Ég er nokkuð viss um að þið hafið heyrt um ChatGPT.
Þetta er eitt ruglaðasta apparat sem ég hef komist í kynni við, hægt að biðja AI-ið um að gera hvað sem er (nánast) Hvað er það besta sem þið hafið nýtt þetta í?
Merkilega gaman að láta hán skrifa greinar um hitt og þetta. Sá einmitt myndband um kosti þess að nota hán sem forritunarútungunarstöð. Virðist vera að gera fyrir forritara það sem stable diffusion er að gera fyrir grafíska hönnuði.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Sun 18. Des 2022 20:55
af demaNtur
Hjaltiatla skrifaði:Fannst þetta frekar áhugavert , bjó til fyrir mig Powershell scriptu sem stofnar hundrað Active directory notendur. Nokkuð gott
Virkilega sniðugt dæmi, hef verið að skoða youtube myndbönd þar sem fólk er að biðja AI-ið um að umbreyta X forritun yfir í annað format - líka bara allskonar annað sniðugt.
Hef verið að láta búa til powershell skipanir sem hafa létt á hlutum tengdum vinnunni.
Skilst að það kosti 3m$ á dag að keyra þetta
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Fös 23. Des 2022 09:29
af Nariur
GuðjónR skrifaði:Er óhætt að gefa upp email og símanúmer þarna?
Þetta er virt fyrirtæki sem gerir það sem það segir að þeð geri. Mér finnst mun líklegra að þeir séu að biðja um símanúmer til að draga úr misnotkun en til að selja það.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Lau 24. Des 2022 00:33
af demaNtur
GuðjónR skrifaði:Er óhætt að gefa upp email og símanúmer þarna?
Hef verið að láta búa til powershell skipanir sem hafa létt á hlutum tengdum vinnunni.
Skilst að það kosti 3m$ á dag að keyra þetta
Þetta hefur hjálpað mér helling að búa til flókna útreikninga í excel til að auðvelda vinnuna mína helling - ef ég væri að vinna í "tölvudeild" hjá fyrirtæki þá væri þetta tól my number 1 go to eins og er
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mán 26. Des 2022 15:05
af natti
Það sem að er áhugavert við þetta er tæknin og hversu aðgengilegt þetta er, en við skulum samt ekki gefa þessu of mikið credit alveg strax.
https://interestingengineering.com/innovation/google-on-alert-seeing-chatgpt-potential skrifaði:since the technology is known to be riddled with errors and also comes with its biases that it learns from the content it consumes to give the answers
Annarsvegar getur þetta stundum gefið algjörlega vitlaus svör/útskýringar/scriptur/processa, en setur það fram á þann hátt að það er trúanlegt, 100% confidence, þannig að þú þarft að vera sérfræðingur í viðkomandi málefn til að spotta hvað sé vitlaust. Með meira input og upplýsingum verður þetta eflaust betra með tímanum, sem leiðir okkur að næsta atriði. Rétt eins og með Lensa og Dall*E og öll "AI" generated myndatólin, þá stendur þetta ekki eitt og sér, tólin byggjast á input frá einhverjum sem býr til "original" efni, hvort sem það eru list/myndir eða texti. Fyrir mörgum er þetta kannski common-sense, en miðað við hinar ýmsu umræður þá er enginn skortur af fólki sem heldur að þetta muni í bráð leysa einhverja sérþekkingu af hólmi eða komi með "neutral"/"non-biased" svör.
En... þetta er samt skemmtilegt
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mán 26. Des 2022 17:40
af urban
natti skrifaði:Það sem að er áhugavert við þetta er tæknin og hversu aðgengilegt þetta er, en við skulum samt ekki gefa þessu of mikið credit alveg strax.
Með meira input og upplýsingum verður þetta eflaust betra með tímanum, sem leiðir okkur að næsta atriði. Rétt eins og með Lensa og Dall*E og öll "AI" generated myndatólin, þá stendur þetta ekki eitt og sér, tólin byggjast á input frá einhverjum sem býr til "original" efni, hvort sem það eru list/myndir eða texti. Fyrir mörgum er þetta kannski common-sense, en miðað við hinar ýmsu umræður þá er enginn skortur af fólki sem heldur að þetta muni í bráð leysa einhverja sérþekkingu af hólmi eða komi með "neutral"/"non-biased" svör.
En... þetta er samt skemmtilegt
Þetta er náttúrulega bara alpha/beta af því sem að kemur til með að leysa sérþekkingu í framtíðinni. En jújú, þetta er auðvitað aldrei réttara en upplýsingarnar sem að núna liggja fyrir hendi og geta klárlega verið vitlausar eða blanda af vitlausu og réttu.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mán 26. Des 2022 21:50
af beggi702
Áhugaverðir tímar frammundan. Þessi útgáfa af Chat GPT er mjög áhugaverð en það sem gerir mig spenntan er Chat GPT-4 "GPT-3 has 175 billion parameters and was trained on 570 gigabytes of text. For comparison, its predecessor, GPT-2, was over 100 times smaller at 1.5 billion parameters"
Þetta er scaaaary dót fyrir þá sem eru ekki að sýsla í AI daglega.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Þri 02. Maí 2023 20:12
af jonsig
Finnst þetta ekki djúp svör sem ég fæ. Það er passað að þessi AI sé ekki að draga stórar ályktanir og AI þykist vera hlutlaus og laus við pólítískar skoðanir. Ég er ekki alveg sannfærður.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mið 03. Maí 2023 11:22
af appel
Ég er ekki eins svartsýnn og margir eru um "gervigreind", sérstaklega ekki ChatGPT.
Ímyndið ykkur allar upplýsingar heimsins "at your finger tips". Áður þurftir þú að eyða miklu tíma í að rannsaka eitthvað, leita, lesa, búa til eigin skilning. Upplýsingar um einn hlut voru sundurbrotnar og dreift hér og þar.
En gervigreindin getur tekið allar þessar upplýsingar sem eru þarna úti og sett þær saman, útbúið svar við einfaldri spurningu þinni.
Ég hugsa bara hversu mikið gagn í læknisfræði þetta getur haft, greiningu sjúkdóma og þvíumlíkt. Læknar vita ekkert allt um allt í allri læknisfræðinni, þeir hafa ekki lesið allar bækur eða allar læknavísindagreinar eða hvað allir læknar eru að gera allsstaðar í heiminum varðandi tiltekinn sjúkdóm. Þannig að í stað þess að þú lendir á lækni sem segir "ég kann ekki að lækna þig" eða "ég veit ekki hvaða sjúkdóm þú ert með" eða "ég finn ekkert að þér" þá lendir þú á lækni sem getur fundið sjúkdóminn og hugsanlega lækningu með því að spyrja gervigreindina. Þetta gæti verið eitt stærsta framfaraskref í læknavísindum síðan sýklalyf voru fundin upp. Þannig að þessar hryllingssögur af fólki sem gengur á milli lækna án þess að finna neinn sjúkdóm, fyrr en það er komið í algjört óefni, vonandi hverfa þær sögur.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mið 03. Maí 2023 13:32
af rapport
Ég held að eftir 10 ár þá verði heimurinn mjög ólíkur því sem hann er í dag og að ef við teljum okkur hafa séð algjöra umbreytingu í tækni frá 1980 til 2000 með tölvum og svo frá 2000-2020 með internetinu þá verði þróunin 2020-2040 mun ýktari og áhrifameiri í mannkynssögunni en nokkur annar tími vegna tilkomu gervigreindarinnar.
Þetta er þegar farið að hræða fólk og þegar fólk fer að missa vinnuna vegna AI þá mun óttinn aukast.
Ég óttast AI í sjálfu sér lítið "skynet" en ég óttast hvað hrætt fólk gerir því það tapar allri rökhugsun og hvað þá hræddir þjóðarleiðtogar.
Það verður að hafa í huga að USA er þjónustuhagkerfi sem keyrir mikið á gagnadrifinni og sérhæfðri ráðgjafaþjónustu.
Það hefur líklega aldrei vofað yfir USA jafn mikil hætta á efnahagshruni og í dag og sama gildir um mörg önnur lönd.
Bankar að fara á hausinn er hugsanlega bara afleiðing þess að fjárfestar eru búnir að átta sig á hvaða fyrirtæki eiga sér enga von lengur eftir tilkomu AI og þegar þau fyrirtæki hrúgast á hausinn þá draga þau bankana niður með sér.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Fim 04. Maí 2023 08:59
af GuðjónR
Blehh núna er þetta komið í SnapChat... Reyndar heimskari útgáfa en samt.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Fim 04. Maí 2023 13:04
af appel
úff... sá þetta líka í snappinu hjá mér, ég hunsaði þetta.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mán 26. Jún 2023 21:21
af rapport
Ég hló þegar ég var búinn að lesa seinna svarið... I really felt fooled by the AI
User please give me some good elaborate star trek joke
ChatGPT Certainly! Here's a classic Star Trek joke for you:
Why did the Klingon bring a ladder to the holodeck?
Because he heard the program had a high degree of difficulty and wanted to raise the bar!
Or how about this one:
Why did the Vulcan go to the optometrist?
Because he heard it was only logical to have perfect vision!
And here's another one:
Why did the Borg refuse to visit the doctor?
Because they believed in self-assimilation!
I hope these jokes bring a smile to your face!
User These are one liners, I want a good long detailed star trek joke
ChatGPT Apologies for the misunderstanding! Here's a longer, more elaborate Star Trek joke for you:
Captain Kirk, Mr. Spock, and Dr. McCoy were on an away mission to a newly discovered planet. As they beamed down, they found themselves in a strange and peculiar place that resembled a medieval village. Confused but determined to explore, they ventured further.
They came across a gathering of villagers who seemed equally perplexed by their sudden appearance. The trio approached them cautiously and tried to communicate, but the language barrier proved to be a challenge. Frustrated, Captain Kirk pulled out his universal translator device and activated it.
To his surprise, the universal translator started malfunctioning, producing distorted and nonsensical translations. It seemed that the planet's peculiar energy field was interfering with the device. Left with no other option, they had to rely on their wits and limited understanding of the villagers' gestures.
After much effort, the landing party managed to establish some level of understanding. They learned that the village was plagued by a mysterious entity known as "The Great Confounder." The entity would randomly swap people's personalities, causing great confusion and chaos among the villagers. They pleaded for the Starfleet officers' help in defeating The Great Confounder.
Intrigued by the challenge and driven by their sense of duty, Kirk, Spock, and McCoy agreed to help. They devised a plan to lure the entity out by creating an elaborate ruse. Spock used his Vulcan mind meld to tap into the collective knowledge of the villagers and gain insight into The Great Confounder's behavior.
They prepared for their encounter by setting up an intricate trap in the village square. As darkness fell, they could sense the presence of The Great Confounder approaching. The entity manifested itself as a swirling cloud of colorful lights, morphing and pulsating with energy.
Captain Kirk, known for his quick thinking, stepped forward and began speaking in a commanding tone. "Great Confounder," he called out, "we are beings from a distant realm known as the Federation. We seek understanding and peace. We have come to challenge you!"
The entity seemed intrigued by Kirk's boldness and decided to engage in a battle of wits. It challenged the trio to a game of logic and riddles. The villagers gathered, witnessing this extraordinary confrontation between their newfound Starfleet allies and the enigmatic entity.
With every riddle posed, Spock, being the logical Vulcan that he was, provided astute answers that impressed both the villagers and The Great Confounder. McCoy, though initially skeptical of the riddle-solving approach, chimed in with his medical knowledge, using metaphors and analogies to navigate through the challenges.
As the game progressed, the entity's confidence began to wane. The Great Confounder had met its match in the combined intellect of the Starfleet officers. It realized it could not outsmart them and decided to flee, vanishing into thin air.
The villagers erupted in joy and gratitude, celebrating their newfound freedom from The Great Confounder's grip. Captain Kirk, Spock, and McCoy bid their farewells and beamed back to the USS Enterprise, leaving the planet with a renewed sense of wonder and accomplishment.
And so, the legend of the Starfleet officers who outsmarted The Great Confounder spread across the planet, inspiring generations to embrace logic, creativity, and the pursuit of knowledge.
I hope this longer and more detailed joke brings you some enjoyment!
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Þri 11. Júl 2023 14:38
af rapport
358694926_788620966200444_5785880736552469336_n.jpg (21.38 KiB) Skoðað 7897 sinnum
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mið 12. Júl 2023 12:04
af Strákurinn
Ég hef verið að nota þetta mikið en þó aðallega sem hjálpartól þegar hausinn er ekki alveg að ná að hugsa og þarf eitthvern til að hugsa með, svona rubby ducky dæmi.
Gaman að nota þetta við ýmsar pælingar á heimilinu, spurningar um allt og svoleiðis. Hefur ekki virkað sérstaklega vel fyrir mig með scriptur og svoleiðis annað en að gera grunn-vinnuna, þarf alltaf að lagfæra og myndi hafa slæm áhrif ef þú pushar þessu án þess að vita hvað þú ert að gera.
Best að nota þetta þegar þú myndir nota google en ert ekki að leita að keywords en frekar að spyrja spurningu sem google er mjög lélegt að svara, en getur haft samræðu við chatgpt og útskýrt í mörgum orðum hvað þú ert að hugsa.
Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Sent: Mið 12. Júl 2023 12:32
af Hjaltiatla
Fannst þetta Video áhugavert What runs ChatGPT? Inside Microsoft's AI supercomputer | Featuring Mark Russinovich
Annars nota ég Google og leita að Chatgpt cheat sheet-um ef mér vantar hugmyndir hvernig fólk er að nota hugbúnaðinn.