Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Sælir
Ég er svona smá bílskúrsbraskari, eða er að laga bílana mína eða bóna og vantaði því "drasl" þvottavél til að þrýfa bara olítuskur og smádrasl.
Og því fer ég í búð hérna sem sérhæfir sig í notuðum heimilistækjum og eru "löggiltir" á heimasíðu samt ekki tekið fram í hverju.
Allavegana, þá keypti ég þarna topphlaðna þvottavél á 32þúsund. Sem leit ekkert svaka vel út en átti að virka.
Þegar ég tek hana heim þá sé ég að plastsmellur og dót hafi verið límt saman og gefið sig í fyrsta tusku þvotti, samt nota ég vélina yfir helgi þar sem ég var ekki að nenna tjösla henni útí bíl strax aftur, og þessar plastsmellur héldu ennþá amk. en svo fer vélin að leka.
Ég sendi þessum köllum mail um að vélin sé eiginlega ónýt og sé farin að leka, hvort ég gæti ekki fengið skárra eintak. Og er mér sagt að mæta með hana til baka og það yrði skoðað.
Þegar ég mæti daginn eftir með vélina segir "tæknimaðurinn" mér að eigandinn þurfi að hringja í mig því hann sé ekki góður í Ensku og hann komi rétt á eftir.
Þremur dögum seinna hefur enginn eigandi hringt í mig, svo ég hringi. Þessi Boss svarar mér strax, og þegar ég nefni þvottavélina sem ég skilaði
Þá segir hann mér að ég hafi skemmt hana svo hún fór að leka útaf ofhleðlsu og þeir hafi myndir af öllu. Og þyrfti að finna sameiginlegan milliveg á þessu máli því ég skemmdi vélina svo hún fór að leka... og ég eigi að mæta til þeirra.
Allavegana hafði ég vit á því að borga með korti, þessir gæjar hafa ekki löggildinu í neinu eða réttindi til að starfa við þetta.
Hvað ætti ég að gera ? Láta mastercard sjá um þetta eða gefa skít í þetta.
Grunar að þeir hafi ekkert viljað staðfesta móttöku á vélinni eða bilanir gegnum póst til að hafa af mér 32þ.krónurnar.
Ég er svona smá bílskúrsbraskari, eða er að laga bílana mína eða bóna og vantaði því "drasl" þvottavél til að þrýfa bara olítuskur og smádrasl.
Og því fer ég í búð hérna sem sérhæfir sig í notuðum heimilistækjum og eru "löggiltir" á heimasíðu samt ekki tekið fram í hverju.
Allavegana, þá keypti ég þarna topphlaðna þvottavél á 32þúsund. Sem leit ekkert svaka vel út en átti að virka.
Þegar ég tek hana heim þá sé ég að plastsmellur og dót hafi verið límt saman og gefið sig í fyrsta tusku þvotti, samt nota ég vélina yfir helgi þar sem ég var ekki að nenna tjösla henni útí bíl strax aftur, og þessar plastsmellur héldu ennþá amk. en svo fer vélin að leka.
Ég sendi þessum köllum mail um að vélin sé eiginlega ónýt og sé farin að leka, hvort ég gæti ekki fengið skárra eintak. Og er mér sagt að mæta með hana til baka og það yrði skoðað.
Þegar ég mæti daginn eftir með vélina segir "tæknimaðurinn" mér að eigandinn þurfi að hringja í mig því hann sé ekki góður í Ensku og hann komi rétt á eftir.
Þremur dögum seinna hefur enginn eigandi hringt í mig, svo ég hringi. Þessi Boss svarar mér strax, og þegar ég nefni þvottavélina sem ég skilaði
Þá segir hann mér að ég hafi skemmt hana svo hún fór að leka útaf ofhleðlsu og þeir hafi myndir af öllu. Og þyrfti að finna sameiginlegan milliveg á þessu máli því ég skemmdi vélina svo hún fór að leka... og ég eigi að mæta til þeirra.
Allavegana hafði ég vit á því að borga með korti, þessir gæjar hafa ekki löggildinu í neinu eða réttindi til að starfa við þetta.
Hvað ætti ég að gera ? Láta mastercard sjá um þetta eða gefa skít í þetta.
Grunar að þeir hafi ekkert viljað staðfesta móttöku á vélinni eða bilanir gegnum póst til að hafa af mér 32þ.krónurnar.
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Svindlarar eru víða.
Veit ekki afhverju þú fórst ekki á bland, fullt af ódýrum þvottavélum þar. Lendi sjaldan í veseni (held aldrei) þar, því jú oftast sækir þú hlut heim til fólks og það er ekkert að fara svíkja þig því þú veist hvar það á heima
Veit ekki afhverju þú fórst ekki á bland, fullt af ódýrum þvottavélum þar. Lendi sjaldan í veseni (held aldrei) þar, því jú oftast sækir þú hlut heim til fólks og það er ekkert að fara svíkja þig því þú veist hvar það á heima
*-*
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Ég vildi bara vera með topphlaðna vél sem er erfitt að finna. Til að spara pláss. Fann ekkert á bland þá.
Þessir gæjar eru með búð , "ábyrgð" og einhverskonar "löggildingu"
Þessir gæjar eru með búð , "ábyrgð" og einhverskonar "löggildingu"
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
jonsig skrifaði:Ég vildi bara vera með topphlaðna vél sem er erfitt að finna. Til að spara pláss. Fann ekkert á bland þá.
Þessir gæjar eru með búð , "ábyrgð" og einhverskonar "löggildingu"
Það er svona framkoma í garð neytenda sem skemmir mikið fyrir þessum markaði með notaðar vörur.
Hljómar ein sog þetta séu thx.is, sem yrðu mikil vonbrigði því mér fannst þeir árennilegir og þeir hafa gert samninga við fyrirtæki um að selja B-vörur og veita viðgerðaþjónustu. Hef meira að segja mælt með þeim við einhverja. (mátt senda mér PM ef þetta eru þeir).
Í þínum sporum færi ég í hart að fá færsluna ógilda og/eða fá þetta endurgreitt. Svona á ekki að koma fram við viðskiptavini.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Það var eitthvað sem vildi að ég færi og keypti bara nýja vél fyrir 75þ í heimilistækjum eða álíka en fannst það ekki sniðugt þar sem ég þarf þetta í olíusmitað drasl og bóndót.
Persónulega finnst mér þetta enginn peningur, en ég er leiðinleg týpa af prinsipp manni sem núna er vandamál hjá þessum bröskurum.
Persónulega finnst mér þetta enginn peningur, en ég er leiðinleg týpa af prinsipp manni sem núna er vandamál hjá þessum bröskurum.
Síðast breytt af jonsig á Þri 21. Mar 2023 15:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Varð tilviljunarkennt til að ég var í Tehnix Heimilistækjum um daginn og sá akkúrat þar topphlaðna Whirlpool vél á 32þús. Þetta voru því eflaust þeir. Hef ekki reynslu af þeim, en ég myndi bara sækja um bakfærslu og sjá hvað þeir gera.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
ég get ekki ímyndað mér að þú hafir náð að ofhlaða topphlaðna þvottavél með bílskúrstuskum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
worghal skrifaði:ég get ekki ímyndað mér að þú hafir náð að ofhlaða topphlaðna þvottavél með bílskúrstuskum
Kannski ofgerði ég vélinni með að láta 6-7 stk fiber kúta í einu.
Samt ekkert gaman af þessu, ég hef ekkert í höndunum að ég hafi skilað vélinni t.d. Síðan átti ég að fá myndir af skemmdunum eftir mig, er nú bara ennþá að bíða eftir þeim.
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Heh… lenti í því einu sinni fyrir nokkuð mörgum árum að fá svipuð svör frá verkstæði. Ég fékk vin minn sem er aðeins eldri en ég (var sjálfur rétt um þrítugt, hann 10-15 árum eldri) til að mæta með mér, og hann var í jakkafötum. Hann gerði ekkert annað en að standa þarna og hlusta, nema hvað einu sinni bað hann verkstæðisformanninn að staðfesta að þeir töldu mig hafa valdið tjónið og hvort það væri virkilega það sem þeir ætluðu að halda fram. Dróg upp bók og skrifaði eitthvað niður og bað manninn að staðfesta nafn og stöðu og svo kennitölu fyrirtækisins sem bæri ábyrgð á rekstrinum.
Korteri seinna var ég komin út með fulla endurgreiðslu…
Þessi jakkafataklæddi vinur… hann fór bara aftur í að selja hugbúnað eða hvað hann var að stússast við…
Just saying…
Korteri seinna var ég komin út með fulla endurgreiðslu…
Þessi jakkafataklæddi vinur… hann fór bara aftur í að selja hugbúnað eða hvað hann var að stússast við…
Just saying…
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
haha minnir mig á þegar ég vann á raftækjaverkstæði fyri löngu. Gaurinn var búinn að koma í nokkur skipti útaf einhverju tæki sem gekk illa að koma í lag. Það var ekkert verið að leysa almennilega úr málinu og gaur orðinn pirraður. Hvað gerir gaur? Jú, hann mætir í vinnufötunum á verkstæðið!
Semsagt flugstjóradressi, málinu var reddað á stundinni...
Semsagt flugstjóradressi, málinu var reddað á stundinni...
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Hizzman skrifaði:haha minnir mig á þegar ég vann á raftækjaverkstæði fyri löngu. Gaurinn var búinn að koma í nokkur skipti útaf einhverju tæki sem gekk illa að koma í lag. Það var ekkert verið að leysa almennilega úr málinu og gaur orðinn pirraður. Hvað gerir gaur? Jú, hann mætir í vinnufötunum á verkstæðið!
Semsagt flugstjóradressi, málinu var reddað á stundinni...
ef þú lookar eins og þú gætir mögulega þekkt einhvern mikilvægan, þá er alltaf hjálpað þér
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Ég sendi bara endurkröfu á kortið, nenni ekki að standa í einhverju rugli fyrir 32000kr.
Ef menn vilja haldast í rekstri þá eru svona hlutir ekki að hjálpa til.
Ef menn vilja haldast í rekstri þá eru svona hlutir ekki að hjálpa til.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
steiniofur skrifaði:Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Heimsfrægur leikari, leikstjóri, höfundur.. name it.. Tommy Wiseu gat fengið mann til að hlægja af mjög lélegum húmor., ótrúlegt en satt. En það sem hann hafði yfir aðra með mjög slæman húmor var sú staðreynd að bjó yfir frumleika. Þetta er álíka þreytt og vælubílinn.
Síðast breytt af jonsig á Fös 24. Mar 2023 19:10, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
jonsig skrifaði:steiniofur skrifaði:Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Heimsfrægur leikari, leikstjóri, höfundur.. name it.. Tommy Wiseu gat fengið mann til að hlægja af mjög lélegum húmor., ótrúlegt en satt. En það sem hann hafði yfir aðra með mjög slæman húmor var sú staðreynd að bjó yfir frumleika. Þetta er álíka þreytt og vælubílinn.
Ég tilnefni þetta svar til verðlauna um fúlasta take ársins
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Frussi skrifaði:jonsig skrifaði:steiniofur skrifaði:Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Heimsfrægur leikari, leikstjóri, höfundur.. name it.. Tommy Wiseu gat fengið mann til að hlægja af mjög lélegum húmor., ótrúlegt en satt. En það sem hann hafði yfir aðra með mjög slæman húmor var sú staðreynd að bjó yfir frumleika. Þetta er álíka þreytt og vælubílinn.
Ég tilnefni þetta svar til verðlauna um fúlasta take ársins
Þú segir okkur ekki hvað er fúlt og hvað ekki!
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Frussi skrifaði:jonsig skrifaði:steiniofur skrifaði:Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Heimsfrægur leikari, leikstjóri, höfundur.. name it.. Tommy Wiseu gat fengið mann til að hlægja af mjög lélegum húmor., ótrúlegt en satt. En það sem hann hafði yfir aðra með mjög slæman húmor var sú staðreynd að bjó yfir frumleika. Þetta er álíka þreytt og vælubílinn.
Ég tilnefni þetta svar til verðlauna um fúlasta take ársins
Þetta átti að vera uppbyggileg gagnrýni ef hann vill sérhæfa sig í lélegum húmor.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Þetta er eins og blaut tuska í andlitið
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Hljómar eins og þetta fyrirtæki sé að þvo peninga
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
jonsig skrifaði:steiniofur skrifaði:Skil ekki afhverju þráðaheitið hér var ekki:
Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þvegin.
Heimsfrægur leikari, leikstjóri, höfundur.. name it.. Tommy Wiseu gat fengið mann til að hlægja af mjög lélegum húmor., ótrúlegt en satt. En það sem hann hafði yfir aðra með mjög slæman húmor var sú staðreynd að bjó yfir frumleika. Þetta er álíka þreytt og vælubílinn.
Það er ágætis sjónarmið að Wiseu hafi verið meistari húmorsins vegna frumleikans.
Ætlaði mér svosem ekki að feta í fótspor þess meistara.
Vissi ekki að þú værir brandarakall.
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Held að skrítnasta við þennan þráð, þó menn megi nú alveg kvarta, þá er það að halda að menn þurfi löggildingu til að selja notaða þvottavél.
Löggilding í hverju? Hárskeri? Rafvirki? Klæðskerasaumi? Og hvað hefur það að gera með sölu á notuðum þvottavélum?
Þú þarft ekki löggildingu eða "réttindi" til að selja notaðar þvottavélar.
Löggilding í hverju? Hárskeri? Rafvirki? Klæðskerasaumi? Og hvað hefur það að gera með sölu á notuðum þvottavélum?
Þú þarft ekki löggildingu eða "réttindi" til að selja notaðar þvottavélar.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Er sammála að mér finnst þetta skrítinn þráður
Þú kaupir þvottavél sem lýtur illa út og ert hissa að hún sé biluð?
Persónulega myndi ég aldrei versla svona raftæki af fyrirtæki í endursölu á notuðum raftækjum. Miklu frekar myndi ég kaupa notaða vél á bland.
En svo eru nýjar vélar ekki dýrari en 50-60k, þessar ódýrustu. Maður með fulla vasa af seðlum eins og jonsig ætti að vita betur
You get what you pay for hehe
Svo er það að skila inn vélinni tilbaka án þess að hafa neitt í höndunum? whuut. why? dont get it.
Vonandi verslar enginn í Tehnix og sambærilegum verslunum.
Ég held að þú sért í vonlausri stöðu jonsig varðandi þvottavélina.
Þú kaupir þvottavél sem lýtur illa út og ert hissa að hún sé biluð?
Persónulega myndi ég aldrei versla svona raftæki af fyrirtæki í endursölu á notuðum raftækjum. Miklu frekar myndi ég kaupa notaða vél á bland.
En svo eru nýjar vélar ekki dýrari en 50-60k, þessar ódýrustu. Maður með fulla vasa af seðlum eins og jonsig ætti að vita betur
You get what you pay for hehe
Svo er það að skila inn vélinni tilbaka án þess að hafa neitt í höndunum? whuut. why? dont get it.
Vonandi verslar enginn í Tehnix og sambærilegum verslunum.
Ég held að þú sért í vonlausri stöðu jonsig varðandi þvottavélina.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Aðal þvottavélin heima er 10ára uppgerður ruslahaugamatur sem lýtur út eins og 2ára
Í tölvunni minni er móðurborð og psu sem voru á sínum tíma á leiðinni í ruslið.
Útiljósið er með uppgerða ikea led peru
Bílskúrshurðar systemið gerði ég upp, þó engir varahlutir fáist lengur.
Þetta er eitthvað hobby, ég vill kaupa allt helst notað nema það sem þarf að vera cutting edge Ég hefði gert upp þessa topphlöðnu vél ef ég hefði átt hana lengur en nokkra daga áður en hún fór í rugl.
Hvað átti ég að gera, grey kallinn á verkstæðinu kunni ekki ensku. Ég nenni ekki einhverju ves.
Þvottavélar geta drepið mann eins og hver önnur heimilistæki.
Og það er 100% rafvirkja djobb að krukka í þessu. Sérstaklega dót sem er lagað og endurselt. Bara litið framhjá því þar sem lítill peningur er í þessu.
Síðan er hægt að láta sig lýta betur út með löggildingu, ekki spurning.
Í tölvunni minni er móðurborð og psu sem voru á sínum tíma á leiðinni í ruslið.
Útiljósið er með uppgerða ikea led peru
Bílskúrshurðar systemið gerði ég upp, þó engir varahlutir fáist lengur.
Þetta er eitthvað hobby, ég vill kaupa allt helst notað nema það sem þarf að vera cutting edge Ég hefði gert upp þessa topphlöðnu vél ef ég hefði átt hana lengur en nokkra daga áður en hún fór í rugl.
Moldvarpan skrifaði:Svo er það að skila inn vélinni tilbaka án þess að hafa neitt í höndunum? whuut. why? dont get it.
Vonandi verslar enginn í Tehnix og sambærilegum verslunum.
Ég held að þú sért í vonlausri stöðu jonsig varðandi þvottavélina.
Hvað átti ég að gera, grey kallinn á verkstæðinu kunni ekki ensku. Ég nenni ekki einhverju ves.
appel skrifaði:Held að skrítnasta við þennan þráð, þó menn megi nú alveg kvarta, þá er það að halda að menn þurfi löggildingu til að selja notaða þvottavél.
Löggilding í hverju? Hárskeri? Rafvirki? Klæðskerasaumi? Og hvað hefur það að gera með sölu á notuðum þvottavélum?
Þú þarft ekki löggildingu eða "réttindi" til að selja notaðar þvottavélar.
Þvottavélar geta drepið mann eins og hver önnur heimilistæki.
Og það er 100% rafvirkja djobb að krukka í þessu. Sérstaklega dót sem er lagað og endurselt. Bara litið framhjá því þar sem lítill peningur er í þessu.
Síðan er hægt að láta sig lýta betur út með löggildingu, ekki spurning.
Síðast breytt af jonsig á Mán 27. Mar 2023 14:02, breytt samtals 2 sinnum.