Opinberi geirinn á Íslandi
Sent: Sun 23. Apr 2023 15:46
Quote úr öðrum þræði sem ég vil ekki hijacka...
Búinn að vera hátt í 15 ár on/off í opinbera geiranum og er alveg til í að taka þetta debate.
Án efa þónokuð um afætur hjá hinu opinbera en grunar að þær finnist þá helst á stöðum sem eru low profile. High profile stofnanir komast almennt ekki upp með neitt BS og eru oft helvíti vel reknar.
Byggingafulltrúi í Reykjavík afgreiðir um 60 mál á hverjum fundi og var með 47 fundi 2022 = Afgreiddi um 2800 mál.
2022 var fjárheimild þeirra 310 milljónir = 110þ. að meðaltali pr. mál sem væri jafngildi 3-4 klst. vinnu á verkfræðistofu.
Af þessum 110þ. pr. mál voru 102þ. launakostnaður (286 milljónir alls)
Inn í þessari vinnu er tími við að standa undir öllu því sem tiltekið erí þeirra gjaldskrá
Um þjónustuna: https://reykjavik.is/byggingarleyfi
Þjónustan er helvíti markviss og lofar "fimm daga afgreiðslutíma" - https://reykjavik.is/byggingarleyfi/hve ... r-umsoknir
Mig grunar að um 30-50% af vinnunni þeirra fari í að fræða fólk um hvernig eigi að fara eftir þessu verklagi því Íslendingar ætla alltaf bara að mæta á svæðið og "redda þessu" a.k.a. vera með frekju...
Heimildir:
https://reykjavik.is/fundargerdir-byggingarfulltrua
https://qlikqap.reykjavik.is/extensions ... jorV2.html
Búinn að vera hátt í 15 ár on/off í opinbera geiranum og er alveg til í að taka þetta debate.
Án efa þónokuð um afætur hjá hinu opinbera en grunar að þær finnist þá helst á stöðum sem eru low profile. High profile stofnanir komast almennt ekki upp með neitt BS og eru oft helvíti vel reknar.
Hrotti skrifaði:rapport skrifaði:jonsig skrifaði:Síðan er það bara lögmál að ef maður stendur ekki undir rekstrinum á sjálfum sér þá bara gengur það ekki upp fyrir vinnuveitanda í einkarekstri.. nema hjá ríki og borg kannski.
Vil ekki hijacka þræðinum, en hvaðan koma þessar ranghugmyndir um vinnuframlag og virði vinnu opinberra starfsmanna?
Annað hvort er borgin ekki að gera neitt eða reyna að gera of mikið sjálf og stela öllu starfsfólki af markaðinum...
Ég geri ráð fyrir að stór hluti þessara "rang"hugmynda komi frá iðnaðarmönnum og fleirum sem hafa þurft að díla við ríki og bæjarfélög áratugum saman. Ég hef talsverða reynslu af því að koma teikningum, ýmiskonar leyfum ofl. í gegnum Borgar/bæjar/ríkis kerfin og það er vægast sagt slappt lið í þessu á flestum stöðum. Indælis fólk en gæti ekki verið meira drullusama um hvort að hlutir gangi vel fyrir sig eða ekki. S.s stendur alls ekki undir rekstrinum af sjálfu sér.
Byggingafulltrúi í Reykjavík afgreiðir um 60 mál á hverjum fundi og var með 47 fundi 2022 = Afgreiddi um 2800 mál.
2022 var fjárheimild þeirra 310 milljónir = 110þ. að meðaltali pr. mál sem væri jafngildi 3-4 klst. vinnu á verkfræðistofu.
Af þessum 110þ. pr. mál voru 102þ. launakostnaður (286 milljónir alls)
Inn í þessari vinnu er tími við að standa undir öllu því sem tiltekið erí þeirra gjaldskrá
Um þjónustuna: https://reykjavik.is/byggingarleyfi
Þjónustan er helvíti markviss og lofar "fimm daga afgreiðslutíma" - https://reykjavik.is/byggingarleyfi/hve ... r-umsoknir
Mig grunar að um 30-50% af vinnunni þeirra fari í að fræða fólk um hvernig eigi að fara eftir þessu verklagi því Íslendingar ætla alltaf bara að mæta á svæðið og "redda þessu" a.k.a. vera með frekju...
Heimildir:
https://reykjavik.is/fundargerdir-byggingarfulltrua
https://qlikqap.reykjavik.is/extensions ... jorV2.html