Gert ráð fyrir aukinni gjaldtöku af rafbílum
Sent: Þri 12. Sep 2023 11:36
https://www.visir.is/g/20232461326d/gert-rad-fyrir-aukinni-gjald-toku-af-raf-bilum
Nú á að setja kílómetragjald á rafbílana til að ná inn krónum í kassan fyrir slit á vegum.
Það verður spennandi að sjá hversu hátt þetta verður, þetta getur dregið verulega úr hvatanum til orkuskiptanna.
Ég sá einhvernsstaðar nýlega að það kostaði 11kr per kílómeter að keyra bensín Yaris, en ca 3kr per km fyrir ca6milljón kr rafbíl.
Edit; fann þetta.
https://www.on.is/rafbilar/af-hverju-rafbill/
Hvernig ætli að sá útreikningur verði eftir þetta kílómetragjald.
Nýja tekjuöflunarkerfið verður innleitt í tveimur áföngum. Í fyrri áfanga verður um að ræða kílómetragjald vegna notkunar hreinorkubíla á vegakerfinu og í þeim síðari vegna bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti.
Nú á að setja kílómetragjald á rafbílana til að ná inn krónum í kassan fyrir slit á vegum.
Það verður spennandi að sjá hversu hátt þetta verður, þetta getur dregið verulega úr hvatanum til orkuskiptanna.
Ég sá einhvernsstaðar nýlega að það kostaði 11kr per kílómeter að keyra bensín Yaris, en ca 3kr per km fyrir ca6milljón kr rafbíl.
Edit; fann þetta.
Ef tekið er mið af ársnotkun á Toyota Yaris, vinsælum bensínbíl og svo Nissan Leaf rafmagnsbíl þá er rekstrarkostnaður á Leaf 3 kr./km. á ári en 11 kr./km. á ári fyrir Yaris.
https://www.on.is/rafbilar/af-hverju-rafbill/
Hvernig ætli að sá útreikningur verði eftir þetta kílómetragjald.