Síða 1 af 1
HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 11:01
af jonfr1900
Þetta var að gerast, en HBO eyddi 36 titlum af HBO Max. Sumt fólk var að horfa á þætti þegar þeir hurfu. Það stefnir alltaf í að streymi verði stöðugt gagnlausra og augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.
HBO Max to Remove 36 Titles, Including 20 Originals, From Streaming
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 11:05
af Njall_L
jonfr1900 skrifaði:...augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.
Er þetta ekki heldur svartsýnt? Það er farið yfir það í greininni að þetta er bara bestun á því hvaða efni er í boði til að hagræða kostnaði.
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 11:10
af appel
Netflix, Spotify o.fl. fjarlægja reglulega efni sem þeir hafa ekki lengur réttinn á, líka meira að segja Amazon fjarlægir bækur.
Just reality of life.
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 12:41
af ZiRiuS
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 12:49
af Ghost
Er farinn að torrenta eins og í gamla daga aftur. Nenni ekki þessum eltingaleik til að sjá þætti og myndir hér og þar.
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 12:53
af dadik
Ég verð nú að vera sammála Jóni hérna. HBO er að henda út þáttum sem þau eiga sjálf. Ekki eins og þau sé að borga 3rd party fyrir að sýna þetta.
Skil að þú hendir út þáttum sem þú kaupir af 3rd party og enginn horfir á. En að henda út eigin þáttum, really? Kostar virkilega svo mikið að liggja með þetta aðgengilegt í streymi?
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 13:48
af Climbatiz
nooo.... not the Fungies!
Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Sent: Fös 19. Ágú 2022 15:36
af jonfr1900
Njall_L skrifaði:jonfr1900 skrifaði:...augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.
Er þetta ekki heldur svartsýnt? Það er farið yfir það í greininni að þetta er bara bestun á því hvaða efni er í boði til að hagræða kostnaði.
Það er kannski minna hægt að gera varðandi efni sem þeir kaupa inná streymiþjónustuna en þarna er HBO að eyða efni sem þeir framleiða og eiga sjálfir.