Komst ekki í BIOS
Sent: Fös 10. Nóv 2023 20:18
Sælir,
Ég var að uppfæra kælingu á 5600x fyrir AM4 móðurborð ASRock A520.
Í bæði skiptin var örgjövinn tekinn úr socketinu til að þrífa thermal pasteið.
Eftir ég festi örgjövakælinguna virkar tölvan fínt fyrir utan að ég kemst ekki inn í BIOSinn via POST; F2/del.
Kom bara svona lágvær smellur frá tölvu kassanum um leið og hún registeraði BIOS promptið og síðan verður skjárinn svartur en virðist ekki missa signal frá skjákortinu. Það sama gerðist ef ég reyndi að komast í BOOT menu "F11"
Merkilegt nokk var hægt að komast inn í BIOS í gegnum UEFI endurræsingu frá Windows þegar þú heldur shift inni.
Þetta vandamál að sjálfsögðu leystist þegar ég endursetti örgjövann í móðurborðið og kælinguna á aftur.
Ég er bara rosa forvitinn á hvað skyldi hafa skeð þarna ef einhver reynsluríkur/fróður einstaklingur dettur í hug eða veit hvað þetta hafi verið, er svo rosalega forvitinn.
Þetta setup var núna keypt í vikunni svo þetta er glæný tölva. Ég var að skipta úr OEM kælingu (skrúfur) yfir í kælingu með þessum festingum. https://www.reddit.com/media?url=https% ... eq36a1.jpg
Kveðja
Ég var að uppfæra kælingu á 5600x fyrir AM4 móðurborð ASRock A520.
Í bæði skiptin var örgjövinn tekinn úr socketinu til að þrífa thermal pasteið.
Eftir ég festi örgjövakælinguna virkar tölvan fínt fyrir utan að ég kemst ekki inn í BIOSinn via POST; F2/del.
Kom bara svona lágvær smellur frá tölvu kassanum um leið og hún registeraði BIOS promptið og síðan verður skjárinn svartur en virðist ekki missa signal frá skjákortinu. Það sama gerðist ef ég reyndi að komast í BOOT menu "F11"
Merkilegt nokk var hægt að komast inn í BIOS í gegnum UEFI endurræsingu frá Windows þegar þú heldur shift inni.
Þetta vandamál að sjálfsögðu leystist þegar ég endursetti örgjövann í móðurborðið og kælinguna á aftur.
Ég er bara rosa forvitinn á hvað skyldi hafa skeð þarna ef einhver reynsluríkur/fróður einstaklingur dettur í hug eða veit hvað þetta hafi verið, er svo rosalega forvitinn.
Þetta setup var núna keypt í vikunni svo þetta er glæný tölva. Ég var að skipta úr OEM kælingu (skrúfur) yfir í kælingu með þessum festingum. https://www.reddit.com/media?url=https% ... eq36a1.jpg
Kveðja