Nú hef ég verið í soldinn tíma að leita mér af plakötum og flottum myndum til að setja á veggi.
En ég vill hafa þetta stórt, helst ekkert minna en 70-80cm.
Ég er ekkert fyrir málverk, finnst þau ekkert spennandi.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Rakst á þessa síðu https://hemmi90.darkroom.tech/
Gríðarlega flottar myndir hjá Hermanni, en finnst stærðirnar heldur smáar sem eru í boði.
Plaköt og veggmyndir
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
Heyrðu í honum, kannski er hægt að fá stærri útgáfur í sérpöntun
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
Búinn að spyrjast fyrir um stærri stærðir, hann er hinsvegar á Suðurskautinu núna. Hann svarar því þegar hann getur.
En ef þið vitið um flott plaköt, stækkaðar ljósmyndir eða bara flottar myndir, þá væri ég til í að heyra af því
Er enn óákveðinn að skoða hvað er í boði.
En ef þið vitið um flott plaköt, stækkaðar ljósmyndir eða bara flottar myndir, þá væri ég til í að heyra af því
Er enn óákveðinn að skoða hvað er í boði.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 23. Feb 2022 09:22, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Tengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
Ég hef verslað svona af Etsy - fékk mynd í góðri upplausn sem ég sendi á Pixla og þeir prentuðu út fyrir mig.
PS4
Re: Plaköt og veggmyndir
Nexus er með úrval af plakötum, náttúrulega nörda centric, og fína ramma
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
Þú veist mögulega af því en það er hægt að kaupa stórar strigamyndir í Rúmfó/Ikea/Byko/Bauhaus.
Þetta eru oft "vanilla" myndir en mögulega leynist eitthvað undurfagurt þarna inn á milli.
Stærðirnar eru kannski 80x120 eða um það bil.
Annars held ég að prentstærðirnar sem Hermann er með á sinni síðu séu í tommustærðum. Sýnist samt sú stærsta vera þá 50x75 cm.
Þetta eru oft "vanilla" myndir en mögulega leynist eitthvað undurfagurt þarna inn á milli.
Stærðirnar eru kannski 80x120 eða um það bil.
Annars held ég að prentstærðirnar sem Hermann er með á sinni síðu séu í tommustærðum. Sýnist samt sú stærsta vera þá 50x75 cm.
Re: Plaköt og veggmyndir
https://shop-eu.kurzgesagt.org/collections/posters
Gæti verið eitthvað sem heillar þig þarna.
Gæti verið eitthvað sem heillar þig þarna.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
2 magnaðir ljósmyndarar búsettir á íslandi sem selja mögnuð prent,
Donal Boyd: https://prints.donalboyd.com/
Benjamin Hardman: https://store.benjaminhardman.com/
Donal Boyd: https://prints.donalboyd.com/
Benjamin Hardman: https://store.benjaminhardman.com/
No bullshit hljóðkall
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plaköt og veggmyndir
Mjög flott poster hér https://candykiller.artstation.com
Hef pantað hjá honum og þau komu mjög fljót til landsins
Hef pantað hjá honum og þau komu mjög fljót til landsins