Já Anandtech eru komnir með Yonah í hendurnar.
Ef þið vitið ekki hvað Yonah er þá er það ný kynslóð af fartölvuörgjörvum frá Intel.
Þeir munu keyra á alveg upp í 2.16GHz þegar þeim verður sleppt snemma á næsta ári, verða með 2MB L2 Cache sem báðir kjarnarnir deila, og eru með margvíslegar hönnunarumbætur fram yfir núverandi Dothan örgjörvann. Þeir eru byggðir á 65nm framleiðslutækni. Meiri upplýsingar í linknum að neðan.
Ath. að þetta er ekki formleg útgáfa, bæði móðurborðið og örgjörvinn eru "pre-release samples" og munu hugsanlega verða hraðvirkari þegar þeir koma út.
Annars er þetta ekkert sem menn eiga að hlaupa út í búð og kaupa því að Conroe kemur á næsta ári, 65nm desktop útgáfa sem verður eitthvað skyld Yonah. Reyndar á Yonah að sjást eitthvað á desktoppinu en hann er samt aðallega hannaður sem fartölvuörgjörvi, enda eyðir hann mjög svipuðu og Dothan þrátt fyrir að vera með tvo kjarna.
Kæmi mér samt ekkert á óvart að sjá hann í einhverjum "high-end" desktop vélum frá Intel þar sem að hann er miklu öflugri en Pentium 4.
http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2627
Jæja, segið mér svo hvað ykkur finnst um framtíðina hjá Intel
Anandtech Preview: Intel dual-core Yonah!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er glæsilegt, að vísu eru þeir hjá Intel enþá að eltast við afkastagetu AMD örgjörvana en Yonah er með talsvert lægri orkuþörf en X2 gjörvvarnir hjá AMD og ætti að geta smollið í hvaða fartölvu sem er sem er mikill kostur. Leiðinlegt hvað þeir eru samt alltaf að drulla yfir samhæfni við eldri kerfi, fjöldi pinna er óbreyttur og kubbasettið það sama en þeir þurftu endilega að skipta um sökkul
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jamm þeir eru ennþá að elta AMD, en mér finnst enn merkilegra hvað þeir eru að RÚSTA Pentium D
Já það er nýr sökkull á þessu, því miður, en ég held samt að Conroe eigi eftir að nota sökkul 775. Það er örgjörvinn sem ég á sennilega eftir að kaupa mér, nema AMD séu með eitthvað í pokahorninu sem ég held að þeir geri ekki.
Já það er nýr sökkull á þessu, því miður, en ég held samt að Conroe eigi eftir að nota sökkul 775. Það er örgjörvinn sem ég á sennilega eftir að kaupa mér, nema AMD séu með eitthvað í pokahorninu sem ég held að þeir geri ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það sem að mér þykir fáránlegast við þetta er þetta:
EINA sem var gert var að þeir færðu einn pinnann einni röð innar! Þannig koma þeir í veg fyrir að maður geti notað gamla Pentium M örgjörfa. Ekkert nema peningagræðgi og rugl hjá þeim.
Fyrir utan það að 479pinna örgjörfa virka á 478pinna móðurborðum með sérstökum adapter. Þannig að P4, P-M og Yonah ættu allir að virka á sömu móðurborðunum ef pinnaröðin væri ekki í þessu rugli.
EINA sem var gert var að þeir færðu einn pinnann einni röð innar! Þannig koma þeir í veg fyrir að maður geti notað gamla Pentium M örgjörfa. Ekkert nema peningagræðgi og rugl hjá þeim.
Fyrir utan það að 479pinna örgjörfa virka á 478pinna móðurborðum með sérstökum adapter. Þannig að P4, P-M og Yonah ættu allir að virka á sömu móðurborðunum ef pinnaröðin væri ekki í þessu rugli.
"Give what you can, take what you need."
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6797
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Anandtech Preview: Intel dual-core Yonah!
kristjanm skrifaði:Já Anandtech eru komnir með Yonah í hendurnar.'
Minnir mig á jónu
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Anandtech Preview: Intel dual-core Yonah!
Viktor skrifaði:kristjanm skrifaði:Já Anandtech eru komnir með Yonah í hendurnar.'
Minnir mig á jónu
Guð minn góður.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Anandtech Preview: Intel dual-core Yonah!
Viktor skrifaði:kristjanm skrifaði:Já Anandtech eru komnir með Yonah í hendurnar.'
Minnir mig á jónu
Nú, er hún svona kubbsleg með 775 brjóst?
Af hverju ferðu nú ekki að deita "normal" konum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Anandtech Preview: Intel dual-core Yonah!
corflame skrifaði:Viktor skrifaði:kristjanm skrifaði:Já Anandtech eru komnir með Yonah í hendurnar.'
Minnir mig á jónu
Nú, er hún svona kubbsleg með 775 brjóst?
Af hverju ferðu nú ekki að deita "normal" konum
bara svona eitt smávægis
FACE!!!11!!oneone1eleven!!