Virðast vera margar íbúðir sem eru búnir að vera á sölu meira en 5mánuði.
Engin hreyfing við þeim. Ég er mest að monitora fasteignir á visir.
komið kæling á kaup af íbúðum?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: komið kæling á kaup af íbúðum?
Frænka mín er að leita sér að íbúð. Það er víst mikið um að íbúðir komi aftur á sölu sem bendir til að fjármögnunin hafi klikkað einhversstaðar í ferlinu.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: komið kæling á kaup af íbúðum?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: komið kæling á kaup af íbúðum?
mikið af því sem er að gerast er að fólk er að selja til að fara í önnur húsnæði, en til að komast í önnur húsnæði þá þarf hitt fyrst að seljast til að opna fyrir fjármagnið
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: komið kæling á kaup af íbúðum?
Alltof háir vextir, alltof há verðbólga, og bankar búnir að skrúfa fyrir og herða kröfur um útlán. Engin furða að fasteignamarkaðurinn er mjög erfiður. Ef bankar lána ekki út þá er ekkert "grease" til að liðka fyrir.
Man þegar ég skipti um íbúð fyrir nærri 5 árum síðan, þá tók allt ferlið um einn mánuð, frá því ég bauð í íbúð, setti gömlu á sölu (seldist á 2 dögum), og var fluttur í nýju.
Núna veit ég um eignir sem eru búnar að vera í sölu í kannski heilt ár, a.m.k. rekst reglulega á sömu eignir.
Ágætt að vera kaupandi núna ef þú átt hellings af lausafé. Líklega tekur um eitt ár í viðbót þar til markaðurinn kemst aftur á eitthvað smá skrið. Verður frosinn fram á næsta sumar.
Man þegar ég skipti um íbúð fyrir nærri 5 árum síðan, þá tók allt ferlið um einn mánuð, frá því ég bauð í íbúð, setti gömlu á sölu (seldist á 2 dögum), og var fluttur í nýju.
Núna veit ég um eignir sem eru búnar að vera í sölu í kannski heilt ár, a.m.k. rekst reglulega á sömu eignir.
Ágætt að vera kaupandi núna ef þú átt hellings af lausafé. Líklega tekur um eitt ár í viðbót þar til markaðurinn kemst aftur á eitthvað smá skrið. Verður frosinn fram á næsta sumar.
*-*