90 ára Afmæli Gúttóslagsins
Sent: Mán 21. Nóv 2022 20:09
Og Stærstu átök í Undirheimum Íslands? Nóvember 1932
"Gúttóslagurinn
Gúttóslagurinn var baráttutengdar götuóeirðir í miðbæ Reykjavíkur 9. nóvember 1932. Slagsmál brutust út milli lögreglumanna og verkamanna við Góðtemplarahús Reykjavíkur („Gúttó“) en þar voru bæjarstjórnarfundir haldnir. Á fundi bæjarstjórnar þennan dag var tekin til afgreiðslu tillaga um að lækka kaupið í atvinnubótavinnu á vegum bæjarins en þá höfðu áhrif kreppunnar miklu orðið til þess að auka atvinnuleysi á landinu mikið. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Gútto og mótmæli byrjuðu inn í húsinu og færðust út á götu. Slagsmálunum lauk með því að lögregla hörfaði og hætt var við tillöguna.
Tenglar
Bæjarstjórnarfundi hleypt upp: Samfylkingin, kommúnistar og sósíalistar gerðu í gær út árás gegn bæjarstjórn og lögreglu; grein í Morgunblaðinu 10. nóvember 1932
Götubardaginn á miðvikudaginn; grein í Morgunblaðinu 1932
Hvort ber að virða; grein í Morgunblaðinu 1979"
https://en.wikipedia.org/wiki/G%C3%BAtt%C3%B3slagurinn
Kommúnistar voru Náttúrulega Undirheimalýður þess tíma
"Gúttóslagurinn
Gúttóslagurinn var baráttutengdar götuóeirðir í miðbæ Reykjavíkur 9. nóvember 1932. Slagsmál brutust út milli lögreglumanna og verkamanna við Góðtemplarahús Reykjavíkur („Gúttó“) en þar voru bæjarstjórnarfundir haldnir. Á fundi bæjarstjórnar þennan dag var tekin til afgreiðslu tillaga um að lækka kaupið í atvinnubótavinnu á vegum bæjarins en þá höfðu áhrif kreppunnar miklu orðið til þess að auka atvinnuleysi á landinu mikið. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Gútto og mótmæli byrjuðu inn í húsinu og færðust út á götu. Slagsmálunum lauk með því að lögregla hörfaði og hætt var við tillöguna.
Tenglar
Bæjarstjórnarfundi hleypt upp: Samfylkingin, kommúnistar og sósíalistar gerðu í gær út árás gegn bæjarstjórn og lögreglu; grein í Morgunblaðinu 10. nóvember 1932
Götubardaginn á miðvikudaginn; grein í Morgunblaðinu 1932
Hvort ber að virða; grein í Morgunblaðinu 1979"
https://en.wikipedia.org/wiki/G%C3%BAtt%C3%B3slagurinn
Kommúnistar voru Náttúrulega Undirheimalýður þess tíma