90´s klássík sem poppaði upp í hugann = Meet Joe Black - Interview with a vampire - Leon
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Sun 03. Apr 2022 16:32
af svanur08
Og auðvitað The Abyss, Alien, Aliens og Predator. Er ennþá að bíða eftir The Abyss á blu-ray eftir öll þessi ár ein sú besta sci-fi. Ath. spoiler Muniði eftir þessu atriði sæll ----> https://www.youtube.com/watch?v=9IS0JEwi3gM
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Sun 03. Apr 2022 19:23
af Viktor
Black Mirror Inception Eternal sunshine of the spotless mind
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Mán 04. Apr 2022 08:13
af Dropi
Sunshine (2007) er geggjuð og ógeðslega visually flott The man from earth (2007) er góð ef þú hefur þolinmæði og gott ímyndunarafl, því hún gerist öll í einum kofa og bara fólk að spjalla
Þessar tvær eru svona all-time favorites hjá mér og áhorfið er eflaust oftar en 10 sinnum hvor.
Edit: hype trailer 2021 remake
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Mán 04. Apr 2022 14:59
af appel
Interstellar ?
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Mán 04. Apr 2022 15:06
af ÓmarSmith
Það sem Dropinn sagði.
Sunshine er alveg sjúklega flott í alla staði. Event Horizon ( ef enginn var búinn að nefna hana )
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Mán 04. Apr 2022 15:11
af Predator
Arrival er klárlega fremst meðal jafningja síðustu ár.
Moonfall er líklega einhver heimskasta mynd sem ég hef horft á en ef þú slekkur alveg á heilanum er hún ágætis pop corn mynd.
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Mán 04. Apr 2022 17:12
af Dropi
ÓmarSmith skrifaði:Það sem Dropinn sagði.
Sunshine er alveg sjúklega flott í alla staði. Event Horizon ( ef enginn var búinn að nefna hana )
Sammála, þær eru líka báðar scifi horror, en event horizon er miklu meiri horror. Sunshine gerði horror með ljósi en ekki myrkri sem er góð tilbreyting.
Edit: ekki gleyma Moon (2009), Sam Rockwell eins og hann gerist bestur.
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Fim 07. Apr 2022 10:41
af mort
... allt gott - en eru ekki örugglega allir búnir að horfa á The Expanse - sem er vissulega TV - en IMHO flottasta sci-fi sem hefur verið gert.
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Fim 07. Apr 2022 11:51
af GuðjónR
mort skrifaði:... allt gott - en eru ekki örugglega allir búnir að horfa á The Expanse - sem er vissulega TV - en IMHO flottasta sci-fi sem hefur verið gert.
Ég komst aldrei í gegnum fyrstu seríuna En talandi um seríur, Star Trek Picard er gott stuff.
Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Sent: Fim 07. Apr 2022 11:59
af Dropi
mort skrifaði:... allt gott - en eru ekki örugglega allir búnir að horfa á The Expanse - sem er vissulega TV - en IMHO flottasta sci-fi sem hefur verið gert.
Fyrir hverja seríu horfði ég alltaf á allar sem komu áður. Fyrstu 3 eru svaaaakalegar.