Síða 1 af 1

Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Sent: Fös 21. Apr 2023 13:26
af fedora1

Ég er með frítt google workspace fyrir mitt domain og email á bak við það. Þessi þjónusta er ekki frí fyrir nýja notendur.

Er til eitthvað eins og google workspace með ókeypis email fyrir eigin domain ?
Ef ekki,hvað með að reka þá eigin póstþjón, og þá hvaða frontenda þá ?

Re: Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Sent: Fös 21. Apr 2023 15:52
af rapport
https://www.zoho.com/mail/zohomail-pricing.html

Frítt fyrir 5 notendur... en mundi ekki mæla með þessu... mundi frekar borga e-h smá fyrir 365 eða Gmail

Re: Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Sent: Fös 21. Apr 2023 16:06
af Nariur
Mundu bara að ef þú ert ekki að borga, þá ert þú varan. Ekki endilega það sem þú vilt með emailinn þinn.
Ég er að nota þetta og er ángæður. https://www.hostinger.com/business-email