leikjalyklaborð án ljósa

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf emil40 » Sun 23. Apr 2023 20:50

Sælir félagar !


Nú vantar mig leikjalyklaborð ÁN ljósa vegna þess að ég er með stafræn flog og svona ljós geta komið þeim af stað. Vitið þið um eitthvað / getið þið mælt með ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf Climbatiz » Sun 23. Apr 2023 21:01

er ekki hægt að slökkva á ljósunm? annars auðvitað tilgangslaust að fá sér lyklaborð með ljósum og ekki nota það


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf emil40 » Sun 23. Apr 2023 21:21

mig langar í leikjalyklaborð vegna þess að það eru öðruvísi takkar á því en þessum ódýrustu lyklaborðum, heyrist svona hljóð í tökkunum :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf Climbatiz » Sun 23. Apr 2023 21:24

meinar svona mechanical keyboard


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf Frost » Sun 23. Apr 2023 21:27

emil40 skrifaði:mig langar í leikjalyklaborð vegna þess að það eru öðruvísi takkar á því en þessum ódýrustu lyklaborðum, heyrist svona hljóð í tökkunum :)


Þú ert væntanlega að leitast eftir Mekanísku lyklaborði.
Elko er með afslátt af Varmilo lyklaborðum og ég mæli eindregið með þeim. https://elko.is/leit?q=varmilo

Hægt að slökkva á ljósunum og þetta eru hágæða lyklaborð, á þrjú núna :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf emil40 » Sun 23. Apr 2023 21:35

takk fyrir góð svör :D


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf Gunnar » Sun 23. Apr 2023 22:30

Ég á til eitt mecanical lyklaborð án ljósa í geymslu hjá mér sem ég er hættur að nota ef þú hefur áhuga.

viewtopic.php?f=11&t=81432&p=701611#p701611



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: leikjalyklaborð án ljósa

Pósturaf Black » Mán 24. Apr 2023 02:37

Mæli með að kaupa https://www.keychron.com/
ódýr lyklaborð, shipping var 24$ og kom á innan við 3dögum til landsins


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |