Garðvinna: hvernig er best að henda?
Sent: Mán 24. Apr 2023 21:02
ég felldi niður nokkrum trjám, hver er ódýrasta leiðin til að henda svona? 2 bílar á heimili en hvorugur með dráttarbeisli
var að hugsa um að hringja í eitthvert fyrirtæki til að koma með gám svo ég get sjálfur hent þessu í og þeir koma eftir á að sækja og henda, er það kannski ódýrast?
mér var boðið sirka 53-88þús á síðasta ári en tók ekki boðin
enda kannski á að troða í Mazda 3 hjá mér í "nokkrum" ferðum
...
...
var að hugsa um að hringja í eitthvert fyrirtæki til að koma með gám svo ég get sjálfur hent þessu í og þeir koma eftir á að sækja og henda, er það kannski ódýrast?
mér var boðið sirka 53-88þús á síðasta ári en tók ekki boðin
enda kannski á að troða í Mazda 3 hjá mér í "nokkrum" ferðum
...
...


omg já! var einmitt að leita að þessu en ég fann ekki kurlara á leigusíðunni hjá þeim á síðasta ári og var ekki alveg tilbúinn í að kaupa ódýran kurlara á 60þús fyrir 1 verkefni xD ..sé hann núna á leigusíðunni