Hjaltiatla skrifaði::-k Spurning hvort maður þurfi þá steam link til að fá betri gæði eins og á quest 2 græjunni eða hvort vr búnaðurinn dugi til.
Þekki ekki þá spekka alveg.
Reyndar veit ég ekki alveg nákvæmlega hvað er svona gott við þessa græju umfram að þetta sé með svona Augmented Reality virkni, og eitthvað improvement á visual hlutanum, og jú nettara headset.
Ég gruna að þetta háa verð snúist um "augmented reality" hlutann, að þeir geta réttlátt hátt verð því headsettið virki þannig einnig, og eru að horfa á verðmiðann á Hololense frá Microsoft.
Fyrir þá sem hafa bara áhuga á VR en ekki endilega AR, þá er þetta alltof hátt verð finnst mér.