3090 ti
Sent: Lau 10. Jún 2023 22:27
Hvað mynduð þið segja að 3090 ti keypt í október væri mikils virði ?
emil40 skrifaði:að sjálfsögðu er það mikið lægra en þegar ég keypti það. Það varð óhapp þegar vinur minn var hérna og hugsanlega er kortið dautt ..... Reikna með að það verði tryggingarmál ef það er dautt. Það var bara fært úr tölvunni og aftur í hana, hugsanlega skammhlaup. Hvernig ganga þannig mál fyrir sig ?
emil40 skrifaði:Asus TUF Gaming RTX 3090Ti 24GB
olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.
gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.
Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)
olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.
Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)
Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.
Moldvarpan skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.
Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)
Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.
Þú hlýtur samt að skilja það sem er verið að reyna benda þér á.....
Þessar ábyrgðir eru ekki sambærilegar við ábyrgð í verslun hérlendis. Að sækja RMA ábyrgð er kostnaðarsamt og tímafrekt.
En hættum þessari Off topic þvælu.
Emil, annaðhvort er kortið í ábyrgð þar sem þú keyptir það, ef þeir neita að greiða ábyrgðina útaf einhverju sem þú eða vinur þinn gerði, þá ertu örugglega tryggður hjá tryggingafélaginu þínu hugsa ég.
Vonandi gengur þetta vel hjá þér.
Moldvarpan skrifaði:Ekki vera svona ferkantaður...
Fyrir NEYTANDANN er þetta ekki sambærilegt. Þótt þetta endi á sama stað á endanum, þá eru þetta ólík ferli fyrir neytandann.
olihar skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ekki vera svona ferkantaður...
Fyrir NEYTANDANN er þetta ekki sambærilegt. Þótt þetta endi á sama stað á endanum, þá eru þetta ólík ferli fyrir neytandann.
Jesús.
Ég hef eins og ég sagði hérna að ofan þurft að senda út í RMA og það hefur verið frábært ferli og oft ekki kostað krónu. Þar ofaná verið margfallt fljótlegra svoleiðis en að fara í gegnum söluaðilan hérna heima.
En hey gerið bara það sem ykkur sýnist og þykir betra. Ég er bara reyna að benda á þau ágætu ferli sem eru í boði.
olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:gunni91 skrifaði:olihar skrifaði:Kortið er 100% ennþá í ábyrgð, hvort sem það er hjá söluaðila hérna heima eða framleiðanda. S.s. ASUS.
Hvernig færðu það út?
Ef kortið er keypt erlendis, á tölvubúð hérna heima að claima það?
Er einhver með Asus umboð hérna á Íslandi? Eru þetta ekki bara endursöluaðilar allt saman?
ASUS er með 3 ára world wide ábyrgð á GPU.
Hvað tölvubúð hérna heima sér um ábyrgðarviðgerðir fyrir Asus ef kortið er td keypt frá Amazon US?
Þú sendir beint út, ég hef nokkrum sinnum gert þetta, sumir framleiðendur senda meira að segja vöru til þín fyrst og borga shipping eins og t.d. Corsair. Efast reyndar um að ASUS sendi vöru á móti heldur fer GPU í RMA ferli.
Þá er það ekki worldwide ábyrgð ef þú þarft að shippa íhlut erlendis til söluaðila, kostnaður getur oft hlupið á tugi þúsunda ( sendingarkostnaður báðar leiðir til USA)
Jú það er akkurat það sem það þýðir, world wide, að þú getir sótt ábyrgð á hlut út til framleiðanda. RMA shipping er mjög oft borgað af framleiðanda þar að auki. Svona ábyrgðir eru mjög algengar og eru sérstaklega góðar fyrir okkur hérna á little litla Íslandi þar sem umboðin eru fá og verkstæðin ennþá færri. Nánast allt tech dót er sent erlendis í viðgerð.
emil40 skrifaði:Þetta fór betur en á horfðist !!!!
Það var bara móðurborðið sem fór og nýtt móðurborð, bilanagreining og vinna er samtals 95þ