Síða 1 af 1

Vídeo á íslandi

Sent: Mið 05. Apr 2023 23:55
af pungalo
Veit einhver um lög-summary yfir hvað má taka up á vídejó, ( ókkunulegt fólk, lögreglu, fólk að vinna í bæjnum), Allt á almanna færi er það í lagi?

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 00:12
af pungalo
https://www.bitchute.com/video/OkQQggPH6a9B/. sem point má svona á íslandi eða er allt á gráu svæði

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 00:17
af gnarr
pungalo skrifaði:https://www.bitchute.com/video/OkQQggPH6a9B/. sem point má svona á íslandi eða er allt á gráu svæði


Video eins og þetta er ekki í lagi. Þú mátt taka upp í almenning, en um leið og þú ert farinn að fókusa á einhverja ákveðna manneskju þá þarftu samþykki frá henni.

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 00:21
af pungalo
gnarr skrifaði:
pungalo skrifaði:https://www.bitchute.com/video/OkQQggPH6a9B/. sem point má svona á íslandi eða er allt á gráu svæði


Video eins og þetta er ekki í lagi. Þú mátt taka upp í almenning, en um leið og þú ert farinn að fókusa á einhverja ákveðna manneskju þá þarftu samþykki frá henni.

er það lögfræðilega eða bara þeim líkar að ekki?

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 01:07
af gnarr
pungalo skrifaði:
gnarr skrifaði:
pungalo skrifaði:https://www.bitchute.com/video/OkQQggPH6a9B/. sem point má svona á íslandi eða er allt á gráu svæði


Video eins og þetta er ekki í lagi. Þú mátt taka upp í almenning, en um leið og þú ert farinn að fókusa á einhverja ákveðna manneskju þá þarftu samþykki frá henni.

er það lögfræðilega eða bara þeim líkar að ekki?


Í lögum og reglum er ekki að finna sérstök ákvæði um birtingu ljósmynda og myndbanda á Netinu. Hins vegar gilda um slíkt almennar reglur. Í því felst að ef hægt er að greina einstakling á mynd eða í myndbandi þarf að fara að persónuverndarlögunum. Fyrst og fremst þarf alltaf að vera til staðar heimild til að vinna með upplýsingarnar, til dæmis samþykki. Ef myndefnið sýnir viðkvæmar upplýsingar, eins og um heilsufar einstaklings, þarf að uppfylla tiltekin viðbótarskilyrði. Að auki verður alltaf að gæta þess að farið sé að meginreglum persónuverndarlaganna, til dæmis um að vinnsla persónuupplýsinga sé sanngjörn, málefnaleg og örugg.


https://www.personuvernd.is/einstaklingar/spurt-og-svarad/allar-spurningar-og-svor/myndbirtingar-a-netinu

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 01:49
af pungalo
**Í því felst að ef hægt er að greina einstakling á mynd eða í myndbandi þarf að fara að persónuverndarlögunum**, er það líka við securitas vélum?

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 02:27
af gnarr
pungalo skrifaði:**Í því felst að ef hægt er að greina einstakling á mynd eða í myndbandi þarf að fara að persónuverndarlögunum**, er það líka við securitas vélum?


Já, þú mátt ekki birta mynd úr öryggismyndavél nema með samþykki þess sem er í mynd.

Það er hægt að fá undanþágu frá því, tildæmis eins og þegar lögreglan lýsir eftir manneskjum, en almennt má ekki birta neitt nema með samþykki.

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 04:43
af Funday
Eins og hefur komið framm að ónáða einhvern randomly er auðvitað bannað það ætti að vera common sens.
En með t.d. með lögreglu að gera þá hefurðu fullan rétt á því að taka þá upp en þeir verða samt með dólg við þig með það lögreglan hefur áður þurft að biðjast afsökunar á því https://www.visir.is/g/2015689256d

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 06:26
af Climbatiz
þegar ég var að vinna eitt sumarið í garðslátt hjá ríkinu var sagt á starfsmannafundi að það væri líklegt að fólk væri að taka vídéó af manni við vinnu og mar ætti ekki að skipta sér af því, var ekkert talað um það að það væri eitthvað ólöglegt

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 09:13
af rapport
Ef þetta eru eftirlitsmyndavélar til "eignavörslu" þá fer þetta að snúast um hvað myndavélinni er beint að og hvað gerist á því svæði eða getur gerst á því svæði.

Huppu - https://www.personuvernd.is/urlausnir/h ... annarymi-1

Laugardalshöll - https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... -a-rey-cup

Þá er óheimilt að nota myndavélavöktun til að "verkstýra" eða hafa eftirlit með vinnu fólks, hvort og hvernig það er að vinna á vinnutíma (hugsanlega til undantekningar).

Í húsfélaginu þar sem ég bý þá er Securitas að reka kerfið í bílakjallaranum og þeir hafa neitað að afhenda myndefni til húsfélagsins, þeir vilja bara afhenda til lögreglu ef það er kært... fólk fær ekki einusinni tækifæri til að skoða myndefnið fyrst og kanna hvort eitthvað sjáist á því.

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 11:03
af bigggan
rapport skrifaði:Þá er óheimilt að nota myndavélavöktun til að "verkstýra" eða hafa eftirlit með vinnu fólks, hvort og hvernig það er að vinna á vinnutíma (hugsanlega til undantekningar).


Undantekningar eru ef verki er fyrir utan almenn vinnustað og umsjónarmenn hafa ekki aðgang af vinnusvæði dags daglega.


Myndvinslur má ekki syna umferð folks á almanna færi ef hun er föst við byggingar, td eftirlittsmyndavelar einkafélög og húseigendum, aðeins má sjást einkalóðir.

Einstök myndband má ef þetta er ekki gert til staðaldri.


hljóðupptökur eru leyfilegar ef annar aðallin samþykkir, sem þyðir að þú mátt td hlera tal við yfirmaður án vitneskju hans, eða hlera síma.

Re: Vídeo á íslandi

Sent: Fim 06. Apr 2023 11:42
af GuðjónR
pungalo skrifaði:https://www.bitchute.com/video/OkQQggPH6a9B/. sem point má svona á íslandi eða er allt á gráu svæði

Úfff, þessi setur sig í stórhættu, mikið af biluðu fólki með byssur sem þolir ekki að aðrir horfi í áttina til sín hvað þá svona hegðun.