Síða 1 af 2

3090 ti

Sent: Lau 10. Jún 2023 22:27
af emil40
Hvað mynduð þið segja að 3090 ti keypt í október væri mikils virði ?

Re: 3090 ti

Sent: Lau 10. Jún 2023 22:48
af Moldvarpan
Því miður mikið lægra en þú keyptir það á. Það er að performa svipað og 4070 Ti og það kostar nýtt 163.000

Re: 3090 ti

Sent: Lau 10. Jún 2023 22:55
af emil40
að sjálfsögðu er það mikið lægra en þegar ég keypti það. Það varð óhapp þegar vinur minn var hérna og hugsanlega er kortið dautt ..... Reikna með að það verði tryggingarmál ef það er dautt. Það var bara fært úr tölvunni og aftur í hana, hugsanlega skammhlaup. Hvernig ganga þannig mál fyrir sig ?

Re: 3090 ti

Sent: Sun 11. Jún 2023 18:23
af andriki
emil40 skrifaði:að sjálfsögðu er það mikið lægra en þegar ég keypti það. Það varð óhapp þegar vinur minn var hérna og hugsanlega er kortið dautt ..... Reikna með að það verði tryggingarmál ef það er dautt. Það var bara fært úr tölvunni og aftur í hana, hugsanlega skammhlaup. Hvernig ganga þannig mál fyrir sig ?

hvernig 3090ti kort er þetta, gigabyte ?

Re: 3090 ti

Sent: Sun 11. Jún 2023 19:00
af emil40
Asus TUF Gaming RTX 3090Ti 24GB

Re: 3090 ti

Sent: Sun 11. Jún 2023 20:14
af andriki
emil40 skrifaði:Asus TUF Gaming RTX 3090Ti 24GB

kortið ekki enþá í ábyrgð ?

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 11:07
af olihar
Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 11:47
af gunni91
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 12:24
af olihar
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 13:55
af emil40
Tölvan með kortinu fer í viðgerð hjá Kísildal í fyrramálið. Keypt 10 sept 2022 en allt hitt í vélinni hjá Kísildal og sett saman hjá Kísildal.

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 16:22
af gunni91
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?

Re: 3090 ti

Sent: Mán 12. Jún 2023 18:52
af emil40
í mínu tilfelli er kortið keypt hjá tölvulistanum.

Re: 3090 ti

Sent: Þri 13. Jún 2023 22:30
af olihar
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 06:41
af gunni91
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.


Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 08:25
af olihar
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.


Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)



Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 08:39
af Moldvarpan
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.


Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)



Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.


Þú hlýtur samt að skilja það sem er verið að reyna benda þér á.....

Þessar ábyrgðir eru ekki sambærilegar við ábyrgð í verslun hérlendis. Að sækja RMA ábyrgð er kostnaðarsamt og tímafrekt.

En hættum þessari Off topic þvælu.

Emil, annaðhvort er kortið í ábyrgð þar sem þú keyptir það, ef þeir neita að greiða ábyrgðina útaf einhverju sem þú eða vinur þinn gerði, þá ertu örugglega tryggður hjá tryggingafélaginu þínu hugsa ég.

Vonandi gengur þetta vel hjá þér.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 08:45
af olihar
Moldvarpan skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:

Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.


Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)



Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.


Þú hlýtur samt að skilja það sem er verið að reyna benda þér á.....

Þessar ábyrgðir eru ekki sambærilegar við ábyrgð í verslun hérlendis. Að sækja RMA ábyrgð er kostnaðarsamt og tímafrekt.

En hættum þessari Off topic þvælu.

Emil, annaðhvort er kortið í ábyrgð þar sem þú keyptir það, ef þeir neita að greiða ábyrgðina útaf einhverju sem þú eða vinur þinn gerði, þá ertu örugglega tryggður hjá tryggingafélaginu þínu hugsa ég.

Vonandi gengur þetta vel hjá þér.


Komið fram að kortið er keypt í Tölvulistanum. Ef það er sótt ábyrgð þangað þá endar það á nákvæmlega sama máta, kortið er sent út. Alveg jafn tímafrekt.

Þetta er nákvæmlega sambærilegt þar sem ábyrgðin er sótt á nákvæmlega sama stað. Til ASUS úti.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 08:57
af Moldvarpan
Ekki vera svona ferkantaður...

Fyrir NEYTANDANN er þetta ekki sambærilegt. Þótt þetta endi á sama stað á endanum, þá eru þetta ólík ferli fyrir neytandann.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 09:31
af olihar
Moldvarpan skrifaði:Ekki vera svona ferkantaður...

Fyrir NEYTANDANN er þetta ekki sambærilegt. Þótt þetta endi á sama stað á endanum, þá eru þetta ólík ferli fyrir neytandann.


Jesús.

Ég hef eins og ég sagði hérna að ofan þurft að senda út í RMA og það hefur verið frábært ferli og oft ekki kostað krónu. Þar ofaná verið margfallt fljótlegra svoleiðis en að fara í gegnum söluaðilan hérna heima.

En hey gerið bara það sem ykkur sýnist og þykir betra. Ég er bara reyna að benda á þau ágætu ferli sem eru í boði.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 15:04
af Moldvarpan
olihar skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ekki vera svona ferkantaður...

Fyrir NEYTANDANN er þetta ekki sambærilegt. Þótt þetta endi á sama stað á endanum, þá eru þetta ólík ferli fyrir neytandann.


Jesús.

Ég hef eins og ég sagði hérna að ofan þurft að senda út í RMA og það hefur verið frábært ferli og oft ekki kostað krónu. Þar ofaná verið margfallt fljótlegra svoleiðis en að fara í gegnum söluaðilan hérna heima.

En hey gerið bara það sem ykkur sýnist og þykir betra. Ég er bara reyna að benda á þau ágætu ferli sem eru í boði.


Já Jesús.

Að geta gengið inn í tölvuverslun hérna á landinu, fengið tæknimenn til að athuga vöruna og skipta henni út ef galli er staðfestur.
vs.
Senda kortið út, með tilheyrandi kostnaði og veseni fyrir marga, að hafa upp á þeim upplýsingum hvert á að leita. Það eru ekki allir með sömu kunnáttu og þú, verður að geta sett þig í spor annara.

Og ef að RMA er neitað eins og í tilfelli Emils, þá getur hann varla leitað til heimilistryggingana hjá sér þegar kortið er ekki lengur á landinu.

Þetta er bara ekki sami hluturinn fyrir average notanda.

Re: 3090 ti

Sent: Mið 14. Jún 2023 17:27
af gunni91
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:
gunni91 skrifaði:
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.



Hvernig færðu það út?

Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?


ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.


Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?


Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.


Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)



Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.


Framleiðandi greiðir ekki og mun aldrei greiða fyrir shipping á RMA milli landa sem normal procedure ef upp bilun kemur í skjákorti sem þú kaupir td í USA. Það væri draumur fyrir neytandann ef þetta væri eins og þú segir að þetta sé..

Þá getur vel verið að það séu til undantekningar fyrir einhver einstaka tilfelli.

Re: 3090 ti

Sent: Fim 15. Jún 2023 13:52
af Templar
Það gerist að framleiðandi sendir hlut og lætur sendil taka hinn hlutinn, þetta er þó 1% tifella. Neytandur greiða sjálfir fyrir RMA sendingarkostnað og svo þarf að tolla hlutinn út úr landi til að enda ekki með 2x toll, einstaka sinnum tekst að senda hlut sem "warranty replacement" og var hluturinn þá ekki tollaður aftur en held að þessu sé alveg lokið, menn tolla út og inn.
Þetta er klárlega alltaf meira bögg en að fara í verslun hérlendis svo að setja það sem jöfnu "alþjóðlega ábyrgð" og ábyrgð verslunar hérlendis er ekki sanngjarnt.
Kísildalur bilanageindi bilað 2080ti samdægurs, var kominn með nýtt 2080ti seinni partinn sama dag, fékk meira segja betri útgáfu en ég hafði keypt og þeir rukkuðu mig ekkert, ekki séns að erlend verslun eða vefverslun geti veitt sömu þjónustu en betra verður það ekki.

Re: 3090 ti

Sent: Fim 15. Jún 2023 17:11
af emil40
Þetta fór betur en á horfðist !!!!

Það var bara móðurborðið sem fór og nýtt móðurborð, bilanagreining og vinna er samtals 95þ

Re: 3090 ti

Sent: Fös 16. Jún 2023 13:38
af gnarr
emil40 skrifaði:Þetta fór betur en á horfðist !!!!

Það var bara móðurborðið sem fór og nýtt móðurborð, bilanagreining og vinna er samtals 95þ


Afhverju var það ekki undir ábyrgð ?

Re: 3090 ti

Sent: Fös 16. Jún 2023 20:28
af emil40
þeir sögðu að það væru einhverjar rispur og vildu ekki bæta það