Síða 1 af 1

Kattamyndband

Sent: Mán 11. Apr 2022 20:09
af JónSvT
Þetta er kattamyndband sem ég vona að þið deilið. Þetta eru mikilvæg skilaboð.

https://ns.is/kettir/

Re: Kattamyndband

Sent: Mán 11. Apr 2022 21:41
af codemasterbleep
Tengt þessu, hérna er 10 ára gömul frétt um það þegar Target verslunarkeðjan vissi á undan unglingsstúlku að hún væri ólétt.

https://www.forbes.com/sites/kashmirhil ... 83576d6668

Fólk getur svo velt því fyrir sér hversu vel Spotify (eða mögulega netflix) þekkir andlega líðan okkar frá degi til dags.

Re: Kattamyndband

Sent: Mán 11. Apr 2022 22:02
af JónSvT
Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA

Re: Kattamyndband

Sent: Mán 11. Apr 2022 23:28
af playman
JónSvT skrifaði:Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA

Video unavailable
The uploader has not made this video available in your country

Re: Kattamyndband

Sent: Þri 12. Apr 2022 02:31
af JónSvT
playman skrifaði:
JónSvT skrifaði:Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA

Video unavailable
The uploader has not made this video available in your country


Æ. Það var ekki gott. Þetta er tilgengilegt í USA.

Re: Kattamyndband

Sent: Þri 12. Apr 2022 06:15
af Moldvarpan
Villandi titill??

Fólk þarf að vera meðvitað að internetið er ekki vinur þeirra. Þetta er tól sem hægt er að misnota.

Eina leiðin til þess að sporna við því er að setja ekki allt á netið. Þetta er sjálfskaparvíti.

Fræða fólk um internetið og hætta þessu væli.

Fólk kvartar orðið yfir öllu.

Re: Kattamyndband

Sent: Þri 12. Apr 2022 10:58
af JónSvT
Moldvarpan skrifaði:Villandi titill??

Fólk þarf að vera meðvitað að internetið er ekki vinur þeirra. Þetta er tól sem hægt er að misnota.

Eina leiðin til þess að sporna við því er að setja ekki allt á netið. Þetta er sjálfskaparvíti.

Fræða fólk um internetið og hætta þessu væli.

Fólk kvartar orðið yfir öllu.


Þú þarft ekki að setja neitt á netið. Þú þarft bara að vera til. Ef þú ert með síma, þá má reikna með að upplýsingum um þig sé safnað að miklu leiti, þó þú farir ekki neitt á netinu. Hvert þú ferð á netinu er safnað líka. Þú þarft ekki að deila neinu. Ef þú notar kort, þá getur upplýsingum um hvað þú kaupir verið safnað líka. Þetta er ekki svo einfalt.

Re: Kattamyndband

Sent: Þri 12. Apr 2022 11:47
af Climbatiz
Upplýsingarnar eru síðan seldar hæstbjóðanda sem getur þannig ýtt að okkur fleiri auglýsingum eða öðru efni til að hafa áhrif á val okkar og skoðanir.


nota adblocker, veit ekki hvernig ég fór að því að verða sú menneskja sem ég er í dag, hvort það sé internetið, samfélagið, raddirnar í hausnum á mér eða eitthvað að því öllu

Re: Kattamyndband

Sent: Þri 12. Apr 2022 23:28
af Tbot
Einn versti upplýsingasafarinn er facebook.
En hvað gerir stofnandinn, miðað við kjaftasögurnar þá er ruslið hans vaktað svo fólk geti ekki nálgast upplýsingar um hann.

Re: Kattamyndband

Sent: Fim 14. Apr 2022 13:19
af Hjaltiatla
JónSvT skrifaði:Þú þarft ekki að setja neitt á netið. Þú þarft bara að vera til. Ef þú ert með síma, þá má reikna með að upplýsingum um þig sé safnað að miklu leiti, þó þú farir ekki neitt á netinu. Hvert þú ferð á netinu er safnað líka. Þú þarft ekki að deila neinu. Ef þú notar kort, þá getur upplýsingum um hvað þú kaupir verið safnað líka. Þetta er ekki svo einfalt.


Ertu þá ekki hlynntur þeim fídus í rafmyntakerfinu þ.e að margar rafmyntir eru decentralised og ekki hægt að rekja ferðir þínar líkt og er hægt með kortaupplýsingum sem eru bundnar við nafnið þitt ?

Edit: Mögulega getur Decentralized Applications (dApps) leyst eitthvað af þessum tracking flækjum

Re: Kattamyndband

Sent: Fim 14. Apr 2022 13:47
af JónSvT
Hjaltiatla skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þú þarft ekki að setja neitt á netið. Þú þarft bara að vera til. Ef þú ert með síma, þá má reikna með að upplýsingum um þig sé safnað að miklu leiti, þó þú farir ekki neitt á netinu. Hvert þú ferð á netinu er safnað líka. Þú þarft ekki að deila neinu. Ef þú notar kort, þá getur upplýsingum um hvað þú kaupir verið safnað líka. Þetta er ekki svo einfalt.


Ertu þá ekki hlynntur þeim fídus í rafmyntakerfinu þ.e að margar rafmyntir eru decentralised og ekki hægt að rekja ferðir þínar líkt og er hægt með kortaupplýsingum sem eru bundnar við nafnið þitt ?

Edit: Mögulega getur Decentralized Applications (dApps) leyst eitthvað af þessum tracking flækjum


Rafmyntir eru ekki hluti af neinni lausn. Það þarf bara að banna njósnirnar.

https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/

Re: Kattamyndband

Sent: Fim 14. Apr 2022 13:59
af Hjaltiatla
JónSvT skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Edit: Mögulega getur Decentralized Applications (dApps) leyst eitthvað af þessum tracking flækjum


Rafmyntir eru ekki hluti af neinni lausn. Það þarf bara að banna njósnirnar.

https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/


Sjálfur held ég að hugsa í nýju lausnum til að komast hjá því t.d að það sé ekki njósnað um fólk sé skref í rétta átt en að halda í gamla úrelda hugmyndafræði . Meira að segja Seðlabankinn byrjaður að skoða að koma sér upp rafmynt (reyndar ekki Defi kerfi reikna ég með) en eflaust vegna þess að fjármálakerfið hérlendis má ekki vera háð erlendum aðilum. Held að það stoppi ekkert öll stjórnvöld eða stofnanir þó það sé bannað að njósna um fólk (láta bara engan vita).

Re: Kattamyndband

Sent: Fim 14. Apr 2022 20:32
af jonfr1900
playman skrifaði:
JónSvT skrifaði:Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA

Video unavailable
The uploader has not made this video available in your country


Þarft að bíða í 2 til 3 vikur áður en þetta verður hægt að horfa á þetta á Íslandi.