Síða 1 af 1
Vefsíða með verðsögu
Sent: Fös 04. Nóv 2022 00:37
af mixxarinn
Vitið þið um vefsíðu þar sem ég get skoðað verðsögu í íslenskum netverslunum? Væri gaman að sjá upplýsingar um fyrrverandi verð þegar black friday tilboðin koma.
Re: Vefsíða með verðsögu
Sent: Fös 04. Nóv 2022 07:27
af audiophile
Elko.is er með verðsögu á öllum sínum vörum.
Veit ekki um neina síðu sem heldur utan um alla verslanir.
Re: Vefsíða með verðsögu
Sent: Fös 04. Nóv 2022 07:50
af nonesenze
Way back machine?
Re: Vefsíða með verðsögu
Sent: Fös 04. Nóv 2022 12:34
af playman
Það var til síða
https://www.verdfra.is/ en hún virðist hafa hætta nýlega.
Re: Vefsíða með verðsögu
Sent: Lau 05. Nóv 2022 12:04
af codemasterbleep
Ég get ekki lofað því að þau haldi vefsögu yfir íslenskar vefsíður en það er til forrit sem heitir Honey.
https://www.joinhoney.com/Ég nota þetta bara sem viðbót í vafra og það er duglegt að deila með mér verðsögu á mörgum síðum.