Tók saman nokkrar af mínum uppáhalds:
AMMO NYC Meistari í bílaþrifum
CGP Grey Talar um allskonar málefni, allt frá reglum fyrir einræðisherra yfir í undarleg landamæri.
Barely Sociable Mini heimildarmyndir um óútskýrða atburði.
Filmento Hann útskýrir hvað nákvæmlega gerir góða mynd góða og af hverju sumar myndir er lélegar.
Kings and Generals Farið yfir fornar baráttur og núverandi stríð.
Kurzgesagt – In a Nutshell Skemmtileg myndbönd þar sem flókin atriði og hugmyndir eru útskýrð á einfaldan hátt.
LEMMiNO Heimildarmyndir um óútskýrða og undarlega hluti t.d. Cicada 3301 og Flight 370.
MrBallen Mr Ballen segir sögur af sannsögulegum atburðum, t.d. morðrannsóknir eða óútskýrð mannshvörf.
Primitive Technology Þessi gæji notar fornaldartækni til að búa til allskonar hluti.
Real Engineering Talar mest um hluti tengda verkfræði og þá sérstaklega tengt flugi.
RealLifeLore Svör við spurningum sem þú hefur ekki spurt áður. Hefur mest með landafræði að gera.
Wendover Productions Ýmislegt sem tengist markaðsfræði, landafræði, hagfræði og fleira.
WhistlinDiesel Amerískur redneck sem býr til fáránleg ökutæki og fleira.
Throttle House Bíla reviews