Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.
Sent: Fös 18. Nóv 2022 10:38
Datt í hug að skjóta þessari umræðu hingað inn.
Var umræða í vinnunni hjá mér varðandi online privacy og hvernig væri hægt að ráðleggja average joe's um best practices varðandi slíkt.
Hvaða ráð mynduð þið gefa pöpulnum í tengslum við að viðhalda sem mestu privacy online ?
Ath að við erum ekki að ræða lausnir sem þurfa sérkunnáttu heldur aðeins basic ráðleggingar sem nánasta fjölskylda gæti fylgt.
Veit að mikið af fólkinu hér eru með ýmsar hýstar lausnir hjá sér einsog Pi-Hole, eldveggi og fleira þvíumlíkt en ég gæti ekki sagt mömmu að setja upp slíkt.
Nokkrir punktar sem komu fram voru meðal annars:
Ekki nota chrome, notaðu Firefox frekar (veit að það eru til aðrir meira privacy centric browsers en FF er notendavænn og margir þekkja hann nú þegar)
Aldrei vafra netið án ublock origin eða álíka adblockers.
Notaðu Facebook Container addonið (kemur að mestu í veg fyrir að fb/insta/annað geti lesið upplýsingar úr öðrum tabs)
Vera dugleg/ur að hafna cookies þegar beðið er um þær (þetta verður fljótt þreyttur hlutur en maður verður að reyna að halda sig við að hafna)
Ekki setja símanúmerið þitt í fb comment á gjafaleik eða neitt slíkt og ekki hafa símanúmerið þitt á fb prófílnum þínum. (á við um aðra samfélagsmiðla líka), sama regla gildir um aðrar persónuupplýsingar einsog kennitölu, heimilisfang og fleira í þeim dúr.
Vertu dugleg/ur að loka apps á símanum/spjaldtölvunni.
Ég er 100% að gleyma hlutum eða vanmeta eitthvað aspect af þessu, hvaða ráðum mynduð þið bæta við ?
Var umræða í vinnunni hjá mér varðandi online privacy og hvernig væri hægt að ráðleggja average joe's um best practices varðandi slíkt.
Hvaða ráð mynduð þið gefa pöpulnum í tengslum við að viðhalda sem mestu privacy online ?
Ath að við erum ekki að ræða lausnir sem þurfa sérkunnáttu heldur aðeins basic ráðleggingar sem nánasta fjölskylda gæti fylgt.
Veit að mikið af fólkinu hér eru með ýmsar hýstar lausnir hjá sér einsog Pi-Hole, eldveggi og fleira þvíumlíkt en ég gæti ekki sagt mömmu að setja upp slíkt.
Nokkrir punktar sem komu fram voru meðal annars:
Ekki nota chrome, notaðu Firefox frekar (veit að það eru til aðrir meira privacy centric browsers en FF er notendavænn og margir þekkja hann nú þegar)
Aldrei vafra netið án ublock origin eða álíka adblockers.
Notaðu Facebook Container addonið (kemur að mestu í veg fyrir að fb/insta/annað geti lesið upplýsingar úr öðrum tabs)
Vera dugleg/ur að hafna cookies þegar beðið er um þær (þetta verður fljótt þreyttur hlutur en maður verður að reyna að halda sig við að hafna)
Ekki setja símanúmerið þitt í fb comment á gjafaleik eða neitt slíkt og ekki hafa símanúmerið þitt á fb prófílnum þínum. (á við um aðra samfélagsmiðla líka), sama regla gildir um aðrar persónuupplýsingar einsog kennitölu, heimilisfang og fleira í þeim dúr.
Vertu dugleg/ur að loka apps á símanum/spjaldtölvunni.
Ég er 100% að gleyma hlutum eða vanmeta eitthvað aspect af þessu, hvaða ráðum mynduð þið bæta við ?