Sláttuorf v2
Sent: Sun 09. Júl 2023 03:47
Sælir
Það var þráður fyrir nokkrum árum um sláttuorf, langar til að fá update á hann.
Langar til að kaupa mér bensín sláttuorf ( á Ryobi rafmagns 18v, sem er ekki alveg að duga þegar punturinn er kominn af stað). þarf að fara með svona 8 x 5 ampera rafhlöður í brekkuna.
Er að hugsa um td. þetta ORF TEXAS BC358D vs ORF AL-KO BC330B 32,6CCM - 113758
fjórgengis vs tvígengis á svipaðan pening milli 40k og 50k, en fjórgengis hefur það fram yfir hitt að það er með axlar belti.
Sýnist að ég þurfi í 3x dýrara ef ég fer í fjórgengis hjá td. Byko UMK425 UE
Er Honda orfið hjá byko 3x betra en þessi hjá Húsa ? Er google að svíkja mig og ég er að missa af einhverjum kosta boðum ?
Hafa einhverjir pantað sláttuorf að utan og þá hvaðan ?
Öll hjálp og ráð vel þegin.
Það var þráður fyrir nokkrum árum um sláttuorf, langar til að fá update á hann.
Langar til að kaupa mér bensín sláttuorf ( á Ryobi rafmagns 18v, sem er ekki alveg að duga þegar punturinn er kominn af stað). þarf að fara með svona 8 x 5 ampera rafhlöður í brekkuna.
Er að hugsa um td. þetta ORF TEXAS BC358D vs ORF AL-KO BC330B 32,6CCM - 113758
fjórgengis vs tvígengis á svipaðan pening milli 40k og 50k, en fjórgengis hefur það fram yfir hitt að það er með axlar belti.
Sýnist að ég þurfi í 3x dýrara ef ég fer í fjórgengis hjá td. Byko UMK425 UE
Er Honda orfið hjá byko 3x betra en þessi hjá Húsa ? Er google að svíkja mig og ég er að missa af einhverjum kosta boðum ?
Hafa einhverjir pantað sláttuorf að utan og þá hvaðan ?
Öll hjálp og ráð vel þegin.