gRIMwORLD skrifaði:Ég byrjaði í Flensborg 1997
*útprentun á bókasafni
*ekkert wifi
*engar eða mjög fáar almennar tölvur í boði fyrir nemendur
p.s. "Tækniskólinn" er bara ReBrand á sameinuðum Iðnskólum, ss mun eldri en 2008
OK... sá bara að neðst á miðanum stendur tskoli.is og fannst ein sog hann ætti að vera úr fortíðinni.
Var í MH 1996 og MS 97/98...
Minnir að ekkert internet hafi verið í boði í MH, bara Intranet.
Við remotuðum okkur inn á einhverjar vélar og settum upp Angband (mikil klassík) og einhver af strákunum gerði einhvað automation sem átti að tryggja að angband væri alltaf á öllum vélum, við mundum bara mæta með HD diskettuna með saveinu okkar og gætum spilað.
Kerfisstjórinn snappaði eitthvað í viðbrögðum sínum og eyddi öllu af öllum nemendavélum og það tók viku+ að koma þeim aftur í gagnið.
Í MS var leyft að spila quake á vélum... um tíma á intranetinu og miklu opnara viðhorf gagnvart tækninni almennt.