Hulinn kostnaður í samfélaginu
Sent: Lau 04. Nóv 2023 15:22
Það er mikið búið að vera fjalla um verðbólgu, hversu dýrt húsnæði er o.s.frv.
Það hefur lengi pirrað mig, eftir ða hafa heyrt hvernig hlutum er háttað í DK hvernig stéttafélög á Íslandi veita sáralitla þjónustu og beint aðhald gagnvart vinnuveitendum.
Dæmi.. trúnaðarmaður í DK er starfsmaður stéttafélags og heimsækir vinnustaði, fer yfir aðstæður og ýtir á eftir úrbótum. Á Íslandi er kannski trúnaðarmaður ef einhver þorði að bjóða sig fram í verkið.
En þar sem ég er í BHM þá kíkti ég á hvernig málum er háttað þar.
https://www.bhm.is/adalfundur2023
Að reka félagið kom út í tapi 2022, tekjur voru 533 milljónir en það kostaði 552 að reka félagið, þar af 388 í laun og 108 í annan kostnað... félagið á samt 297 milljónir af handbæru fé.
Orlofssjóðurinn fékk 387 milljónir í framlög og 388,5 í leigutekjur og skilaði 207,5 milljónum í hagnað. Borgaði 80 milljónir í laun (ekki mikið).
Starfsmenntasjóður fékk 320 milljónir í tekjur. greiddi út 235 milljónir í styrki og skilaði 43 milljónum í tekjur umfram gjöld. (laun voru 1,1 milljón)
Styrktarsjóður fékk 878 milljónir í tekjur, greiddi út 1.020 milljónir og var 197 milljónir í tapi.
Sjúkrasjóður fékk 454 milljónir, greiddi út 344 og skilaði 75 í kassann.
Starfsþróunarsetur fékk 675 milljónir, greiddi út 703 og var 111 í tapi
Gleymdi að KVH er þarna líka - https://www.kjarafelag.is/wp-content/up ... signed.pdf
En þau fengu 126 milljónir í tekjur og þar af fóru bara 28 til rekstur skrifstofu BHM, enduðu árið með 35 í kassann.
Punkturinn er...
Þarna eru gríðarlegir fjármunir, c.a. 2% af tekjum allra fyrir skatt... 10þ. af hverjum 500þ.
Það eru líklega margir/flestir sem borga minna í hita og rafmagn en til stéttafélagsins.
Þarna eru sjóðir sem safnast upp og ef þið kíkið í ársreikninga þessara sjóða þá er verðmæti þeirra í það heila tæpir 5 milljarðar með tekjur upp á 3+ milljarða á ári (vantar öll önnur stéttafélög í BHM, þarna er bara KVH).
Ef BHM mundi ráða 10 trúnaðarmenn með 1000 á mánuði (með gjöldum) = 120 milljónir á ári og hver og einn gæti farið í eina heimsókn í fyrirtæki/stofnun á dag og komið þeim málum sem hann uppgötvar í farveg = 200 virkir vinnudagara á ári x 10 starfsmenn = 2.000 heimsóknir.
Ég mundi vilja fá þetta effort á vinnumarkaðinn, að stéttarfélög væru miklu virkari í að gæta hagsmuna sinna félagsmanna.
Held að tilkostnaðurinn væri lítill og gróðinn mikill + aukið gegnsæi og samræming á milli vinnustaða.
Þó ekki væri nema til að tryggja að önnur kerfi t.d. jafnlaunavorttunin væri virt, að vinnuvernd (hiti, raki, hávaði) væri OK... og auðvitað miðla fræðslu til starfsfólks sem er nýtt á vinnustað eða bara nýtt á vinnumarkaði.
Það hefur lengi pirrað mig, eftir ða hafa heyrt hvernig hlutum er háttað í DK hvernig stéttafélög á Íslandi veita sáralitla þjónustu og beint aðhald gagnvart vinnuveitendum.
Dæmi.. trúnaðarmaður í DK er starfsmaður stéttafélags og heimsækir vinnustaði, fer yfir aðstæður og ýtir á eftir úrbótum. Á Íslandi er kannski trúnaðarmaður ef einhver þorði að bjóða sig fram í verkið.
En þar sem ég er í BHM þá kíkti ég á hvernig málum er háttað þar.
https://www.bhm.is/adalfundur2023
Að reka félagið kom út í tapi 2022, tekjur voru 533 milljónir en það kostaði 552 að reka félagið, þar af 388 í laun og 108 í annan kostnað... félagið á samt 297 milljónir af handbæru fé.
Orlofssjóðurinn fékk 387 milljónir í framlög og 388,5 í leigutekjur og skilaði 207,5 milljónum í hagnað. Borgaði 80 milljónir í laun (ekki mikið).
Starfsmenntasjóður fékk 320 milljónir í tekjur. greiddi út 235 milljónir í styrki og skilaði 43 milljónum í tekjur umfram gjöld. (laun voru 1,1 milljón)
Styrktarsjóður fékk 878 milljónir í tekjur, greiddi út 1.020 milljónir og var 197 milljónir í tapi.
Sjúkrasjóður fékk 454 milljónir, greiddi út 344 og skilaði 75 í kassann.
Starfsþróunarsetur fékk 675 milljónir, greiddi út 703 og var 111 í tapi
Gleymdi að KVH er þarna líka - https://www.kjarafelag.is/wp-content/up ... signed.pdf
En þau fengu 126 milljónir í tekjur og þar af fóru bara 28 til rekstur skrifstofu BHM, enduðu árið með 35 í kassann.
Punkturinn er...
Þarna eru gríðarlegir fjármunir, c.a. 2% af tekjum allra fyrir skatt... 10þ. af hverjum 500þ.
Það eru líklega margir/flestir sem borga minna í hita og rafmagn en til stéttafélagsins.
Þarna eru sjóðir sem safnast upp og ef þið kíkið í ársreikninga þessara sjóða þá er verðmæti þeirra í það heila tæpir 5 milljarðar með tekjur upp á 3+ milljarða á ári (vantar öll önnur stéttafélög í BHM, þarna er bara KVH).
Ef BHM mundi ráða 10 trúnaðarmenn með 1000 á mánuði (með gjöldum) = 120 milljónir á ári og hver og einn gæti farið í eina heimsókn í fyrirtæki/stofnun á dag og komið þeim málum sem hann uppgötvar í farveg = 200 virkir vinnudagara á ári x 10 starfsmenn = 2.000 heimsóknir.
Ég mundi vilja fá þetta effort á vinnumarkaðinn, að stéttarfélög væru miklu virkari í að gæta hagsmuna sinna félagsmanna.
Held að tilkostnaðurinn væri lítill og gróðinn mikill + aukið gegnsæi og samræming á milli vinnustaða.
Þó ekki væri nema til að tryggja að önnur kerfi t.d. jafnlaunavorttunin væri virt, að vinnuvernd (hiti, raki, hávaði) væri OK... og auðvitað miðla fræðslu til starfsfólks sem er nýtt á vinnustað eða bara nýtt á vinnumarkaði.