Síða 1 af 1
Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 11:56
af Baldurmar
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 14:11
af GuðjónR
Frábærar fréttir
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 15:41
af Stuffz
hálfopna hurð því þjófurinn var að vonast til að annar stæli(úr) honum aftur til að fela/dreifa slóðinni.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 15:46
af jonsig
"bifreiðin sem hún deilir með fyrrverandi manni"
Þetta verður bara skrítnara
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 17:02
af mikkimás
Ég skil þessa "frétt" sem svo að það hafi EKKERT annað verið í fréttum.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 17:26
af appel
Sú var tíðin að fyrsta frétt í fjölmiðlum var að bíl var stolið. Man þetta þegar ég var krakki, útsending nánast rofin í útvarpinu vegna tilkynninga um bílstuld, og þetta var stórmál og í forgangi hjá lögreglunni.
Í dag er þetta bara "shit happens" og enginn veit neitt, bara einsog að stíga í hundaskít. Ekki í forgangi lengur hjá lögreglu.
Ódýrt að fá bara alltaf nýjan bíl að "láni" í hverjum mánuði.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 17:35
af Stuffz
Já og til HAMINGJU Koníaksstofan með ÁTTÞÚSUNDASTA Þráðinn
Geri aðrir betur
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Fös 08. Des 2023 17:39
af jonsig
Allir ábyrgðarlausir og verknaður sem þessi er á samábyrgð samfélagsins. Samfélagið brást þrjótnum og brotaþoli þarf að lýta í eigin barm og hugsa um hvað hann hefur það gott.
Er ekki að jóka, þetta samfélag er korter í hrun. Siðferðismörkin eru ekki lengur túlkuð sem common sense.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Lau 09. Des 2023 08:10
af Klemmi
jonsig skrifaði:"bifreiðin sem hún deilir með fyrrverandi manni"
Þetta verður bara skrítnara
Þau eiga barn saman, og eru með það viku til skiptis.
Bíllinn fylgir barninu
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Lau 09. Des 2023 20:09
af ABss
Snilldar fyrirkomulag, mætti vera meira af svona útfærslum.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Lau 09. Des 2023 20:28
af jonsig
Ef ég ætti barn með fyrrverandi þá myndi ég frekar vera bara heima atvinnulaus og fara með krakkann í strætó.
Furðulegt fólk.
Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Sent: Lau 09. Des 2023 20:28
af GullMoli
Klemmi skrifaði:jonsig skrifaði:"bifreiðin sem hún deilir með fyrrverandi manni"
Þetta verður bara skrítnara
Þau eiga barn saman, og eru með það viku til skiptis.
Bíllinn fylgir barninu
Finnst þetta bara mjög sniðugt, getur lifað bíllausum lífstíl þegar hún er ekki með barnið og svo greinilega mjög gott þeirra á milli að geta deilt bílnum svona.