Var að gefa frá mér gamalt ferðasetup með 24" skjá í Pelican case
Veit einhver hvort að einhver sé að selja Pelican case eða álíka töskur hérlendis?
Þarf að búa til nýtt ferðasetup
Keypti mína úti fyrir mörgum árum. Kosta alveg helling en virka æðislega vel.
https://www.pelican.com/us/en/
Pelican case eða álíka hérlendis
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
Ég hef keypt svona í Ljósmyndavörum, þeir kalla þetta bara Peli en ekki Pelican svo það er ómögulegt að finna þetta nema maður viti hvar á að leita
https://www.ljosmyndavorur.is/collectio ... eli-toskur
https://www.ljosmyndavorur.is/collectio ... eli-toskur
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
Úff vorum að henda tonni af þessu í öllum stærðum og gerðum í vinnunni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
Jesús Pétur, hver hendir svona, þetta er lífstíðareign!
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
dadik skrifaði:Jesús Pétur, hver hendir svona, þetta er lífstíðareign!
Fáum þetta með dýrum búnaði, þetta var farið að safnast fyrir eins og tómir pizza kassar útum allt.
Skaz skrifaði:Var að gefa frá mér gamalt ferðasetup með 24" skjá í Pelican case
Veit einhver hvort að einhver sé að selja Pelican case eða álíka töskur hérlendis?
Þarf að búa til nýtt ferðasetup
Keypti mína úti fyrir mörgum árum. Kosta alveg helling en virka æðislega vel.
https://www.pelican.com/us/en/
Hvaða stærð varstu að pæla í ?
Síðast breytt af jonsig á Mán 23. Maí 2022 20:17, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
Eitthvað til i Verkfærasölunni. Annað brand reyndar
https://vfs.is/?s=Hermetic&post_type=product
https://vfs.is/?s=Hermetic&post_type=product
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
jonsig skrifaði:Úff vorum að henda tonni af þessu í öllum stærðum og gerðum í vinnunni.
Ef þú ert að henda fleirum myndi ég allveg picka svona upp.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
beggi90 skrifaði:jonsig skrifaði:Úff vorum að henda tonni af þessu í öllum stærðum og gerðum í vinnunni.
Ef þú ert að henda fleirum myndi ég allveg picka svona upp.
Já , vorum reyndar að flytja í stærra húsnæði. Það fóru einhver bretti af þessu beint í plastgáminn í sorpu frekar nýlega
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Tengdur
Re: Pelican case eða álíka hérlendis
jonsig skrifaði:beggi90 skrifaði:jonsig skrifaði:Úff vorum að henda tonni af þessu í öllum stærðum og gerðum í vinnunni.
Ef þú ert að henda fleirum myndi ég allveg picka svona upp.
Já , vorum reyndar að flytja í stærra húsnæði. Það fóru einhver bretti af þessu beint í plastgáminn í sorpu frekar nýlega