7900 XT og XTX benchmarks
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
7900 XT og XTX benchmarks
jæja, fyrsta realworld benchmark sem ég sé
https://www.youtube.com/watch?v=TBJ-vo6Ri9c
er allavega ekki að fara selja mitt 4090
https://www.youtube.com/watch?v=TBJ-vo6Ri9c
er allavega ekki að fara selja mitt 4090
Síðast breytt af Fletch á Mán 12. Des 2022 14:52, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Re: 7900 XT og XTX benchmarksk
Má búast við því að kísildalur (eina búðin með eitthvað úrval af Radeon) selji þessi kort á morgun?
Síðast breytt af ekkert á Mán 12. Des 2022 16:31, breytt samtals 1 sinni.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarksk
Maður var alveg sannfærður um að RTX 40 línan væri dauð því Radeon 7000 yrði svo miklu hagstæðari. Lítur út fyrir að maður þurfi að éta það ofan í sig.
7900 XT er tilgangslaust en 7900 XTX lítur þokkalega út en á sama verði er RTX 4080 (og ég trúi varla að ég sé að segja þetta) líklega betri kaup. Nafnverðið á XTX er 16% lægra sem gerir það alveg samkeppnishæft en steinliggur alls ekki.
Maður var svo viss um að maður ætlaði að taka 7900 XTX en núna er maður alvarlega farinn að pæla í 4090.
7900 XT er tilgangslaust en 7900 XTX lítur þokkalega út en á sama verði er RTX 4080 (og ég trúi varla að ég sé að segja þetta) líklega betri kaup. Nafnverðið á XTX er 16% lægra sem gerir það alveg samkeppnishæft en steinliggur alls ekki.
Maður var svo viss um að maður ætlaði að taka 7900 XTX en núna er maður alvarlega farinn að pæla í 4090.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Það sem þið eruð að tala um er akkúrat það sem ég hugsaði áðan: "Þetta kort gerir ekkert annað en að láta fólk langa í 4090". Þetta hefði þurft að kosta aðeins minna. Það að 4080 sé versti díll sögunnar gerir 7900xtx ekkert að góðum díl.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
þetta er brandari, ég sé ekki amd selja mikið af þessum kortum.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
DaRKSTaR skrifaði:þetta er brandari, ég sé ekki amd selja mikið af þessum kortum.
Eigum við ekki bara að vera smá léttir og hugsa um að glasið sé hálffullt ?
7900 XTX tekur 4080 og á lægra verði. Það er kortið sem þeir ætluðu að vinna. Vonandi eiga þeir svo slatta inni með driver maturity.
Hefði reyndar vissulega viljað sjá XT kortið á 799 USD þar sem það verður líklega kortið sem á að vera á móti 4070 TI(rebranded 12gb 4080 kortinu)
Græna liðið er komið með 90% af markaðnum á steam hardware survey og við vitum að það þarf samkeppni til þess að færa innovation áfram þannig að ég held við ættum bara aðeins að halda með litla rauða kallinum þessa stundina
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Það virðist sem örlög Radeon skjákorta sé einhverveginn alltaf svo að þau eru rétt svo nógu ódýr til þess að þau séu lögmætur valkostur en ekki svo ódýr að fólk muni vilja skipta yfir þangað frá GeForce kortum. Frekar vonsvikilegt þar sem þetta var einmitt sú kynslóð sem AMD hefði getað tekið Nvidea í nefið varðandi það að gera.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Fín kort, væntingar manna voru hins vegar skrúfaðar upp og þær mæta ekki raunveruleikanum en kortin eru samt flott, XTX er ~4080 og það er nóg til að réttlæta kaup, fínt fyrir meirihluta gamers.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Komið verð á Kísó, 240.000 fyrir Red Devil XTX. Frá Amazon erum við að tala um kannski 200-220 með öllu, þannig að verðið á Íslandi ætlar ekki að verða alslæmt í samanburðinum. Verðið á kortinu er hins vegar... út úr kortinu... í grunninn.
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Mega eiga það að þau virka mjög vel í warzone 2. Sá svo líka að það er mögulega hægt að overclocka þau vel (3.5+ghz )
https://youtu.be/NK7UoVc8wek
https://youtu.be/NK7UoVc8wek
- Viðhengi
-
- Screenshot_20221213-173728.jpg (507.55 KiB) Skoðað 3359 sinnum
-
- Screenshot_20221213-151417.jpg (455.45 KiB) Skoðað 3359 sinnum
-
- Screenshot_20221213-151501.jpg (441.13 KiB) Skoðað 3359 sinnum
-
- Screenshot_20221213-151528.jpg (494 KiB) Skoðað 3359 sinnum
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Jepp, geggjuð kort, no brainer fyrir þá sem spila í 1080p eda 1440p.
Finnst þessir Tech tubers byrja að vera allir eins, minna mig orðið main stream media, allir gala það sama með svona nokkra svo sem setja tóninn fyrir hjörðina. Allir dissa þessi kort, ekki sammála, allt hefur hækkað og þessi kort virka bara mjög vel fyrir 90% af gamers. AMD að bjarga gamers enn og aftur.
Finnst þessir Tech tubers byrja að vera allir eins, minna mig orðið main stream media, allir gala það sama með svona nokkra svo sem setja tóninn fyrir hjörðina. Allir dissa þessi kort, ekki sammála, allt hefur hækkað og þessi kort virka bara mjög vel fyrir 90% af gamers. AMD að bjarga gamers enn og aftur.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Templar skrifaði:Jepp, geggjuð kort, no brainer fyrir þá sem spila í 1080p eda 1440p.
Finnst þessir Tech tubers byrja að vera allir eins, minna mig orðið main stream media, allir gala það sama með svona nokkra svo sem setja tóninn fyrir hjörðina. Allir dissa þessi kort, ekki sammála, allt hefur hækkað og þessi kort virka bara mjög vel fyrir 90% af gamers. AMD að bjarga gamers enn og aftur.
Finnst þér í alvöru ~4080 performance og engin features fyrir $200 minna vera góður díll?
4080 er ömurlegur díll, en fyrir mér er DLSS, cuda og RT sem er nógu hratt til að það sé hægt kveikja á því totally $200 virði.
AMD skeit upp á bak með þessa verðlagningu.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Allir verðleggja eins hátt og þeir telja sig geta selt á, ef nvidia lækkar þá lækka AMD. Þú getur verið öruggur að an þessara korta myndi nvidia mögulega hækka.
Gömlu verðin koma aldrei aftur, þetta er bæði breyttur markaður og sömuleiðis er öll aðfangakeðjan undir áður óbreyttri pressu, ekki gleyma svo að TSMC hefur jafnt og þétt verið að hækka sín verð svo gömlu góðu dagarnir eru farnir.
Gömlu verðin koma aldrei aftur, þetta er bæði breyttur markaður og sömuleiðis er öll aðfangakeðjan undir áður óbreyttri pressu, ekki gleyma svo að TSMC hefur jafnt og þétt verið að hækka sín verð svo gömlu góðu dagarnir eru farnir.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Templar skrifaði:Allir verðleggja eins hátt og þeir telja sig geta selt á, ef nvidia lækkar þá lækka AMD. Þú getur verið öruggur að an þessara korta myndi nvidia mögulega hækka.
Gömlu verðin koma aldrei aftur, þetta er bæði breyttur markaður
Ætli skjákort verði ekki bara eins og bílar; Afhendast öðrum aðila aftur og aftur þar til þau keyrast í rúst.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Það er Nvidia og AMD að kenna að gömlu verðin koma ekki aftur. Markaðurinn er ekki svo breyttur. Framboð hjá TSMC er ekki undir svo mikilli pressu og það virðist vera nóg til. Hafðu í huga að kubburinn sjálfur, sérstaklega hjá AMD, er ekki svo stór hluti af kostnaði kortsins. Ný skjákort í dag eru ömurlegt value fyrir peninginn og "markaðsaðstæður" hafa lítið um það að segja.
Hafandi sagt þetta, þá eru AMD kortin ekki nógu mikið ódýrari en Nvidia kortin til að vera augljós winner, eða til að vera winner almennt. Þegar value-ið er svipað kaupir fólk það sem það þekkir. Ef AMD vill market share þurfa þeir skýrt win í value. Nvidia gaf þeim tækifæri með því að vera með ógeðslega háan framleiðslukostnað og ömurlegt value. Með minni kælingar, minna power delivery og chiplets er framleiðslukostnaður AMD miklu lægri, en í staðinn fyrir að nýta tækifærið og selja kortin á eðlilegu verði halda þeir bara áfram að tapa.
Hafandi sagt þetta, þá eru AMD kortin ekki nógu mikið ódýrari en Nvidia kortin til að vera augljós winner, eða til að vera winner almennt. Þegar value-ið er svipað kaupir fólk það sem það þekkir. Ef AMD vill market share þurfa þeir skýrt win í value. Nvidia gaf þeim tækifæri með því að vera með ógeðslega háan framleiðslukostnað og ömurlegt value. Með minni kælingar, minna power delivery og chiplets er framleiðslukostnaður AMD miklu lægri, en í staðinn fyrir að nýta tækifærið og selja kortin á eðlilegu verði halda þeir bara áfram að tapa.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Nariur, ég vona að þú hafir rétt fyrir þér og ég rangt, það myndi þýða lækkanir á þessum kortum á næsta ári ef framboðið/framleiðslan er slík að eftirspurninni er náð, ég er hins vegar efins. Uppfærum þráðinn eftir því sem verðin hreyfast.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
vissulega eru 1000usd mikið en þessi mynd úr review frá hardware unboxed segir okkur að það er value í þessu:
myndandið er hér: https://www.youtube.com/watch?v=4UFiG7CwpHk
AMD er ári á eftir með FSR og ray tracing - en 7900XTX er samt í flestum leikjum á sama stað í ray tracing og 3090 ti sem kom út fyrir 6-7 mánuðum á 2000USD.... er það ekki bara helvíti gott hjá AMD að vera komið þangað ?
myndandið er hér: https://www.youtube.com/watch?v=4UFiG7CwpHk
AMD er ári á eftir með FSR og ray tracing - en 7900XTX er samt í flestum leikjum á sama stað í ray tracing og 3090 ti sem kom út fyrir 6-7 mánuðum á 2000USD.... er það ekki bara helvíti gott hjá AMD að vera komið þangað ?
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Þú setur þetta helvíti bjartsýnt fram, GunnGunn. Raunveruleikinn er að AMD eru ekki neinsstaðar nálægt með FSR og heilli kynslóð á eftir með RT. Svo eru kortin þeirra nær gagnslaus í allt sem notar cuda.
Þeir eru með solid rasterization tölur og það er stóra atriðið, en það vantar restina í pakkann.
Þeir eru með solid rasterization tölur og það er stóra atriðið, en það vantar restina í pakkann.
Síðast breytt af Nariur á Mið 14. Des 2022 00:19, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Nariur skrifaði:Þú setur þetta helvíti bjartsýnt fram, GunnGunn. Raunveruleikinn er að AMD eru ekki neinsstaðar nálægt með FSR og heilli kynslóð á eftir með RT. Svo eru kortin þeirra nær gagnslaus í allt sem notar cuda.
Þeir eru með solid rasterization tölur og það er stóra atriðið, en það vantar restina í pakkann.
Nú er ég ekki geimer en skil vel Cuda athugasemdina. Cuda er hins vegar "vendor-lock-in" dauðans. Góðu fréttirnar eru að ég skora á þig að finna meira en 1 af þúsund geimer sem notar Cuda í eitt einasta skipti á ævinni. Restin, FSR & RT er ekkert smá blásið upp hjá þér í samhengi hlutanna. Ekki neinsstaðar nálægt með FSR? Heilli kynslóð á eftir í RT? Bara ef við erum að tala um geislabaugskort sem næstum enginn hefur hvort eð er efni á eða vilja til að kaupa. Þú talar eins og við séum að bera saman VHS og 1920p.
Hvernig væri, slag og slag, að taka smá meðábyrgð í að halda uppi samkeppni eða viltu borga tvöfalt meira en ofurverð dagsins næst þegar þú uppfærir? Já, ók, þú lætur aðra um að halda þér á lífi ... áttaðu þig bara á því.
Náskyldur mér er geimer sem á einmitt RX-6800 sem hann keypti á allra, allra fyrstu dögum. Síðustu tvö ár hef ég ítrekað reynt að hafa upp úr honum hryllingssögur um þetta kort (af því maður les allskonar). Afraksturinn: Núll, nada, zip, engar kvartanir, ekki ein einasta.
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
AMD FineWine getur líka virkað í þeim samanburði að vín er ekki gott fyrr en það hefur fengið að sitja lengi í tunnuni. Hlakka til að sjá hvernig þessi kort líta út eftir 12 mánuði, bæði verðlega og driverlega séð.
CUDA er samt farinn að vera smá bömmer fyrir mig sem hef aldrei pælt í því áður, núna eru allskonar skemmtilegir hlutir að gerast sem ég get ekki fiktað í með AMD Kortinu mínu. Kominn út í þann pakka að vera með sér vél með gömlu CUDA korti (geggjaður driver stuðningur við eldri kort, eitthvað sem ROCM er skelfilegt með).
Það eru Instinct MI25 16GB kort á undir $100 á ebay sem eru algjör paperweights á meðan Tesla P4 eru á svipuðu verði, eru hægari og eldri, sem eiga helling eftir útaf CUDA.
CUDA er samt farinn að vera smá bömmer fyrir mig sem hef aldrei pælt í því áður, núna eru allskonar skemmtilegir hlutir að gerast sem ég get ekki fiktað í með AMD Kortinu mínu. Kominn út í þann pakka að vera með sér vél með gömlu CUDA korti (geggjaður driver stuðningur við eldri kort, eitthvað sem ROCM er skelfilegt með).
Það eru Instinct MI25 16GB kort á undir $100 á ebay sem eru algjör paperweights á meðan Tesla P4 eru á svipuðu verði, eru hægari og eldri, sem eiga helling eftir útaf CUDA.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Sinnumtveir skrifaði:Nú er ég ekki geimer en skil vel Cuda athugasemdina. Cuda er hins vegar "vendor-lock-in" dauðans. Góðu fréttirnar eru að ég skora á þig að finna meira en 1 af þúsund geimer sem notar Cuda í eitt einasta skipti á ævinni. Restin, FSR & RT er ekkert smá blásið upp hjá þér í samhengi hlutanna. Ekki neinsstaðar nálægt með FSR? Heilli kynslóð á eftir í RT? Bara ef við erum að tala um geislabaugskort sem næstum enginn hefur hvort eð er efni á eða vilja til að kaupa. Þú talar eins og við séum að bera saman VHS og 1920p.
Munurinn á FSR og DLSS er eins og munurinn á 1080p og 4K. Hann er huge. Sérstaklega DLSS3 (þegar það á við). Það eru engar ýkjur hjá mér að AMD eru einni kynslóð á eftir Nvidia í RT. Næsta tækifæri sem AMD hafa til að nálgast Nvidia er í næstu kynslóð, eftir ~3 ár ef eitthvað er að marka söguna. Á meðan eru þeir að skila svona ~50% performance, sem er munurinn á playable og unplayable.
Sinnumtveir skrifaði:Hvernig væri, slag og slag, að taka smá meðábyrgð í að halda uppi samkeppni eða viltu borga tvöfalt meira en ofurverð dagsins næst þegar þú uppfærir? Já, ók, þú lætur aðra um að halda þér á lífi ... áttaðu þig bara á því.
Ég myndi glaður kaupa vöru sem er þess virði að kaupa, en hvorugt fyrirtækið er að selja svoleiðis í dag. Persónulega, þá þarf ég cuda þangað til rocm er orðið samkeppnishæft. og þessi huge munur í RT og DLSS réttlætir auðveldlega verðmuninn í 4080.
Ég er fúll útí AMD fyrir að hafa ekki komið inn á almennilegu verði til að setja almennilega pressu á Nvidia. Fólk á að kjósa með veskinu, en AMD er bara ekki með vöru sem er þess virði að kjósa. Sem er afrek m.v. hversu ömurlegt value 4080 er.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Finnst svolítið magnað að vera til í að borga um 40þús aukalega fyrir Ray Tracing.. $200 + VSK. Færi persónulega í 7900XTX ef ég væri að uppfæra.
Ódýrara, svipað raw performance, styðja við samkeppni og svo passar 4080 enganvegin í kassann minn
Ódýrara, svipað raw performance, styðja við samkeppni og svo passar 4080 enganvegin í kassann minn
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
Nariur skrifaði:Persónulega, þá þarf ég cuda þangað til rocm er orðið samkeppnishæft.
Forvitinn, hvað kemur til að CUDA er strict requirement hjá þér?
Hef verið að reyna að finna benchmarks á 7900 XTX sem GPGPU og niðurstöðurnar eru allskonar. Crap niðurstaða úr Blender, SPECperfview gersamlega langt fram úr nVidia.
Mér hefur tekist að keyra stable diffusion (sem notar pytorch, sem getur notað bæði CUDA og whatever það notar fyrir AMD sem backend) á RX 6700 XT en hef ekki fundið nein benchmarks. 24GB VRAM ætti að vera vel nóg til að traina model ofan á SD, en ég held að ég verði að bíða eftir phoronix geri frekari prófanir.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
ekkert skrifaði:Nariur skrifaði:Persónulega, þá þarf ég cuda þangað til rocm er orðið samkeppnishæft.
Forvitinn, hvað kemur til að CUDA er strict requirement hjá þér?
Hef verið að reyna að finna benchmarks á 7900 XTX sem GPGPU og niðurstöðurnar eru allskonar. Crap niðurstaða úr Blender, SPECperfview gersamlega langt fram úr nVidia.
Mér hefur tekist að keyra stable diffusion (sem notar pytorch, sem getur notað bæði CUDA og whatever það notar fyrir AMD sem backend) á RX 6700 XT en hef ekki fundið nein benchmarks. 24GB VRAM ætti að vera vel nóg til að traina model ofan á SD, en ég held að ég verði að bíða eftir phoronix geri frekari prófanir.
Ég nota CUDA aðallega til að þjálfa ML módel. Pytorch "styður" ROCM sem er "AMD CUDA", en það er ömurlegt.
GullMoli skrifaði:Finnst svolítið magnað að vera til í að borga um 40þús aukalega fyrir Ray Tracing.. $200 + VSK. Færi persónulega í 7900XTX ef ég væri að uppfæra.
Ódýrara, svipað raw performance, styðja við samkeppni og svo passar 4080 enganvegin í kassann minn
Þú ert að gleyma DLSS.
Í mínu tilfelli er það reyndar þannig að ég er til í að borga 40.000 auka fyrir CUDA og svo er DLSS og RT bónus. En þó maður sleppi CUDA er það alveg þess virði. Það setur kortin svona ca. á par í value, sem er bara ekki nóg til að hreyfa markaðinn.
Síðast breytt af Nariur á Mið 14. Des 2022 16:02, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 7900 XT og XTX benchmarks
7900xtx uppselt á flestum stöðum, tók ekki langan tíma, ekki gott.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||