ég fór að reyna uppfæra software svo það er ekki í þessu.
Mikið er þetta fúlt að kaupa hluti sem nýtast manni ekki. Og enginn eða fáir hérlendis nota firestick eða hafa til sölu eða hafa chromecast til sölu.
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 17:18
af TheAdder
dreymandi skrifaði:oliuntitled skrifaði:https://googlethatforyou.com?q=apple%20tv%20how%20to%20update
Takk nú er ég búinn að fara í þetta og mitt apple tv gen 3 er "up to date" áður en ég fór að reyna uppfæra software svo það er ekki í þessu.
Mikið er þetta fúlt að kaupa hluti sem nýtast manni ekki. Og enginn eða fáir hérlendis nota firestick eða hafa til sölu eða hafa chromecast til sölu.
Hvað meinarðu?
https://elko.is/leit?q=chromecast
Re: apple tv 3 generation
Sent: Lau 30. Des 2023 17:52
af dreymandi
TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:oliuntitled skrifaði:https://googlethatforyou.com?q=apple%20tv%20how%20to%20update
Takk nú er ég búinn að fara í þetta og mitt apple tv gen 3 er "up to date" áður en ég fór að reyna uppfæra software svo það er ekki í þessu.
Mikið er þetta fúlt að kaupa hluti sem nýtast manni ekki. Og enginn eða fáir hérlendis nota firestick eða hafa til sölu eða hafa chromecast til sölu.
Hvað meinarðu?
https://elko.is/leit?q=chromecast
meina notað ég hef ekkert mikla peninga svo verð alltaf að kaupa notað. bara svo sár að hafa verið svikinn þegar ég keypti apple tv 3 þar sem sá sem seldi sagði að ég gæti notað það
kv