Spurning hvort það sé þess virði að uppfæra tölvuna
Sent: Fös 24. Feb 2023 00:19
Sælir! Ég er nú ekkert sérlega fróður í þessum málum, er búinn að vera spekúlera hvort það sé þess virði að reyna uppfæra tölvuna mína.
Tölvan er nú orðin dálítið gömul, er á 7 árinu og hef aldrei uppfært neitt síðan að ég setti hana saman, og er farinn að finna fyrir því síðasta ár.
Specs:
Intel I7-6700k örgjörvi
Asus Z170 pro gaming móðurborð
16gb DDR4 RAM (2x8)
Geforce GTX 1070 skjákort
Þetta eru svona helstu specs í tölvunni, og þá er bara spurning, kemst ég upp með að uppfæra örgjörva og móðurborð? Er skjákortið ennþá alveg fínt? Félagi minn gaf mér sitt gamla 1070 skjákort um daginn þannig gæti tengt þau 2 saman með SLI bridge held ég.
Hvað segið þið?
Fyrirfram þakkir!
Tölvan er nú orðin dálítið gömul, er á 7 árinu og hef aldrei uppfært neitt síðan að ég setti hana saman, og er farinn að finna fyrir því síðasta ár.
Specs:
Intel I7-6700k örgjörvi
Asus Z170 pro gaming móðurborð
16gb DDR4 RAM (2x8)
Geforce GTX 1070 skjákort
Þetta eru svona helstu specs í tölvunni, og þá er bara spurning, kemst ég upp með að uppfæra örgjörva og móðurborð? Er skjákortið ennþá alveg fínt? Félagi minn gaf mér sitt gamla 1070 skjákort um daginn þannig gæti tengt þau 2 saman með SLI bridge held ég.
Hvað segið þið?
Fyrirfram þakkir!