Síða 1 af 1

Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mán 12. Sep 2022 12:29
af gRIMwORLD
https://tskoli.is/frettir/netaras/

Veit einhver eitthvað meira um netárásina á Tækniskólann en það litla sem hefur komið frá þeim?
Tölvupóstar nemenda voru lokaðir yfir helgina og eru enn læstir.

Screenshot 2022-09-12 122732.jpg
Screenshot 2022-09-12 122732.jpg (31.18 KiB) Skoðað 2097 sinnum

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mán 12. Sep 2022 21:09
af wicket
Miðað við fréttir var þetta ransomware árás

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mið 14. Sep 2022 15:22
af gRIMwORLD
Þetta er soldið flashback frá því fyrir 25 árum :dontpressthatbutton

306087057_807108566989343_2590204845489310803_n.jpg
306087057_807108566989343_2590204845489310803_n.jpg (704.71 KiB) Skoðað 1572 sinnum

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mið 14. Sep 2022 15:41
af rapport
gRIMwORLD skrifaði:Þetta er soldið flashback frá því fyrir 25 árum


1997?

Tækniskólinn er stofnaður 2008 - https://tskoli.is/um-taekniskolann/saga-skolans/

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mið 14. Sep 2022 15:54
af gRIMwORLD
rapport skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Þetta er soldið flashback frá því fyrir 25 árum


1997?

Tækniskólinn er stofnaður 2008 - https://tskoli.is/um-taekniskolann/saga-skolans/


Ég byrjaði í Flensborg 1997 \:D/
*útprentun á bókasafni
*ekkert wifi
*engar eða mjög fáar almennar tölvur í boði fyrir nemendur

p.s. "Tækniskólinn" er bara ReBrand á sameinuðum Iðnskólum, ss mun eldri en 2008

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Sent: Mið 14. Sep 2022 16:21
af rapport
gRIMwORLD skrifaði:
rapport skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Þetta er soldið flashback frá því fyrir 25 árum


1997?

Tækniskólinn er stofnaður 2008 - https://tskoli.is/um-taekniskolann/saga-skolans/


Ég byrjaði í Flensborg 1997 \:D/
*útprentun á bókasafni
*ekkert wifi
*engar eða mjög fáar almennar tölvur í boði fyrir nemendur

p.s. "Tækniskólinn" er bara ReBrand á sameinuðum Iðnskólum, ss mun eldri en 2008


OK... sá bara að neðst á miðanum stendur tskoli.is og fannst ein sog hann ætti að vera úr fortíðinni.

Var í MH 1996 og MS 97/98...

Minnir að ekkert internet hafi verið í boði í MH, bara Intranet.

Við remotuðum okkur inn á einhverjar vélar og settum upp Angband (mikil klassík) og einhver af strákunum gerði einhvað automation sem átti að tryggja að angband væri alltaf á öllum vélum, við mundum bara mæta með HD diskettuna með saveinu okkar og gætum spilað.
Kerfisstjórinn snappaði eitthvað í viðbrögðum sínum og eyddi öllu af öllum nemendavélum og það tók viku+ að koma þeim aftur í gagnið.

Í MS var leyft að spila quake á vélum... um tíma á intranetinu og miklu opnara viðhorf gagnvart tækninni almennt.