Síða 1 af 1

Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:02
af rickyhien
ég felldi niður nokkrum trjám, hver er ódýrasta leiðin til að henda svona? 2 bílar á heimili en hvorugur með dráttarbeisli
var að hugsa um að hringja í eitthvert fyrirtæki til að koma með gám svo ég get sjálfur hent þessu í og þeir koma eftir á að sækja og henda, er það kannski ódýrast?
mér var boðið sirka 53-88þús á síðasta ári en tók ekki boðin

enda kannski á að troða í Mazda 3 hjá mér í "nokkrum" ferðum :woozy

Mynd...Mynd...Mynd

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:06
af Semboy
er 53 mikid? Fyrir thennan hausverk ???

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:09
af Manager1
Sennilega ódýrast fyrir þig að leigja eða fá lánaðann bíl með dráttarbeisli, fá lánaða kerru og fara með þetta í Sorpu.

Getur séð verðskránna hjá Sorpu hérna: https://www.sorpa.is/flokkun/gardaurgan ... aurgangur/

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:12
af rickyhien
Semboy skrifaði:er 53 mikid? Fyrir thennan hausverk ???


nei 53þús var okay fyrir mig sko en ætlaði að splitta kostnaði með mömmu en hún var þá óviss :face :crying

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:15
af MatroX
Hefðir átt að taka þessum tilboðum:)

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:17
af rickyhien
MatroX skrifaði:Hefðir átt að taka þessum tilboðum:)

yiss T_T

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:20
af GuðjónR
Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 21:58
af rickyhien
GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 22:36
af Black
En að leigja trjákurlara hjá byko fyrir 20þ https://byko.is/thjonusta/leiga/leiguvo ... dverkfaeri

Nota svo bara kurlið í garðinn eða til að bæta smá eldivið á útiarininn

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 22:51
af GuðjónR
rickyhien skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile

Kveiktu í þessu eftir myrkur, þá sér engin reykinn :happy

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 23:03
af rickyhien
Black skrifaði:En að leigja trjákurlara hjá byko fyrir 20þ https://byko.is/thjonusta/leiga/leiguvo ... dverkfaeri

Nota svo bara kurlið í garðinn eða til að bæta smá eldivið á útiarininn


:hjarta omg já! var einmitt að leita að þessu en ég fann ekki kurlara á leigusíðunni hjá þeim á síðasta ári og var ekki alveg tilbúinn í að kaupa ódýran kurlara á 60þús fyrir 1 verkefni xD ..sé hann núna á leigusíðunni

Re: Garðvinna: hvernig er best að henda?

Sent: Mán 24. Apr 2023 23:05
af Frost
GuðjónR skrifaði:
rickyhien skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Útiarinn og brenna þetta.
Kaupa þér svo tölvudót fyrir 53-88 þús. sem þú sparar. :)

já var búinn að kaupa útiarinn til að brenna en er svo hræddur um að ég verði ekki mjög vinsæll í hverfinu út af reyknum :megasmile :megasmile

Kveiktu í þessu eftir myrkur, þá sér engin reykinn :happy


Bætir svo við Helga Bjöss og býrð til gott partý.