Rafræn skilríki utan Íslands
Sent: Fim 08. Des 2022 11:47
Jæja þá gott fólk, nú hef ég alltaf verið mjög stoltur af okkur Íslendingum með rafræn skilríki og að geta haft centralized auðkenningu fyrir svona governmental ID, alveg þangað til ég byrjaði að nota þetta fyrir utan Ísland.
Ég er semsagt búinn að vera að ferðast síðustu 2 ár, mest megnis um Evrópu og nota rafræn skilríki fyrir bankann, island.is og signet (þjónusta til að skrifa undir gögn tengt vinnu)
Þetta hefur alt verið að virka nokkuð vel þá þegar ég er innan evrópusambandsins en ég lenti þó í þvílíku brasi í Macedonia og sá þá virkilega hversu slæm þessi þjónusta er fyrir okkur íslendinga.
Tek saman hér nokkur dæmi fyrir neðan en hérna er sagan:
Ég var semsagt í Macedonia í um 2 mánuði, allt í lagi og ekkert vesen, þar sem ég hef aðra leið inná bankann og ísland.is er ekkert sem þarf reglulega að nota, en þá kom að því að ég þurfti að skrifa undir pappíra rafrænt.
Rafræn skilríki vildu ekki virka með þeim ISP sem ég tengist í Macedonia, ég ræddi málið við Símann og við Auðkenni og fékk þær leiðbeiningar að:
1. Restarta símanum
2. Hringja í íslenskt númer
3. Reyna auðkenningu aftur
Þetta gerði ég sennilega um 40 sinnum án þess að ná nokkrum árangri.
Þar sem ég þurfti að skrifa undir þessa pappíra var næsta val að keyra inn í EU og tengjast þaðan, en ræddi þó við pabba og hann fer í eitthvað super syian Karen mode og fer á milli staða hjá Auðkenni og Símanum til að fá svar við þessu.
Það er hægt að setja upp appið en það hjálpar ekki ef þú ert farinn frá Íslandi áður en þú ákveður það.
Eftir bilanagreiningu frá mér náði ég að manually tengjast öðrum ISP í Macedonia og náði þá auðkenningu í gegn og náði að skrifa undir samninginn svo ekkert mál á endanum, hinsvegar eru hérna nokkur atriði sem ég komst að í þessum vandræðum:
1. Þú ert screwed ef enginn ISP í landinu sem þú ert í nær að taka við auðkenningunni frá auðkenni, hefði þurft að fara inn í EU ef þessi auka ISP hafði ekki verið á staðnum
2. Við vorum með backup plan að græja auka síma á Íslandi, Pabbi fékk löggilt umboð frá mér til að sækja um nýtt simkort fyrir mig, ekkert mál hann gat það....eeen auðkenni segir að umboð nægir ekki til að fá rafræn skilríki (þeas, jafnvel í gegnum löggilt umboð getur enginn annar sótt um rafræn skilríki fyrir þig)
3. Með bilanagreiningum frá Auðkenni endaði ég með tæpan 40.000 reikning frá símanum fyrir þessi símtöl. (Ég hefði átt að vita betur, en slappt að þetta sé official debug leiðin frá þeim)
4. Ekki hægt að setja upp auðkenni appið án þess að vera á landinu, jafnvel ef það sé hægt þá skylst mér að þú getur ekki notað það allstaðar þó ég hafi ekki reynslu af því
5. Íslensk sendiráð geta ekkert hjálpað þér...skiljanlegt að eitthverjir sendirráðs-starfsmenn á vegum Íslands geti ekki útbúið simkort og configgað þau
En in short, þá ef þú ert íslendingur og notar rafræn skilríki sem er mjög oft eina leiðin og glatar símanum þínum eða þá ert tengdur ISP sem getur ekki tekið við þessum samskiptum þá ertu í raunverulega screwed.
Ef þú tapar símanum þá er eini möguleikinn að koma aftur til íslands
Ef rafræn skilríki virka ekki, þá er eini möguleikinn að koma til Íslands eða EU.
Flott þjónusta og allt það, en hvernig getur það verið í lagi að margar critical þjónustur fyrir íslendinga eru lokaðar ef þú glatar símanum þínum?
Það er einnig ekki hægt að fara í sendirráð og "auðkenna" þig í persónu með vegabréfi.
Erum í raun búin að búa okkur til skrilríki sem er sterkara en vegabréf fyrir okkur íslendinga, sem er tengt símanum og sendirráð geta ekki hjálpað með. Hugsaði enginn út í redundancy fyrir mikilvægustu skilríki okkar íslendinga?
/rant over
Ég er semsagt búinn að vera að ferðast síðustu 2 ár, mest megnis um Evrópu og nota rafræn skilríki fyrir bankann, island.is og signet (þjónusta til að skrifa undir gögn tengt vinnu)
Þetta hefur alt verið að virka nokkuð vel þá þegar ég er innan evrópusambandsins en ég lenti þó í þvílíku brasi í Macedonia og sá þá virkilega hversu slæm þessi þjónusta er fyrir okkur íslendinga.
Tek saman hér nokkur dæmi fyrir neðan en hérna er sagan:
Ég var semsagt í Macedonia í um 2 mánuði, allt í lagi og ekkert vesen, þar sem ég hef aðra leið inná bankann og ísland.is er ekkert sem þarf reglulega að nota, en þá kom að því að ég þurfti að skrifa undir pappíra rafrænt.
Rafræn skilríki vildu ekki virka með þeim ISP sem ég tengist í Macedonia, ég ræddi málið við Símann og við Auðkenni og fékk þær leiðbeiningar að:
1. Restarta símanum
2. Hringja í íslenskt númer
3. Reyna auðkenningu aftur
Þetta gerði ég sennilega um 40 sinnum án þess að ná nokkrum árangri.
Þar sem ég þurfti að skrifa undir þessa pappíra var næsta val að keyra inn í EU og tengjast þaðan, en ræddi þó við pabba og hann fer í eitthvað super syian Karen mode og fer á milli staða hjá Auðkenni og Símanum til að fá svar við þessu.
Það er hægt að setja upp appið en það hjálpar ekki ef þú ert farinn frá Íslandi áður en þú ákveður það.
Eftir bilanagreiningu frá mér náði ég að manually tengjast öðrum ISP í Macedonia og náði þá auðkenningu í gegn og náði að skrifa undir samninginn svo ekkert mál á endanum, hinsvegar eru hérna nokkur atriði sem ég komst að í þessum vandræðum:
1. Þú ert screwed ef enginn ISP í landinu sem þú ert í nær að taka við auðkenningunni frá auðkenni, hefði þurft að fara inn í EU ef þessi auka ISP hafði ekki verið á staðnum
2. Við vorum með backup plan að græja auka síma á Íslandi, Pabbi fékk löggilt umboð frá mér til að sækja um nýtt simkort fyrir mig, ekkert mál hann gat það....eeen auðkenni segir að umboð nægir ekki til að fá rafræn skilríki (þeas, jafnvel í gegnum löggilt umboð getur enginn annar sótt um rafræn skilríki fyrir þig)
3. Með bilanagreiningum frá Auðkenni endaði ég með tæpan 40.000 reikning frá símanum fyrir þessi símtöl. (Ég hefði átt að vita betur, en slappt að þetta sé official debug leiðin frá þeim)
4. Ekki hægt að setja upp auðkenni appið án þess að vera á landinu, jafnvel ef það sé hægt þá skylst mér að þú getur ekki notað það allstaðar þó ég hafi ekki reynslu af því
5. Íslensk sendiráð geta ekkert hjálpað þér...skiljanlegt að eitthverjir sendirráðs-starfsmenn á vegum Íslands geti ekki útbúið simkort og configgað þau
En in short, þá ef þú ert íslendingur og notar rafræn skilríki sem er mjög oft eina leiðin og glatar símanum þínum eða þá ert tengdur ISP sem getur ekki tekið við þessum samskiptum þá ertu í raunverulega screwed.
Ef þú tapar símanum þá er eini möguleikinn að koma aftur til íslands
Ef rafræn skilríki virka ekki, þá er eini möguleikinn að koma til Íslands eða EU.
Flott þjónusta og allt það, en hvernig getur það verið í lagi að margar critical þjónustur fyrir íslendinga eru lokaðar ef þú glatar símanum þínum?
Það er einnig ekki hægt að fara í sendirráð og "auðkenna" þig í persónu með vegabréfi.
Erum í raun búin að búa okkur til skrilríki sem er sterkara en vegabréf fyrir okkur íslendinga, sem er tengt símanum og sendirráð geta ekki hjálpað með. Hugsaði enginn út í redundancy fyrir mikilvægustu skilríki okkar íslendinga?
/rant over