Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
UPU telur íslenska póstinnviði þá verstu í Evrópu
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... _i_evropu/
Mjög áhugavert, og er doldið í samræmi við mína upplifun af póstsendingum/pakkasendingum erlendis frá. Tekur alltof langan tíma að fá pakkana, vikur stundum. Svo þrátt fyrir að pakkinn er bara 3-4 daga að koma til landsins þá situr hann hjá Póstinum í kannski 3-4 daga í viðbót þar til þú getur nálgast hann.
Svo er tollurinn algjör svarti-pétur í þessu öllu saman, lendi maður í einskonar skoðun hjá honum þá er voðinn vís.
Allskonar flækjur varðandi pappíra, invoice, og hvaðeina.
Viss um að íbúar á meginlandi Evrópu hafi allt aðra upplifun.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... _i_evropu/
Mjög áhugavert, og er doldið í samræmi við mína upplifun af póstsendingum/pakkasendingum erlendis frá. Tekur alltof langan tíma að fá pakkana, vikur stundum. Svo þrátt fyrir að pakkinn er bara 3-4 daga að koma til landsins þá situr hann hjá Póstinum í kannski 3-4 daga í viðbót þar til þú getur nálgast hann.
Svo er tollurinn algjör svarti-pétur í þessu öllu saman, lendi maður í einskonar skoðun hjá honum þá er voðinn vís.
Allskonar flækjur varðandi pappíra, invoice, og hvaðeina.
Viss um að íbúar á meginlandi Evrópu hafi allt aðra upplifun.
*-*
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Þetta kemur bara ekkert á óvart, eins og þú segir þá er upplifunin af póstinum sjáldnast góð og maður hreinlega forðast að nota póstinn, frekar alla aðra möguleika.
Er DHL ekki búið að gefast upp á samstarfinu við póstinn, stundum fékk maður DHL pakka afhentan heim með póstinum, það virðist hætt og þeir farnir að gera það sjálfir aftur.
Ég man heldur ekki hvenær ég opnaði póstkassann min seinast ég fæ svo sjaldan bréfpóst.
Er DHL ekki búið að gefast upp á samstarfinu við póstinn, stundum fékk maður DHL pakka afhentan heim með póstinum, það virðist hætt og þeir farnir að gera það sjálfir aftur.
Ég man heldur ekki hvenær ég opnaði póstkassann min seinast ég fæ svo sjaldan bréfpóst.
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
kjaftæði! við erum best í heimi. (amk miðað við höfðatölu)
/s
/s
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Held að það sé tollurinn frekar en pósturinn sem setur þetta allt í hnút.
Þeir hafa engann vilja til að vinna með okkur lýðnum og halda að þeir hafi alltaf rétt fyrir sér.
Um daginn þá fékk konan bréf frá töllinum um að það vantaði kvittun til að reikna hvað hún átti að borga í toll, hún finnur þetta til og sendir inn, tveimur dögum seinna fær hún svar um að þetta hafi ekki verið fullnægjandi kvittun og það vantaði enþá verðið á allt.
Hún tók þá nýtt screenshot af email kvittuninni og sendi inn aftur og fékk aftur tveimur dögum seinna að þetta væri ekki nógu gott, nb. öll verð voru á þessari kvittun frá byrjun.
Þá hringir hún inn og spyr hvað er í gangi og þessi í símanum segir að það hreinlega vantar verðin til að geta reiknað þetta, þá spyr konan mín hvort hún sé með þetta screenshottið fyrir framan sig og þjónustufulltrúinn svarar játandi og þá spyr konan mín, hvað stendur hægra megin við vörurnar?
Þá sló á þögn og svo heyrist, já þarna er verðið.
Þannig að við erum fullviss um það að margir þeir sem vinna þarna eru annað hvort ólæsir eða óviljugir til að skoða þau gögn sem þeim er sent.
Þeir hafa engann vilja til að vinna með okkur lýðnum og halda að þeir hafi alltaf rétt fyrir sér.
Um daginn þá fékk konan bréf frá töllinum um að það vantaði kvittun til að reikna hvað hún átti að borga í toll, hún finnur þetta til og sendir inn, tveimur dögum seinna fær hún svar um að þetta hafi ekki verið fullnægjandi kvittun og það vantaði enþá verðið á allt.
Hún tók þá nýtt screenshot af email kvittuninni og sendi inn aftur og fékk aftur tveimur dögum seinna að þetta væri ekki nógu gott, nb. öll verð voru á þessari kvittun frá byrjun.
Þá hringir hún inn og spyr hvað er í gangi og þessi í símanum segir að það hreinlega vantar verðin til að geta reiknað þetta, þá spyr konan mín hvort hún sé með þetta screenshottið fyrir framan sig og þjónustufulltrúinn svarar játandi og þá spyr konan mín, hvað stendur hægra megin við vörurnar?
Þá sló á þögn og svo heyrist, já þarna er verðið.
Þannig að við erum fullviss um það að margir þeir sem vinna þarna eru annað hvort ólæsir eða óviljugir til að skoða þau gögn sem þeim er sent.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Minnkandi þjónusta og hækkandi verð
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Sem fyrrum starfsmaður póstsins kemur mér það alltaf skemmtilega á óvart ef og þegar póstsendingar actually skila sér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Eins og svo margt annað á Íslandi. Þá er þetta framsóknarflokknum að kenna. Í alvöru. Þetta er þeim að kenna. Síðan tekur sjálfstæðisflokkurinn með í þessu eftir þörfum og hentugleika.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
jonfr1900 skrifaði:Eins og svo margt annað á Íslandi. Þá er þetta framsóknarflokknum að kenna. Í alvöru. Þetta er þeim að kenna. Síðan tekur sjálfstæðisflokkurinn með í þessu eftir þörfum og hentugleika.
Fullyrðingar án dæma til rökstuðnings
Þessi innlegg eru algjörlega tilgangslaus og toxic.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Man fyrra eða hittifyrra að panta frá amazon.com og svo fór til póstinn frá DHL ti póstinn tók smá daga að koma til mín kom í ljós pakki fór Austurlandi svo til baka loksins fékk pakki. Tók eftir búið að líma Anna miða á nafn á konu úti landi eftir það skæi pakkinn í pósthúsið
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
GullMoli skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Eins og svo margt annað á Íslandi. Þá er þetta framsóknarflokknum að kenna. Í alvöru. Þetta er þeim að kenna. Síðan tekur sjálfstæðisflokkurinn með í þessu eftir þörfum og hentugleika.
Fullyrðingar án dæma til rökstuðnings
Þessi innlegg eru algjörlega tilgangslaus og toxic.
Póstþjónusta tilheyrir Innviðaráðuneytinu. Sigurður Ingi, formaður framsóknar er þar sem ráðherra og fer með völd til þess að leggja fram lagafrumvörp sem varða póstþjónustu á Íslandi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Ég tel ástæðuna fyrir þessum.... tálmunum vil ég kalla þetta á póstsendingum/pakkasendingum milli landa sé sú að stjórnvöld vilji helst ekki að íslendingar séu að eyða á netinu, að panta á netinu, heldur að þeir eyði í íslenskum verslunum.... og einnig helst að þeir séu ekki að versla erlendar vörur því það krefst gjaldeyris. Þannig að þetta er ákveðin taktík að láta þessa þjónustu vera eins slæma og raun ber vitni.
En bara mín tilgáta.
En bara mín tilgáta.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
appel skrifaði:Ég tel ástæðuna fyrir þessum.... tálmunum vil ég kalla þetta á póstsendingum/pakkasendingum milli landa sé sú að stjórnvöld vilji helst ekki að íslendingar séu að eyða á netinu, að panta á netinu, heldur að þeir eyði í íslenskum verslunum.... og einnig helst að þeir séu ekki að versla erlendar vörur því það krefst gjaldeyris. Þannig að þetta er ákveðin taktík að láta þessa þjónustu vera eins slæma og raun ber vitni.
En bara mín tilgáta.
þessi gerpi standa vörð um sína félagsmenn.
https://svth.is/samkeppnisstada-islensk ... verslunar/
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Okt 2023 22:53, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
jonsig skrifaði:appel skrifaði:Ég tel ástæðuna fyrir þessum.... tálmunum vil ég kalla þetta á póstsendingum/pakkasendingum milli landa sé sú að stjórnvöld vilji helst ekki að íslendingar séu að eyða á netinu, að panta á netinu, heldur að þeir eyði í íslenskum verslunum.... og einnig helst að þeir séu ekki að versla erlendar vörur því það krefst gjaldeyris. Þannig að þetta er ákveðin taktík að láta þessa þjónustu vera eins slæma og raun ber vitni.
En bara mín tilgáta.
þessi gerpi standa vörð um sína félagsmenn.
https://www.hringbraut.is/frettir-pistl ... -fra-kina/
svo þeir voru að lobbya tollana á smásendingar í den, sem tókst.
https://www.stjornarradid.is/media/fors ... 2-2013.pdf
Þetta alþjóðalega fyrirkomulag er náttúrulega fáránlegt. Ég pantaði einhverja 10 pakka á aliexpress og heildarsendingakostnaður fyrir alla pakkana var minni en sendingarkostnaður var á EINUM pakka af sambærilegri stærð frá BNA.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
*-*
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
Evrópa (EU) er landamæralaus hvað varðar póstsendingar!
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
ESB er einnig tollabandalag. Þá er vsk bara borgaður. Ísland er þarna fyrir utan og því allt þetta vesen á öllum sendingum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
Ég er líka búinn að lenda í þessu tvisvar; "missing commercial invoice".
Og það er vonlaust að tala við support hjá Meta því það er bara AI sem svara þér.
Meira að segja eru þeir svo shameless að nafnið á einum þjónustufulltrúanum sem er auðvitað bara AI er Aiden eða 'Ai'den
En já, það leynist víða fúsk á Íslandi.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... opu-395110
Þessi Þórhildur er búinn að vera þarna í fjögur ár og mín upplifun er einmitt að Pósturinn virðist hafa farið úr öskunni í eldinn á þessum árum. Hver ætli launin hennar séu og hvar er ábyrgðin? Henni dettur ekki í hug að segja af sér, nei...
„Þetta er bara staðan. Við erum alltaf að reyna að gera betur.“ segir hún ... gæti alveg eins bætt við ... þetta reddast.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
GuðjónR skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... opu-395110
Þessi Þórhildur er búinn að vera þarna í fjögur ár og mín upplifun er einmitt að Pósturinn virðist hafa farið úr öskunni í eldinn á þessum árum. Hver ætli launin hennar séu og hvar er ábyrgðin? Henni dettur ekki í hug að segja af sér, nei...
„Þetta er bara staðan. Við erum alltaf að reyna að gera betur.“ segir hún ... gæti alveg eins bætt við ... þetta reddast.
Nákvæmlega, þetta er bara falleinkun í starfi, en neinei, höldum áfram að hirða háu launin fyrir ábyrgð og sýnum enga ábyrgð.
Síðast breytt af urban á Fös 27. Okt 2023 12:03, breytt samtals 1 sinni.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
Bíddu. Ha? Endursent án þess að hafa samband við þig?
Eru Meta líka hættir að nota UPS og taka IS VSK og innflutningsgjöld inn í uppgefið verð?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Nariur skrifaði:appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
Bíddu. Ha? Endursent án þess að hafa samband við þig?
Eru Meta líka hættir að nota UPS og taka IS VSK og innflutningsgjöld inn í uppgefið verð?
Verðin eru með VSK og þeir nota UPS.
Ég hafði samband við UPS og þeir sögðu vandamálið vera að það þeir gætu ekki sent vöruna af því að það vantaði reikning með, þetta. var pöntun sem ég gerði 1. okt og 13 dögum síðar var hún komin til baka. Seinni pöntunin hafði aðra óljósa útskýringu.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2023-10-27 at 13.09.03.png (218.31 KiB) Skoðað 4305 sinnum
-
- Screenshot 2023-10-27 at 13.06.42.png (141.83 KiB) Skoðað 4305 sinnum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Hefur einhver pælt í því að eyja norður í hafi án nokkurra landamæra við önnur lönd þurfi að hafa toll. Örugglega betra fyrir alla ef tollurinn sintti bara að leita að því sem er ólöglegt og léti annað vera. Við getum ekki keyrt yfir í næsta land að kaupa dót eins og flestar aðrar þjóðir.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
netkaffi skrifaði:Hefur einhver pælt í því að eyja norður í hafi án nokkurra landamæra við önnur lönd þurfi að hafa toll. Örugglega betra fyrir alla ef tollurinn sintti bara að leita að því sem er ólöglegt og léti annað vera. Við getum ekki keyrt yfir í næsta land að kaupa dót eins og flestar aðrar þjóðir.
Ef þeir væru góðir í að finna eitthvað almennilegt smygl yfir höfuð þá væru þeir örugglega meira í því.
En ef þessir linkar sem ég sendi inn áður benda klárlega til þess að þetta var lobby starfssemi bakvið þetta.
Held að það liggi ekki milli hluta að einhver hefur hringt í tengillið sinn inná alþingi.
https://svth.is/samkeppnisstada-islensk ... verslunar/
kvarta yfir niðurgreiðslu á sendingum frá kína
https://svth.is/nidurgreidd-samkeppni/
síðan þegar á að hætta niðurgreiða póstsendingar frá innlendum fyrirtækjum þá er allt ómögulegt.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... rgreidsla/
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Okt 2023 22:59, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
jonsig skrifaði:netkaffi skrifaði:Hefur einhver pælt í því að eyja norður í hafi án nokkurra landamæra við önnur lönd þurfi að hafa toll. Örugglega betra fyrir alla ef tollurinn sintti bara að leita að því sem er ólöglegt og léti annað vera. Við getum ekki keyrt yfir í næsta land að kaupa dót eins og flestar aðrar þjóðir.
Ef þeir væru góðir í að finna eitthvað almennilegt smygl yfir höfuð þá væru þeir örugglega meira í því.
En ef þessir linkar sem ég sendi inn áður benda klárlega til þess að þetta var lobby starfssemi bakvið þetta.
Tek undir þetta, þetta er hlægjanlegt batterý.
Þeir virðast eyða öllum sínum tíma í eitthvern eltingarleik við almenninginn.
Ég safna vasahnífum og hef oft pantað vasahnífa erlendis og sent til Íslands. Ég passa alltaf upp á að hnífarnir sem ég panta eru löglegir á Íslandi til að sporna við því að lenda í veseni með tollinn. En hef þrátt fyrir það lent í því að tollurinn hefur gert hníf upptækan. Síðast þegar það gerðist þá pantaði ég mér hníf sem stenst öll lög og reglugerðir er varðar innflutning á hnífum til Íslands, en tollurinn gerði hann upptækan, ástæðan: Þetta er fjaðurhnífur, en í raun er engin sjálfvirk opnun á honum heldur bara ,,manual" opnun á hnífnum.
Fynda er, ég hef pantað nákvæmlega sama hníf áður í öðrum lit og hann flaug í gegnum tollinn.....
End of rant á tollinum.
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-10-27-kom-forstjoranum-ekki-a-ovart-ad-postthjonusta-se-su-versta-i-evropu-395110 skrifaði:Þórhildur segir að ekki sé tekið tillit til landfræðilegrar legu Íslands.
Vð erum ekki eina eyjan í heimi, og landfræðileg lega okkar hefur minnstu áhrifin á þessa útreikninga.
Það eru nokkrir þættir teknir saman, og "reliability" er einn af þeim sem Pósturinn fær falleinkunn í.
Sem að kemur heim og saman við upplifun margra af fyrirtækinu.
Svo er líka fyrirsláttur að bera fyrir sig tolliinum á Íslandi.
Klárlega ekki góð þjónusta hjá þeim, en Pósturinn á líklega meira í þessari einkunn heldur en tollurinn.
Því er verið að prufa bæði pakkasendingar og bréfsendingar, og "smápakka" sendingar, ss litlir pakkar tæknilega flokkaðir sem bréf.
Ég held að margir myndu sætta sig við verri afhendingartíma ef hann væri stöðugur/reliable, og ef að Pósturinn væri ekki að "feika" upplýsingar úr tracking.
Því það eru ýmis atriði sem benda til þess að Pósturinn sé að fegra tracking sér í hag.
T.d. þar sem Pósturinn sýnir allt annað tracking heldur en allar aðrar tracking þjónustur, og þegar þú færð pakkann svo í hendurnar þá passa límmiðar/stimplar á boxinu við allt-nema-Póstinn.
Mkay.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
GuðjónR skrifaði:Nariur skrifaði:appel skrifaði:Talandi um hve lélegt kerfið er hérna....
er búinn að panta Meta Quest 3 núnar tvisvar sinnum, en það bouncar alltaf til baka, "missing commercial invoice". Hvað er í gangi? Ég tengi þetta beint við Ísland, þessar tálmanir sem eru hérna á Íslandi, að það er ekki hægt að panta neitt á netinu. Þetta færi smurðulaust í gegnum landamæri á meginlandi evrópu, en til Íslands? Þú þarft leyfi fyrir því, vottorð, stimpla, þekkja einhvern, og hvaðeina einsog 1950's er enn við lýði.
Bíddu. Ha? Endursent án þess að hafa samband við þig?
Eru Meta líka hættir að nota UPS og taka IS VSK og innflutningsgjöld inn í uppgefið verð?
Verðin eru með VSK og þeir nota UPS.
Ég hafði samband við UPS og þeir sögðu vandamálið vera að það þeir gætu ekki sent vöruna af því að það vantaði reikning með, þetta. var pöntun sem ég gerði 1. okt og 13 dögum síðar var hún komin til baka. Seinni pöntunin hafði aðra óljósa útskýringu.
Ég gerði aðra pöntun, hún endaði nákvæmlega eins, "missing commercial invoice" og svo "returned to sender".
Er búinn að senda marga pósta á supportið hjá Meta og þetta er bara einsog að tala við vegg, enginn skilningur, einsog þetta sé bara gervigreind.
Ætli maður þurfi ekki að finna einhvern annan aðila til að panta frá.
*-*